Endurskoðendur og skoðunarmenn Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Í fundargerð frá 24. apríl 1999 kemur fram að skoðunarmenn hafa verið kosnir en ekki endurskoðendur en það kemur til þar sem heitið endurskoðandi var lögbundið starfsheiti. Á aðalfundi 26.03.2024 var lögum félagsins breytt þannig í stað þess að kjósa ætti tvo skoðunarmenn þá var fjölgað upp í þrjá.

Á aðalfundum hafa verið kosnir endurskoðendur/skoðunarmenn:

Á fundi þann 17.07.1958 voru kosin Gunnar Jóhannesson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 26.09.1958 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 30.09.1959 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 17.09.1960 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 26.09.1961 voru.

Á aðalfundi þann 14.09.1962 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 21.10.1963 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 30.10.1964 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Það var enginn aðalfundur árið 1965.

Á aðalfundi þann 09.03.1966 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 02.03.1967 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 29.02.1968 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkharðsdóttir.

Á aðalfundi þann 04.03.1969 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 26.02.1970 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 25.02.1971 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 23.02.1972 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 28.02.1973 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 27.02.1974 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 25.03.1975 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 24.02.1976 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 22.02.1977 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 14.03.1978 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 01.03.1979 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 03.03.1980 voru kosin Skúli Jensson og Ólöf Ríkarðsdóttir.

Á aðalfundi þann 26.02.1981 voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir og Skúli Jensson.

Á aðalfundi þann 04.03.1982 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 26.03.1983 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 24.03.1984 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 30.03.1985 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 05.04.1986 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 21.03.1987 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 12.03.1988 voru kosnir Skúli Jensson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 30.03.1989 voru kosin Sigmar Ó. Maríusson og Hulda Steinsdóttir.

Á aðalfundi þann 24.03.1990 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Rafn Benediktsson.

Á aðalfundi þann 16.03.1991 voru kosin Sigmar Ó. Maríusson og Hulda Steinsdóttir

Á aðalfundi þann 14.03.1992 voru kosin Sigmar Ó. Maríusson og Hulda Steinsdóttir.

Á aðalfundi þann 20.03.1993 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Guðni Steinar Gústafsson [löggiltur endurskoðandi].

Á aðalfundi þann 09.04.1994 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 01.04.1995 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á framhaldsaðalfundi 02.05.1996 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Vigfús Gunnarsson.

Á aðalfundi þann 26.04.1997 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigurjón Einarsson

Á aðalfundi 18.04.1998 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson. Í fundargerð kemur sérstaklega fram að Guðni S. [Steinar] Gústafsson hafi verið kosinn en ekki í hvað. Hann mun hafa verið kosinn sem löggiltur endurskoðandi en ekki félagsbundinn.

Á aðalfundi þann 24.04.1999 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson. Í fundargerð þessa aðalfundar kemur fram kosnir hafi verið skoðunarmenn en ekki endurskoðendur.

Á aðalfundi 2000 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 28.04.2001 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Vigfús Gunnarsson.

Á aðalfundi þann 27.04.2002 voru kosnir Vigfús Gunnarsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 26.04.2003 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Rafn Benediktsson.

Á aðalfundi þann 29.04.2004 voru kosnir Rafn Benediktsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 30.04.2005 voru kosnir Rafn Benediktsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 29.04.2006 voru kosnir Rafn Benediktsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 28.04.2007 voru kosnir Rafn Benediktsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 26.04.2008 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Rafn Benediktsson.

Á aðalfundi þann 18.04.2009 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og

Á aðalfundi þann 20.04.2010 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og

Á aðalfundi þann 19.04.2011 voru kosnir Sigfús Brynjólfsson og Sigmar Ó. Maríusson.

Á aðalfundi þann 28.04.2012 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Sigfús Brynjólfsson.

Á aðalfundi þann 23.04.2013 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Sigfús Brynjólfsson.

Á aðalfundi þann 29.04.2014 voru kosnir Sigmar Ó. Maríusson og Sigfús Brynjólfsson.

Á aðalfundi þann 21.04.2015 voru kosin Stefán Ólafsson og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 26.04.2016 voru kosnir Guðmundur Ingi Kristinsson og Grétar Pétur Geirsson.

Á aðalfundi þann 29.03.2017 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 24.01.2018 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 13.03.2019 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 27.05.2020 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 10.03.2021 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 09.03.2022 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 08.03.2023 voru kosnar Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi þann 26.03.2024 voru kosin Grétar Pétur Geirsson og Kristín R. Magnúsdóttir félagsmenn og Benedikt Þór jónsson viðskiptafræðingur.

(Textahöfundur: Sævar Guðjónsson, 2019; uppfært 2020, 2021, 2022, 2023, 2024)