Aðrir styrkir

Neyðarsjóður Krafts

Félagsmenn Krafts á aldrinum 18 – 45 ára geta sótt um í sjóðinn. Skilyrði er að viðkomandi hafi greinst með krabbamein. Veittur er styrkur m.a. fyrir læknis- og lyfjakostnaði. Nánari upplýsingar í síma 866-9600 eða með tölvupósti á netfangið kraftur(hjá)kraftur.org – nánari upplýsingar um sjóði Krafts .

Styrktarsjóður Umhyggju.

Hlutverk Styrktarsjóðs langveikra barna er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna þeirra. Umsókn.