Veggsvalir

Þröskuldur eða kantur á svölum bygginga, sem hannaðar eru með hliðsjón af algildri hönnun, á ekki að vera hærri en 25 mm og svalagólfið halli frá dyrum og húsi.