Fyrirtækjastyrkir og félagastyrkir

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir veita styrki. Hér fyrir neðan eru nokkur þeirra. Við upplýsingaröflunn um hverjir veita styrki er best að nota leitarvélas internetsins (t.d. Google) og slá inn leitarorðinu „samfélagsstyrkir“ eða „samfélagssjóðir“ og koma þá upp fjölmargir aðilar er veita styrki til góðra málefna. Þá þiggjum gjarnan ábendingar um aðila sem veita styrki sem geta nýst fötluðu fólki.

Krónan

Verslunarkeðjan Krónan veitir árlega styrki til margvíslegra samfélagaverkefni. Nánari upplýsingar .

Sorpa 

Sorpa veitir styrki sem byggja á ágóða af nytjamarkaði þeirra, Góða hirðinum. Nánari upplýsingar um styrk frá Sorpu.

Vildarbörn

Icelandair veitir styrki til ferðalaga fyrir veik börn og fjölskyldur þeirra. Úthlutað er styrkjum tvisvar sinnum á ári, á sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Nánar um Vildarbörn og umsókn um styrk Vildarbarna.

Olíufélagið Skeljungur

veitir styrki til samfélagslegra málefna og er hægt að nálgast upplýsingar um hann á vefsíðu þeirra.

Íslandsbanki

Bankinn veitir styrki til íþrótta- og menningastarfs. Nánar um styrki Íslandsbanka

Landsbankinn

Árlega veitir Landsbankinn styrki til samfélagsverkefn og námsstyrki – nánari upplýsingar .

Samfélagssjóður Isavia

Samfélagssjóður veitir árlega styrki til ýmissa góðra verkefna. Nánari upplýsingar .

Samfélagssjóður Valitor

Hlutverk sjóðsins er að styðja magvísleg menningar-, mannúðar- og samfélagsmál. Umsóknarfrestur er til 1. apríl ár hvert. Nánari upplýsingar um Samfélagssjóð.

Rio Tinto Alcan á Íslandi

Alcan veitir styrki til samfélagslegra málefna þrisvar á ári. Reglur sjóðsins má finna hér . Nánar um Samfélagssjóð Rio Tinto Alcan á Íslandi.