Fundargerð aðalfundar 9. mars 2022

Fundur settur klukkan 19:34

Formaður Grétar Pétur Geirsson setti fundinn og bauð fólk velkomið.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson stingur uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundaritara.

Samþykkt samhljóða      

Inntaka nýrra félaga.

Guðrún Stella Björgvinsdóttir

Engar athugasemdir og því samþykkt, fundarstjóri biður nýja félagsmenn velkomna

Minnst látinna félaga.

Enginn látinn frá síðasta fundi.

Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Skýrsla stjórnar:

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:              Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:        Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:               Arndís Baldursdóttir

Ritari:                     Brandur Bryndísarson Karlsson

Meðstjórnandi:       Guðmundur Haraldsson


Varamenn: Sigvaldi Búi Þórarinsson, Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Pála Kristín Bergsveinsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir.

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 1135 þann 1. janúar 2022.
11 hættu í félaginu (sögðu sig úr félaginu) árið 2021.

Skýrsla stjórnar:

Árið 2021 var líkt og árið 2020 þar sem takmarkanir í samfélaginu voru miklar vegna COVID-19 heimsfaraldurs. Við náðum þó að hafa bingó og Samveru og súpu frá september til nóvember 2021, en þá þurftum við að loka vegna hertra sóttvarna. Árin 2020 og 2021 hafa verið löng og erfið og er það von okkar að við séum að verða búin að komast gegnum þennan

faraldur.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Heimildarmyndin okkar “ Aðgengi fyrir alla „ var sýnds 29. júní 2021 í Ríkissjónvarpinu (RÚV).

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins ætlar að hafa tvo fyrirlestra.

Þann fyrri miðvikudaginn 27 apríl 2022 þar kemur Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni og talar um aukin félagsleg virkni og núvitun.

Seinni fyrirlesturinn miðvikudaginn 11. maí 2022 þar kemur til okkar Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi.

Sem mun fjalla um hugarfrelsi:

Með hugarfrelsi er átt við það frelsi sem hverjum manni er unnt að öðlast þegar hugurinn hefur ekki lengur neikvæð áhrif á daglegt líf. Frelsi frá áhyggjum, kvíða og ótta. Hugarfrelsi til þess að blómstra, frelsi til að nýta hæfileika sína sem best, frelsi til að velja hugsanir sínar sér og öðrum til gagns.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár og er Önnu Kristínu Sigvaldadóttir og Trausta Jóhannessyni þökkuð góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði frá september til nóvember 2021 þegar hætt var með félagstarf vegna sóttvarnatakmarkana. Það voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um bingóið.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum í september til nóvember 2021 þegar þurfti að loka vegna sóttvarna. Það voru Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir sem framreiddu súpuna og meðlæti.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumarið 2021. Það var opið þriðju- miðviku-, fimmtu- og föstudaga frá klukkan 12:00 til 16:00 en því miður varð svo að loka vegna sóttvarna í lok júlí 2021. Það er von okkar að sumarið 2022 verði hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkanir en það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda honum opnum og hugsa vel um “ paradísina okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2022

Fundastjóri leggur til að farið verði sameiginlega yfir skýslu stjórnar og reikninga félagsins.         Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins.

Benedikt Þór Jónsson fer yfir ársreikninginn fyrir árið 2021

Stjórn samþykkir ársreikning með undirritun sinni

Engar athugasemdir varðandi skýrslu stjórnar eða reikninga

Reikningar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum

Ákvörðun um félagsgjald.

Stjórn leggur til sama félagsgjald á er nú þegar. Það er 3000 krónur.

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Kosning í stjórn og varastjórn .

Kjósa á um formann, Grétar Pétur gefur áfram kost á sér áfram sem formaður. Grétar Pétur réttkjörin formaður félagsins til næstu tveggja ára. Linda Sólrún Jóhannsdóttir gefur kost á sér til gjaldkera, réttkjörin gjaldkeri félagsins til næstu tveggja ára.

Í varastjórn á að kjósa um þrjá þau Margréti Lilja, Sigvalda Búa og Ólaf Bjarna og gefa þau kosta á sér áfram í varastjórn. Þau eru réttkjörin í stjórn félagsins til næstu tveggja ára.

Stjórn og varastjórn eru skipuð eftirfarandi félögum eftir aðalfundinn.

Formaður: Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður: Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Linda Sólrún Jóhannsdóttir

Ritari: Brandur Bryndísason Karlsson

Meðstjórnandi: Guðmundur Haraldsson

Varastjórn:

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Ólafur Bjarni Tómasson

Pála Kristín Bergsveinsdóttir

Margrét Lilja Arnheiðardóttir Aðalsteinsdóttir

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir gefa kosta á sér áfram.

Réttkjörnar sem skoðurnarmenn reikninga næsta árið.

Kosning kjörnefnda

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir ( Didda), Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Anna Sigríður Guðmundsdóttir gefa áfram kosta á sér.

Fleiri gáfu ekki kost á sér svo þær teljast réttkjörnar í kjörnefnd til eins árs.

Önnur mál.

Kristín R. Magnúsdóttir varpar fram spurning um það hvort að það sé leyfilegt að vera bæði gjaldkeri og í kjörnefnd.

Anna Kristín og Sævar benda á að það sé ekkert í lögunum sem bannar það.

Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar.

Samþykkt samhljóða

 Fundi slitið kl. 20:11

 Kaffihlé

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2021 til 2022.

Lögð fram á aðalfundi 9. mars 2022

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                    Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:             Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                     Arndís Baldursdóttir

Ritari:                           Brandur Bryndísarson Karlsson

Meðstjórnandi:             Guðmundur Haraldsson


Varamenn: Sigvaldi Búi Þórarinsson, Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Pála Kristín Bergsveinsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir.

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 1135 þann 1. janúar 2022.
11 hættu í félaginu (sögðu sig úr félaginu) árið 2021.

Skýrsla stjórnar:

Árið 2021 var líkt og árið 2020 þar sem takmarkanir í samfélaginu voru miklar vegna COVID-19 heimsfaraldurs. Við náðum þó að hafa bingó og Samveru og súpu frá september til nóvember 2021, en þá þurftum við að loka vegna hertra sóttvarna. Árin 2020 og 2021 hafa verið löng og erfið og er það von okkar að við séum að verða búin að komast gegnum þennan

faraldur.

Framgangur verkefna á starfsárinu var svohljóðandi:

Heimildarmyndin okkar “ Aðgengi fyrir alla „ var sýnd 29. júní 2021 í Ríkissjónvarpinu (RÚV).

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins ætlar að hafa tvo fyrirlestra.

Þann fyrri miðvikudaginn 27 apríl 2022 þar kemur Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni og talar um aukin félagsleg virkni og núvitun.

Seinni fyrirlesturinn miðvikudaginn 11. maí 2022 þar kemur til okkar Unnur Arna Jónsdóttir frá Hugarfrelsi.

Sem mun fjalla um hugarfrelsi:

Með hugarfrelsi er átt við það frelsi sem hverjum manni er unnt að öðlast þegar hugurinn hefur ekki lengur neikvæð áhrif á daglegt líf. Frelsi frá áhyggjum, kvíða og ótta. Hugarfrelsi til þess að blómstra, frelsi til að nýta hæfileika sína sem best, frelsi til að velja hugsanir sínar sér og öðrum til gagns.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár og er Önnu Kristínu Sigvaldadóttir og Trausta Jóhannessyni þökkuð góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði frá september til nóvember 2021 þegar hætt var með félagstarf vegna sóttvarnatakmarkana. Það voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um bingóið.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum í september til nóvember 2021 þegar þurfti að loka vegna sóttvarna. Það voru Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir sem framreiddu súpuna og meðlæti.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumarið 2021. Það var opið þriðju- miðviku-, fimmtu- og föstudaga frá klukkan 12:00 til 16:00en því miður varð svo að loka vegna sóttvarna í lok júlí 2021. Það er von okkar að sumarið 2022 verði hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkanir en það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda honum opnum og hugsa vel um “ paradísina okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2022

Fundargerð félagsfunda 23. febrúar 2022.

Fundur settur kl. 19:32

Formaður Grétar Pétur Geirsson setti fundinn og bauð fólk velkomið.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson stingur uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundaritara.

Samþykkt samhljóða   

Inntaka nýrra félaga

Analisa Basallo Monticelli

Priscela Yoct Sigurðardóttir

Jóhann Þór Jóhannsson

Engar athugasemdir og því samþykkt, Fundarstjóri biður nýja félagsmenn velkomna.

Minnst látinna félaga

Elín Hjálmarsdóttir

Helgi Harðarson

Jóhannes Bergsveinsson

Ólöf J. Ólafsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir

Úlfar Theódórsson

Valdimar Friðriksson

Sigfús Brynjólfsson

Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn 30. apríl 2022.

Kjósa á 29 fulltrúa til setu á landsfundi Sjálfbjargar landssamband hreyfihamlaðra.

Eftirfarandi buðu sig fram:

Brandur Bryndísarson Karlsson

Frímann Sigurnýasson

Grétar Pétur Geirsson

 Guðríður Ólafs Ólafíudóttir

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Hannes Sigurðsson

 Ólafur Bjarni Tómasson

 Ólína Ólafsdóttir

Pála Kristín Bergsveinsdóttir

Priscela Yoct Sigurðardóttir

Sævar Guðjónsson

Viðar Jóhannsson

Innan við þrjátíu mættu á fundinn og því var ekki þörf á kosningu. Léleg mæting var á fundinn en telja má að veður, færð á vegum og heimsfaraldur hafi haft áhrif á mætinguna.

Fundurinn gaf stjórninni leyfi til að hafa samband við aðra mögulega fulltrúa.

Önnur mál

Grétar Pétur tekur til máls og lýsir yfir áhyggjum af dræmri mætingu á fundinn.

Fundargerð lesin upp til samþykktar

Fundargerð samþykkt

Fundi slitið kl. 20:03

Fundargerð félagsfundar 4. ágúst 2021

  1. Fundur settur kl 19:35

Formaður Grétar Pétur Geirsson setti fundinn og bauð fólk velkomið.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Grétar Pétur formaður stakk uppá Sævari Guðjónsyni sem fundarstjóra og Önnu Kristínu Sigvaldadóttur sem fundarritara. Sævar Guðjónsson fundarstjóri tók við og bað fólk um að slökkva á farsímun og þeir sem væru með hita eða flensueinkenni færu af fundi. Fundurinn er lögmætur samkvæmt 5. grein laga félagsins. Fundarboð var sent út 14. júní 2021. Sævar las upp dagskrá fundar.

3.  Inntaka nýrra félaga

Margeir Þór Hauksson

Bergur Már Sigurðsson

Dagný Kristjánsdóttir

Þau voru boðin velkomin í félagið.

4. Minnst látinna félaga

Einar Andrésson

Hjalti Jón Þorgrímsson

Óskar Jón Konráðsson

Helgi Harðarson

Sævar bað fundarmenna að minnast þeirra með smá þögn.

5. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn 11. september 2021.

Sævar fór yfir lög Sjálfbjargar landssamband hreyfihamlaðra (lsh). og lög Sjálfbjargar á höfuðborgarsæðinu og sagði þau alveg skýr upp á það hversu marga fulltrúa Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu eigi rétt á, á landsfund landssambandsins 11.09.2021 eða samtals 29 miðað við 1152 félagsmenn í félaginu þann 01.01.2021.

Þessir gáfu kosta á sér:

  1. Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
  2. Helga Magnúsdóttir
  3. Ólína Ólafsdóttir
  4. Guðmundur Magnússon
  5. Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir
  6. Þorsteinn Sigurðsson
  7. Hannes Sigurðsson
  8. Brandur Bryndísarson Karlsson
  9. Ása Hildur Guðjónsdóttir
  10. Sævar Guðjónsson
  11. Frímann Sigurnýasson
  12. Þorkell Sigurlaugsson
  13. Rúna Baldvinsdóttir
  14. Grétar Pétur Geirsson
  15. Pála Kristín Bergsveinsdóttir
  16. Ólafur Bjarni Tómasson
  17. Guðrún Elísabet Bentsdóttir
  18. Sóley Björk Axelsdóttir
  19. Bergur Þorri Benjamínsson

Ekki þurfti að kjósa þar sem fjöldi þeirra sem buðu sig fram náði ekki þeim fjölda sem félagið á rétt á til að senda á landsfund Sjálfbjargar lsh. Það er 19 fulltrúa sem fara á landsfund sem haldinn verður 11. september 2021. Voru þeir því sjálfkjörnir.

6. Önnur mál

Grétar Pétur sagði frá því að Sjálfbjörg á höfuðborgarsvæðinu og Sjálfsbjörg landsamband séu ekki sammála um fjölda fulltrúa  en lögin eru skýr.

Guðríður Ólafs Ólafíudóttir spurði hver væri undirrótin að þessari deilu við landsambandið. Grétar Pétur svaraði fyrir það.

Helga Magnúsdóttir spurði hvort ekki væri rétt að kjósa.

Hún lagði til tillögu um að kjósa.

Þorkell Sigurlaugsson talaði um að kosning geti búið til sundrung innan félagsins.

Frímann Sigurnýasson talaði um að mörg félög hafi fari í að safna nýjum félögum og það sé alveg löglegt. Hann tók dæmi til dæmis. Blindrafélagið og Samtök íslenskra berklasjúklinga (SÍBS)

Og ef það séu færri sem gefa kosta á sér en heimild er fyrir þá eru þeir sjálfkjörnir.

Viðar Jóhannsson talaði um að raða fólki eftir stafrófi.

Guðmundur Magnússon lagði  til að tillaga um að kjósa yrði felld niður.

Helga Magnúsdóttir dró tillögu sína til baka.

Ólína Ólafsdóttir fékk orðið og sagði að félagið ætti rétt á að senda 29 fulltrúa en við erum bara með 19 fulltrúa svo að þeir eru sjálfkjörnir.

Frímann Sigurnýasson segði að lögin séu alveg skýr við eigum rétt á 29 fulltrúum.

Guðmundur Magnússon fékk orðið og sagði að þetta sé nú ekki eitthvað nýtt að það sé togstreita á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis eins og hann muni vel. Þetta þarf að ræða á landsfundi og gera tillögur til að bæta það.

Grétar Pétur talaði um að það sé nauðsynlegt að opna á þessa umræðu.

Við ætlum ekki að gleypa landsambandið.

Allir fundarmenn eru sáttir við að við höfum 19 fulltrúa.

Sævar gaf orðið laust.

Guðríður spurði  um hvort stjórn félagsins ætli að tala við stjórnmálaflokka fyrir kosningar.

Guðmundur Magnússon sagði að það sé  ekki hægt að breyta lögum.

7.Fundargerð lesin upp til samþykktar

Anna Kristín Sigvaldadóttir fundarritari las upp fundargerð.

Fundargerðin samþykkt með áorðnum breytingum.

Fundi slitið kl. 20:18

Fundargerð aðalfundar 10. mars 2021

  1. Fundur settur klukkan 19:34.

Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson býður sig sjálfur fram í embætti fundarstjóra til þess að minnka umgang auk þess kynnir hann Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundaritara.

Samþykkt án athugasemda

  1. Inntaka nýrra félaga.

Grétar greinir frá því að í félagið hafi gengið 611 nýir félagar og eru félagsmenn því orðnir tæplega 1200. Listinn yfir nýja félagsmenn mun liggja frammi ef eitthver hefur áhuga á að skoða hann.

Engar athugasemdir og því samþykkt, fundarstjóri biður nýja félagsmenn velkomna.

  1. Minnst látinna félaga.

Benedikt Geir Eggertsson

Friðgeir E. Kristjánsson

Guðbjörg Ósk Harðardóttir

Anna Guðrún Sigurðardóttir

Blær Ástríkur Stefán Ástuson Ástráðsson

  1. Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:            Guðmundur Haraldsson


Varamenn:, Sigvaldi Búi Þórarinsson , Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 1152 þann 1. janúar 2021.
58 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2020.

Skýrsla stjórnar:

Grétar Pétur fer yfir skýrslu stjórnar

Árið 2020 var ár sem lítil sem engin félagstarfsemi var vegna heimsfaralds Covid – 19. Þar sem sóttvarnir voru miklar og flest okkar fólks með undirliggjandi sjúkdóma var öllu félagstarfi frestað frá byrjun mars 2020.

Í stað var farið í viðhald á félagheimili það málað og skipt um skápa í sal.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Lokið var við gerð heimildarmyndar og hefur hún verið afhent RÚV sem mun sína hana.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins fór í átaka að afla nýrra félaga og gekk það mjög vel, það komu 611 nýir félagar.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn félagsins eru Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði  til byrjun mars 2020 þegar við þurftum að hætt með félagstarf vegna Covid- 19. Og voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um Bingó.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum til byrjun mars og sáu Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir um hana.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumar. Var opið tvo daga í viku og máttu bara vera 15 manns í einu. Það er von okkar að sumarið 2021 verið hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkannir. En það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda opnum og hugsa vel um “ paradísin okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2021

Athugasemdir varðandi skýrslu stjórnar frá Kristínu R Magnúsdóttir bingó var tvisvar í mánuði en ekki tvisvar í viku.

Einnig athugasemd varðandi varamenn í stjórn en er tilgreindur Guðmundur Haraldsson en það á að vera Sigvaldi Búi.

  1. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins.

Benedikt Þór Jónsson fer yfir ársreikninginn fyrir árið 2020

Það hefur verið sérlega gaman seinustu tvö skipti að koma að kynna rekstrarniðurstöður. Þessi ársreikningur er að hann heldur langbesta afkoma félagsins frá upphafi fyrir utan eina sérstaka undantekningu þegar félaginu áskotnaðist arfur.

Stjórn samþykkir ársreikning með undirritun sinni

Sævar Guðjónsson varpar fram spurningu varðandi annar rekstrarkostnað númer níu ekkert greitt til landssambands árið 2019 útaf hverju?

Anna Kristín Sigvaldadóttir greinir frá því að það hafi ekki komið reikningur árið 2019 en auk þess þá lækkaði gjaldið sem var greitt.

Grétar greinir frá því að þetta gerist ekki að sjálfum sér og að það séu fleiri félög í landinu sem séu að berjast í bökkunum. Við séum með öfluga sjálfboðaliða en þar liggi mikill auður. Einnig sé aðeins til bara ein Anna Kristín Sigvaldadóttir og að hún sé ótrúlegur starfsmaður.

Grétar þakkar Benedikt fyrir að koma og greina frá þessu.

Bergur Þorri óskar félaginu til hamingju með glæsilegan ársreikning. Ómeðvitað ýmislegt sem varð til þess að gjaldið til landssambandsins var ekki innheimt árið 2019. Bergur er með eina fyrirspurn sem honum langar að koma á framfæri sem kemur fram undir aðrar tekjur sem er stæðasti fjármögnunarliðurinn. Þessar styrktarlínur koma inn á heimabankann hjá fólki sem kröfur en ekki sem valkröfur. Þegar þetta kemur inn þá muni fólk ekki eftir því að hafa samþykkt þessar kröfur og að þetta sé óheppilegt. Hann hafi rætt þetta við markaðsmenn telur að þetta ætti að breytast. Að mikilvægt sé að breyta þessu í valgreiðslur.

Anna Kristín greinir frá því að þetta sé eitthvað sem búið sé að skoða og við erum komin á það að skoða valgreiðslur.

Ása Hildur biður um orðið ein spurning varðandi það að hætta að taka fólk útaf skránni. Hvort að það sé ekki í lögum að eftir þrjú ár án greiðslu falli félagmenn af skrá.

Vert að athuga með lög áður en gengið sé frá þessu máli.

Engar frekari athugasemdir

Reikningar og skýrsla samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  1. Ákvörðun um félagsgjald.

Óbreytt félagsgjald 3000 kr.-

Samþykkt án athugasemda

  • Kosning í stjórn og varastjórn .

kjósa á um varaformann, ritar og 2 varamenn.

Aðalstjórn:

Hannes Sigurðsson var kosin varaformaður til tveggja ára.

Brandur Bjarnason Karlsson var kosin til ritara til tveggja ára

Guðmundur Haraldsson var kosin meðstjórnandi til tveggja ára.

Samþykkt án athugasemda

Varastjórn:

Guðrún Elísabet Bentsdóttir og Pála Kristín Bergsveinsdóttir voru kosin til tveggja ára.

Samþykkt án athugasemda

Stjórn og varastjórn eru skipuð eftirfarandi félögum eftir aðalfundinn.

Formaður: Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður: Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir

Ritari: Brandur Bjarnason Karlsson

Meðstjórnandi: Guðmundur Haraldsson.

Varastjórn:

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Ólafur Bjarni Tómasson

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir

Pála Kristín Bergsveinsdóttir

  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

Kristín R Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir gefa áfram kost á sér.

            Samþykkt án athugasemda

  1. Kosning kjörnefnda

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir ( Didda) , Anna Sigríður Guðmundsdóttir gefa kosta á sér áfram. Linda Sólrún Jóhannsdóttir gefur kost á sér í kjörnefnd.

            Samþykkt án athugasemda

  1. Önnur mál.

Bergur Þorri tekur til máls og greinir frá því hvað sé að döfinni hjá Landssambandinu. Biðlar til fundagesta að horfast í augu við vandamálin sem tengjast því að halda uppi litlu félögunum. Litlu félögin séu að trappast niður þar sem að fólk fari út og það komi ekki nýir inn. Nauðsynlegt sé að eiga samtal um þetta.

Bergur greinir frá málaferli gegn Brynju hússjóði sem sé á döfinni og að vonandi verði vendingar í því máli þegar tekur að vora. Málið verði tekið fyrir á ný 4.maí næstkomandi.

  1. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar.
  2.  Fundi slitið

 Grétar Pétur slítur fundinum kl. 20: 48

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2020 til 2021

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:             Guðmundur Haraldsson


Varamenn: Sigvaldi Búi Þórarinsson, Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru  1152 þann 1. janúar 2021.
58 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2020.

Skýrsla stjórnar:

Árið 2020 var ár sem lítil sem engin félagstarfsemi var vegna heimsfaralds Covid – 19. Þar sem sóttvarnir voru miklar og flest okkar fólks með undirliggjandi sjúkdóma var öllu félagstarfi frestað frá byrjun mars 2020.

Í stað var farið í viðhald á félagheimili það málað og skipt um skápa í sal.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Lokið var við gerð heimildarmyndar og hefur hún verið afhent RÚV sem mun sína hana.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins fór í átaka að afla nýrra félaga og gekk það mjög vel, það komu 611 nýir félagar.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn félagsins eru Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði  til byrjun mars 2020 þegar við þurftum að hætt með félagstarf vegna Covid- 19. Og voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um Bingó.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum til byrjun mars og sáu Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir um hana.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumar. Var opið tvo daga í viku og máttu bara vera 15 manns í einu. Það er von okkar að sumarið 2021 verið hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkannir. En það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda opnum og hugsa vel um “ paradísin okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2021

Fundargerð aðalfundur 27. maí 2020

Aðalfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2020. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7

miðvikudaginn 27. maí 2020 klukkan 19:30.

Fundargerð

  1. Fundur settur.

Grétar Pétur Geirsson setti fundinn.

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Grétar stakk uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra og Birgittu Rós Nikulásdóttir sem ritara fundarins.

Samþykkt

Sævar þakkaði fyrir traustið – líkt og Grétar Pétur sagði var fundinum streymt á Youtube.

Samkvæmt 8.gr laga skal boða fundi með 5 vikna fyrirvara og hann skal fara fram fyrir lok í mars. Fundurinn var boðaður með réttum fyrirvara , gögnum var einnig skilað á réttum tíma. Einnig skal vera búið að senda út framboð tveimur vikum fyrir aðalfund og lagabreytingar áður en fundi var aflýst var öllum þessum tímafrestum lokið. Það er hvergi í lögunum hvað skyldi gera ef fresta þyrfti aðalfundi.

Auglýsingar fundarins 27.05.2020 voru settar á facebooksíðu félagsins 27. apríl 2020 og tölvupóstur sendur út 30. apríl 2020.

Sævar lýsti fundinn lögmætan miðað við atstæður þar sem engar athugasemdir komu vegna boðunar fundarins.

Sævar  fór yfir dagskrá fundarins.

  • Fundargerði síðasta félagsfundar lesin upp til samþykktar.

Fundargerð samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  1. Inntaka nýrra félaga.

Sara Sigurðardóttir , Suðurlandsbraut 70 B , 104 Reykjavík

Alberto A. Larrea , Berjavellir 1, 220 Hafnarfirðir

Samþykkt í félagið.

                        Fundarstjóri bauð þau velkomin í félagið.

  1. Minnst látinna félaga.

Björn Viðar Sigurjónsson

  • Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Grétar sagðist hafa geta brugðist öðruvísi við spurningum sem Guðríður Ólafs Ólafíudóttir spurði að á félagsfundi 26.02.2020.

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:           Sigvaldi Búi Þórarinsson


Varamenn: Björk Sigurðardóttir, Guðmundur Haraldsson, Sævar Guðjónsson,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson – umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 596 þann 1. janúar 2020.
12 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2019.

Skýrsla stjórnar:

Á aðalfundi félagsins þann 13. mars 2019 þá voru eftirfarandi vekefni á dagskrá fyrir starfsárið 2019-2020:
Uppfæra heimasíðu félagsins – sem hann taldi eins og flestir sem fara þar inná að vel hafi tekist til, núna er hún bara góð að okkur finnst. Það má einnig geta þess að við erum einnig á facebook.
Fræðslufundir. – það var nú rætt um hugmyndina um að vera með fræðslufundi.. Það var könnun á facebook síðu félagsins og varágætis þáttaka í henni  en það var aðallega þrennt sem stóð uppúr það var í fyrsta lagi aukin félagsleg virkni (33%), fyrirlestur um CP (23%), fyrirlestur um sjálfsstyrkingu (23%). Markmiðið er að verða með í það minnsta þrjá fundi á starfstímabilinu.

Grétar sagði að Sævar sé að segja skilið við stjórnina
Yfirfara gamlar ljósmyndir – Grétar og Sævar hafa undanfarið verið að fara yfir gamlar ljósmyndir, Sævar hefur samþykkt að fara yfir þessar myndir þó að hann yfirgefi okkur sem stjórnarmaður
Vinna í ársverkefni Sjálfsbjargarlandssambands hreyfihamlaðra. –
 leikskólar teknir fyrir að þessu sinni, Grétar og Sóley Axelsdóttir fóru í sjö leikskóla, reyndu að taka gamla og nýja og reyndu að taka jafnt gamla og nýja, sem dæmi um virkni félagana, að auglýst var eftir einstaklingum til að taka þátt í þessu en engin bauð sig fram. Það var aðeins eitt fatlað barn í þessum leikskólum það var með CP. Það er búið að laga töluvert, nýju leikskólarnir voru til fyrirmyndar en það er einn galli á þessu að það vantar fötluð börn, fóstrum er eitt og því er það ekki skrítið að það vanti fötluð börn á leikskóla. Aðeins eitt barn fatlað og tvö börn með einhverfu. Leikskólastjórarnir voru glaðir að fá þau [Grétar og Sóleyju]og að sjálfsbjörg væri að veita þessu eftirtekt. Þetta er í höndum Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra í dag þar sem þetta er á þeirra ábyrgð
Kynning á félaginu – 
Engin ein aðferð til við það og eins og þjóðfélagið er að þróast í dag þá virðist vera minni þörf fyrir svona félagsskap. Þetta er erfitt en við erum búin að láta gera kynningabækling, sem er tilbúinn samkvæmt Önnu Kristínu Sigvaldadóttir.


Auk þess að klára gerð heimildarmyndar um Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu í 60 ár sem fyrirhugað var í apríl/maí 2019 –
 Ekki víst hvenær hún verður sýnd, myndin er 35-40 mínútna löng

Klára skráningu á sögu félagsins – Enn og aftur kemur Sævar sterkur inn, hann hefur verið að fara yfir gamlar fundargerðir
Klára kynningarbækling um félagið.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Uppfærsla á heimasíðu félagsins var lokið á starfsárinu.
Umræða var um fræðslufundi en engir haldnir og stjórnin kallar eftir hugmyndum um málefni til kynningar.
Lítið var unnið í yfirferð á myndum félagsins en þörf er á að eldri félagar hjálpi til við þá vinnu.

Félagið vann í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra á starfssvæði félagsins. Í ár var það Leikskólar okkar allra og tókum við út 7 leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Öllum félagsmönnum sem gengu í félagið 2017-2019 var sent bréf þar sem starfsemi félagsins var kynnt og mun það vera gert framvegis að senda nýjum félögum bréf til kynningar á félaginu.
Gerð heimildarmyndarinnar um félagið er á lokametrunum og búast má við að hún verði sýnd í Ríkissjónvarpinu í apríl/maí 2020.
16 kaflar af sögu Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu voru settir inn á heimasíðu félagsins (hbs.sjalfsbjorg.is) og fór síðasti kaflinn á heimasíðu félagsins þann 29.11.2019 en verkefnið hófst formlega 30.11.2017.
Einnig voru sendar leiðréttingar á sögu félagsins sem var á söguvef Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra þann 11.11.2019 og upplýsingarnar voru uppfærðar.
Vinna við gerð kynningarbæklings er á lokametrunum.

Þá voru miklar framkvæmdir í sumarhúsinu í Krika við Elliðavatn og lagfæring var gerð á ljósum í félagsheimilinu.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári. Fyrir utan verkefnin sem er ólokið hér að ofan þá veltur það á félagsmönnum hvað þeir vilja að stjórnin standi fyrir því félagsmenn geta verið með hugmyndir að verkefnum sem stjórnarmenn huga ekki að og starfsemi félagsins veltur á því að félagið bjóði upp á viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á. Þann 31.01.2020 var sett könnun á Facebooksíðu félagsins um hvað félagsmenn vildu að félagið stæði að og eru félagsmenn hvattir til að svara henni.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn skrifstofu Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Einnig hefur formaður Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu átt góða fundi með Þorsteini F. Sigurðssyni fyrrverandi framkvæmdarstjóra Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh.) á starfsárinu.

Þá hafa föstu punktarnir í starfi félagsins verið eins og áður og sjá má hér að neðan.

Bingó

Að jafnaði voru haldin tvö bingókvöld á vegum félagsins í hverjum mánuði á starfsárinu yfir vetrartímann en þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir hafa skipt bingókvöldunum á milli sín.

Uno

Uno spilakvöld hættu hjá félaginu á haustmánuðum 2019 þar sem engin fékkst til að halda utan um það.

Samvera og súpa

Er fastur punktur í tilverunni fyrir marga af okkar góðu félögum sem auk fjölda annarra sækja þangað grænmeti, ódýra máltíð, lestur blaða og góðan félagsskap í umsjón okkar frábæru matráðskvenna þeirra Ólínu Ólafsdóttur, Guðrúnu Elísabetu Bentsdóttur og Auðar Svövu Iðunnardóttir.

Krikaskýrsla

Kriki, Paradísin okkar, er mikilvægur þáttur í okkar starfi þar sem hefðbundið félagsstarf í félagsheimili okkar liggur niðri yfir sumarið en þess í stað gefst tækifæri til útivistar við Elliðavatn að ógleymdri sumarbústaðastemningunni sem myndast þegar ekki viðrar til útivistar þá er gott að gleyma sér í góðum félagsskap við góðar veitingar.

Þann 1. apríl 2020 þá eru liðin 25 ár frá því félagið skrifaði undir leigusamning um útivistarsvæðið „Krika“ við Elliðavatn til 50 ára við Magnús Hjaltested á Vatnsenda við Elliðavatn.



Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín R. Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Auður Jónsdóttir, Anna Sigríður Guðmundsdóttir , Áslaug Þórarinsdóttir , Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2020

Sævar lagði til að farið verði yfir skýrslu stjórnar eftir yfirferð endurskoðaðrair reikninga félagsins og það var samþykkt.

  • Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins

Benedikt Þór Jónsson viðskiptafræðingur fóer yfir ársreikning félagsins fyrir árið 2019

Opnað fyrir umræðu um skýrslu stjórnar og endurskoðaða reikninga.

Grétar gerði grein fyrir því að lítið tekjustreymi sé að koma inn í félagið núna en fjárhagsleg staða er  mjög góð eins og staðan er í dag [27.05.2020] en þetta er glæsilegt.

Guðbjörg Kristín Eiríkisdóttir kom með hugmynd fyrir skýrslu á næsta ári: Það eru margir félagar sem starfa í mögum nefndum hjá Öryrkjabandalagi Íslands, félagsmenn félagsins eru þekktir fyrir þátttöku sína og gaman væri að gera grein fyrir því á næsta ári

Grétar sagði þetta alveg rétt og sagði að félagarnir séu svo sannarlega að sinna sínu og bendir á þá staðreynd að stjórnin í félaginu sé í sjálfboðavinnu.

Kristín R. Magnúsdóttir gerði athugasemd að hún væri  hætt með Unoið, hún var með hjálparmann. Marteinn Jónsson en hann gifti sig og hún gerði ráð fyrir því að sjá hann ekki meira. Hún reyndi að vera í tvö skipti með opið að degi til en fólk vildi koma að spila eitthvað annað en ekki Uno.

Marteinn sagði sig úr félaginu.

Kosning um endurskoðaða reikninga.

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  • Ákvörðun um félagsgjald.

Stjórn lagði til sama félagsgjald og síðasta ár kr. 3000.-

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og félagsgjöldin verða því 3000 kr fyrir árið 2020.-

  • Kosning í stjórn og varastjórn.

Kjósa á um formann og gjaldkera í aðalstjórn og 3 varamenn.

Aðalstjórn:

Grétar Pétur Geirsson var kosinn til formanns til tveggja ára.

Arndís Baldursdóttir var kosin til gjaldkera til tveggja ára..

Guðmundur Haraldsson var kosinn til meðstjórnanda til eins árs.

Varastjórn:

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, Sigvaldi Búi Þórarinsson og Ólafur Bjarni Tómasson voru kosin í varastjórn til tveggja ára.

Stjórn og varastjórn eru skipuð eftirfarandi félögum eftir aðalfundinn.

Formaður: Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður: Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir

Ritari: Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi: Guðmundur Haraldsson

Varastjórn:

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Ólafur Bjarni Tómasson

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir

  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

Þær Kristín R. Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir voru kosnar skoðunarmenn. Enginn varaskoðunarmaður var kosinn.

  1. Kosning kjörnefndar.

Í kjörnefnd voru kosnar, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Kristín R. Magnúsdóttir og Anna Sigríður Guðmundsdóttir.

  1. Önnur mál.

Anna Kristín Sigvaldadóttir þakkaði Sævari fyrir að vinna að sögu félagsins og færði honum blómvönd.

Grétar Pétur bentir á viðburð á facebook sem heitir við hjólum í gang.

Anna sagði að þetta sé í Hjálpartækjamiðstöð Sjálfsbjargar og að allir upplýsingar um það séu á netinu. Grétar hvatti félagsmenn til að skoða þetta.

  1. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Grétar Pétur sagði að hann væri  búinn að vera félagsmaður í félaginu í 20 ára og kynjaskipting sé fremur jöfn í stjórn félagsins í dag en hér áður fyrr hafi staðan verið önnur.

Grétar segir að félagið standi vel og vera mjög öflugt og segist hann vera stoltur Sjálfsbjargar félagi.

  1. Fundi slitið.

Grétar Pétur sleit fundi klukkan  20:47.

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2019 til 2020

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:             Sigvaldi Búi Þórarinsson


Varamenn: Björk Sigurðardóttir, Guðmundur Haraldsson, Sævar Guðjónsson,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson – umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 596 þann 1. janúar 2020.
12 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2019.

Skýrsla stjórnar:

Á aðalfundi félagsins þann 13. mars 2019 þá voru eftirfarandi vekefni á dagskrá fyrir starfsárið 2019-2020:
Uppfæra heimasíðu félagsins.
Fræðslufundir.
Yfirfara gamlar ljósmyndir.
Vinna í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
Kynning á félaginu.
Auk þess að klára gerð heimildarmyndar um Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu í 60 ár sem fyrirhugað var í apríl/maí 2019.

Klára skráningu á sögu félagsins.
Klára kynningarbækling um félagið.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Uppfærsla á heimasíðu félagsins var lokið á starfsárinu.
Umræða var um fræðslufundi en engir haldnir og stjórnin kallar eftir hugmyndum um málefni til kynningar.
Lítið var unnið í yfirferð á myndum félagsins en þörf er á að eldri félagar hjálpi til við þá vinnu.

Félagið vann í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra á starfssvæði félagsins. Í ár var það Leikskólar okkar allra og tókum við út 7 leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Öllum félagsmönnum sem gengu í félagið 2017-2019 var sent bréf þar sem starfsemi félagsins var kynnt og mun það vera gert framvegis að senda nýjum félögum bréf til kynningar á félaginu.
Gerð heimildarmyndarinnar um félagið er á lokametrunum og búast má við að hún verði sýnd í Ríkissjónvarpinu í apríl/maí 2020.
16 kaflar af sögu Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu voru settir inn á heimasíðu félagsins (hbs.sjalfsbjorg.is) og fór síðasti kaflinn á heimasíðu félagsins þann 29.11.2019 en verkefnið hófst formlega 30.11.2017.
Einnig voru sendar leiðréttingar á sögu félagsins sem var á söguvef Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra þann 11.11.2019 og upplýsingarnar voru uppfærðar.
Vinna við gerð kynningarbæklings er á lokametrunum.

Þá voru miklar framkvæmdir í sumarhúsinu í Krika við Elliðavatn og lagfæring var gerð á ljósum í félagsheimilinu.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári. Fyrir utan verkefnin sem er ólokið hér að ofan þá veltur það á félagsmönnum hvað þeir vilja að stjórnin standi fyrir því félagsmenn geta verið með hugmyndir að verkefnum sem stjórnarmenn huga ekki að og starfsemi félagsins veltur á því að félagið bjóði upp á viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á. Þann 31.01.2020 var sett könnun á Facebooksíðu félagsins um hvað félagsmenn vildu að félagið stæði að og eru félagsmenn hvattir til að svara henni.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn skrifstofu Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Einnig hefur formaður Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu átt góða fundi með Þorsteini F. Sigurðssyni fyrrverandi framkvæmdarstjóra Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh.) á starfsárinu.

Þá hafa föstu punktarnir í starfi félagsins verið eins og áður og sjá má hér að neðan.

Bingó

Að jafnaði voru haldin tvö bingókvöld á vegum félagsins í hverjum mánuði á starfsárinu yfir vetrartímann en þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir hafa skipt bingókvöldunum á milli sín.

Uno

Uno spilakvöld hættu hjá félaginu á haustmánuðum 2019 þar sem engin fékkst til að halda utan um það.

Samvera og súpa

Er fastur punktur í tilverunni fyrir marga af okkar góðu félögum sem auk fjölda annarra sækja þangað grænmeti, ódýra máltíð, lestur blaða og góðan félagsskap í umsjón okkar frábæru matráðskvenna þeirra Ólínu Ólafsdóttur, Guðrúnu Elísabetu Bentsdóttur og Auðar Svövu Iðunnardóttir.

Krikaskýrsla

Kriki, Paradísin okkar, er mikilvægur þáttur í okkar starfi þar sem hefðbundið félagsstarf í félagsheimili okkar liggur niðri yfir sumarið en þess í stað gefst tækifæri til útivistar við Elliðavatn að ógleymdri sumarbústaðastemningunni sem myndast þegar ekki viðrar til útivistar þá er gott að gleyma sér í góðum félagsskap við góðar veitingar.

Þann 1. apríl 2020 þá eru liðin 25 ár frá því félagið skrifaði undir leigusamning um útivistarsvæðið „Krika“ við Elliðavatn til 50 ára við Magnús Hjaltested á Vatnsenda við Elliðavatn.



Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín R. Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Auður Jónsdóttir, Anna Sigríður Guðmundsdóttir , Áslaug Þórarinsdóttir , Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2020