Saga félagsins

Saga félagsins var tekin saman af Sævari Guðjónssyni upp úr fundargerðum félagsins. Þetta er ómetanleg vinna sem hann hefur lagt af hendi til að varðveita sögu félagsins og á hann okkar bestu þakkir fyrir.