Mæðrastyrksnefnd

Mæðrastyrksnefnd hefur veitt fermingarstyrki á hverju vori og einnig styrki til barna til dvalar í sumarbúðum og vegna þátttöku í leikjanámskeiðum. Nánar um styrki MæðrastyrksnefndarMenntunarsjóður MæðrastyrksnefndarSjóðurinn var stofnaður 19. april 2012 og er honum ætlað að styrkja tekjulágar konur og/eða mæður til menntunar.