Innandyra

Aðgengi innandyra

Það er að ýmsu að hyggja þegar kemur að aðgengi innandyra og hefur Mannvirkjastofnun gefið út leiðbeiningar þar sem tilgreint er hvernig mannvirki eru gerð aðgengileg samkvæmt Byggingarreglugerð 112/2012 .

Leiðbeiningar vegna byggingarreglugerðar 112/2012

Hér fyrir neðan eru tenglar á leiðbeiningablöð Mannvirkjastofnunar sem eiga við aðgengismál innanhúss og eru helstu atriðin í leiðbeiningablöðunum dregin út hér fyrir neðan. Til að fá nánari upplýsingar er nauðsynlegt að fara inn á sjálf leiðbeiningablöðin.
Einnig eru upplýsingar um hvar hægt er að nálgast hjálpartæki sem eiga við hvert svæði.  Ef þið hafið upplýsingar um fleiri sölustaði þá viljum við gjarnan fá að vita af þeim.