Leiðbeiningablöð Mannvirkjastofnunar

Aðgengi utandyra

Hér er að finna leiðbeiningar og reglugerðir um aðgengi utandyra, þar með taldar upplýsingar um stærð P-stæða, hæð kanta, halla á skábrautum og merkingar.

Algild hönunn utandyra. Leiðbeiningarrit gefið út af málefnahópi Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi.