Brynja – Hússjóður ÖBÍ

BRYNJA – Hússjóður ÖBÍ, Hátúni 10, er sjálfseignarstofnun, stofnaður 1. nóvember 1965. Hlutverk sjóðsins er að eiga og reka íbúðir fyrir öryrkja. Tilgangi sínum nær sjóðurinn með því að kaupa og byggja leiguíbúðir.

Forsíða (brynjaleigufelag.is)