Fundargerð aukaaðalfundar

Haldinn miðvikudaginn 7. september 2022 klukkan 19:30.

  1. Fundur settur.

Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn 19:30.

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson stakk upp á Sævari Guðjónssyni í embætti fundarstjóra og Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundarritara.

Samþykkt án athugasemda 

Þakka fyrir/slökkva á farsímum/hita eða flensueinkenni fara af fundi.
Lögmæti fundar samkvæmt 8. grein laga félagsins. Fimm vikna fyrirvara.
Tölvupóstur sendur 04.07.2022/02.08.2022/05.09.2022.
Póstur sendur 04.07.2022.
Sett á Facebook 04.07.2022.

  1. Lagabreytingar.

Lagabreytingar má sjá á fylgiskjali.

1. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

2. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

3. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

4. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

5. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

6. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

7. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

8. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

9. gr     samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

11. gr   samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Lög samþykkt í heild inni með öllum greiddum atkvæðum.

  • Fundargerð lesin.
  1. Fundi slitið.
    Formaður slítur fundi 20:02.