Styrkja starfið

Öll starfsemi bæði í baráttumálum og miklu og öfluga félagsstarf hefur byggst á velvild almenning en sú mikla velvild hefur skipt gríðarlegu máli og gert félagið kleift að stækka og dafna. Ykkar framlag skiptir máli.

Ef þið viljið styrkja félagið geti þið lagt inn á bankareikning 0111-26-111195 kt. 570269-1199 eða hafið samband við skrifstofu Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í síma 551 7868 til að greiða með greiðslukorti.