Stofnfundir Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og stofnfélagar

Stofnfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut föstudaginn 27.júní 1958. Í fundargerð kemur fram að um undirbúningsstofnfund sé að ræða um stofnun félags fatlaðs fólks sem fær nafnið „Sjálfsbjörg“ félag fatlaðs fólks í Reykjavík. Einnig kemur fram að þeir sem ganga inn í félagið fyrir lok ársins 1958 teljist stofnfélagar. Í framhaldinu eru svo haldnir nokkrir fundir fram að áramótunum 1958/1959 og stofnfélagar töldust því vera:

Gils Sigurðsson

Theodór A. Jónsson

Sigursveinn D. Kristinsson

Eiríkur Einarsson

Ragnar Jóhann Guðjónsson

Svanhildur B. Albertsdóttir

Edda B. [Bergmann] Guðmundsdóttir

Unnsteinn Guðjónsson

Jóhann Snjólfsson

Guðmundur Þórðarson

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Guðmundsson

Helgi Eggertsson

Hendrik Ottósson

Ólöf Hermannsdóttir

Guðrún Lárusdóttir

Hersveinn Þorsteinsson

Þorgeir Magnússon

Kjartan Árnason

Sigfús Brynjólfsson

Klara Hallgrímsdóttir

Framhaldsstofnfundur fimmtudaginn 10. júlí 1958 haldinn í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]

Þorgils Þorgilsson

Óskar Pétursson

Margrét Carlsson

Ingólfur Gíslason

Jón Lárusson

Zophonias Benediktsson

Sigurgrímur Ólafsson

Matthías Hansson

Þorsteinn Hjálmarsson

Ólafur G. Björnsson

Dagbjört Ásgeirsdóttir

Steinunn Söebeck

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir

Amalia Guðmundsdóttir

Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir

Elísabet Vilhjálmsdóttir

Þórður Sigurbjörnsson

Sigurður Oddgeirsson

Guðlaug Þorsteinsdóttir

Unnur Hrefna Guðmundsdóttir

Haukur Kristjánsson

Steinar S. Waage

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir

Stofnfélagar á fundi fimmtudaginn 17. júlí 1958 í félagsheimili KR [Knattspyrnufélag Reykjavíkur]

[við Kaplaskjólsveg]

í Reykjavík

Hákon Hinrik Hákonssen

Hulda Júlíusdóttir

Þóra Mýrdal

Reynir Jónsson

Eysteinn Ragnar Jóhannsson

Guðlaug Einarsdóttir

Eiríkur Örn Gíslason

Þórlaug Guðjónsdóttir

Ólavía Jónsdóttir

Svava Þorsteinsdóttir

Vilborg Tryggvadóttir

Ólöf Ríkarðsdóttir

Hinrika Kristjánsdóttir

Aðalfundur þann 26.9.1958 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]

Aðalheiður Höskuldsdóttir

Árni Friðbjarnarson

Ásdís Magnúsdóttir

Bjarni P. Jónasson

Einar Einarsson

Eyjólfur Eyjólfsson

Fanney Guðmundsdóttir

Garðar Gíslason

Gísli Brynjólfsson

Grétar Oddsson

Grímur Stefán Runólfsson

Guðjón B. Jónsson

Guðrún Guðmundsdóttir

Gunnar Jónsson

Hafsteinn Sigurðsson

Halldór Jóhannesson

Hannes Sigurðsson

Haraldur Hallsson

Haraldur Lárusson

Indriði Bogason

Ingvar Björnsson

Jóhannes Tryggvason

Jósefína Kristjánsdóttir

Jón Sveinsson

Leifur Björnsson

María Sigurðardóttir

Oddný Jónsdóttir

Páll Einarsson

Páll Sveinsson

Reynir Guðmundsson

Sigríður Gísladóttir

Sigurbjörg Kristmundsdóttir

Sigurbjörn Stefánsson

Sigurður Guðmundsson

Skúli Jensson

Steinunn Haraldsdóttir

Valdimar Kristjánsson

Vigfús Gunnarsson

Vikar Davíðsson

Félagar samkvæmt félagatali 4. október 1958

Elías Jónsson

Guðmundur Jósepsson

Halldóra Daníelsdóttir

Hanna S. Þorláksdóttir

Haraldur Þórðarson

Jens Kristjánsson

Jónína Kristjánsdóttir

Kristín Ólafsdóttir

Rannveig Guðmundsdóttir

Sigríður Sturludóttir

Sveinn Bergsson

Stofnfélagar fyrir árslok 1958

Ásta Marin Ástmarsdóttir

Björn Guðmundsson

Einar V. Júlíusson

Guðný G. Ström

Guðni D. Kristjánsson

(Textahöfundur: Sævar Guðjónsson, 2019)