Styrkir og sjóðir á vegum hins opinbera

Atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið

  • Framkvædasjóður ferðamannastaða heyrir undir Ferðamálastofu. Stjórn sjóðsins er skipuð af ráðherra.  Markmið og hlutverk sjóðsins að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun ferðamannastaða í opinberri eigu eða umsjón um land allt. Þá skal með fjármagni úr sjóðnum leitast við að tryggja öryggi ferðamanna og vernda náttúru landsins. Hér má upplýsingar fyrir umsóknir.

Stjórnarráðið