Aðalfundir Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Á sextíu ára afmæli félagsins 27. júní 2018 hét félagið „Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu“ og það var fjórða heitið á félaginu. Á stofnfundi félagsins 27. júní 1958 þá kemur fram í umgjörð um félagið að það heiti „Sjálfsbjörg félag fatlaðs fólks í Reykjavík. Síðar í fundargerðinni kemur fram að skeyti er sent til Sjálfsbjargar á Siglufirði sem gert er undir nafni Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík. Á aðalfundi félagsins þann 26. febrúar 1981 þá er nafni félagsins breytt í „Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni“ síðan er nafninu breytt á aðalfundi félagsins þann 30. mars 1996 í „Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu“. Að lokum þá er nafni félagsins breytt á aðalfundi félagsins þann 13. mars 2019 í „Sjálfsbjörg félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu“. Þar sem félagafjöldi kemur fram í fundargerðum þá eru ævifélagar stundum taldir með aðalfélögum en stundum eru þeir viðbót við aðalfélaga sjá fund þann 24. apríl 1999. Þá var einnig getið um fjölda aðalfélaga af heildarfjölda félagsmanna þannig að ekki eru til upplýsingar um fjölda styrktarfélaga og ævifélaga sjá fund þann 18. apríl 1998. Ekki er heldur öruggt hvort félagatölurnar séu miðaðar við viðkomandi aðalfund eða áramótin fyrir viðkomandi aðalfund. Erfitt getur verið að sjá út hvar fundir eru haldnir þar sem oft stendur bara að fundur hafi verið í Hátúni 12 en ekki hvar einnig kemur fram að fundir hafi verið í félagsheimili félagsins en í aldanna rás þá hefur félagsheimilið verið á tveim stöðum í Hátúni 12.

Stofnfundur Sjálfsbjargar félag fatlaðs fólks í Reykjavík var haldinn 27. júní 1958 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Gils Sigurðsson var fundarstjóri og Theodór A. Jónsson var fundarritari. Félagafjöldi var 21 þann 27.06.1958.

Framhaldsstofnfundur var haldinn 10. júlí 1958 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Hendrik Ottósson var fundarritari.

Fundur var haldinn 17. júlí 1958 í félagsheimili KR [Knattspyrnufélag Reykjavíkur] [við Kaplaskjólsveg] í Reykjavík. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Hendrik Ottósson var fundarritari

1. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 26. september 1958 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]. _____________________________ var fundarstjóri og Theodór A. Jónsson var fundarritari.

2. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 30. september 1959 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Eiríkur Einarsson var fundarritari. Það voru 113 aðalfélagar og 13 styrktarfélagar í félaginu þann 31.12.1959.

3. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 17. september 1960 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]. Guðlaugur Gíslason var fundarstjóri og Theodór A. Jónsson var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

4. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 26. september 1961 í Sjómannaskólanum [Rauðarárholti, Háteigsvegi 35-39]. Guðlaugur Gíslason var fundarstjóri og Vilborg Tryggvadóttir var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

5. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 14. september 1962 á Bræðraborgarstíg 9. Zophonias Benediktsson var fundarstjóri og Trausti Sigurlaugsson var fundarritari. Það voru 252 félagsmenn, 188 aðalfélagar, 52 styrktarfélagar og 12 ævifélagar í félaginu.

6. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 21. október 1963 á Bræðraborgarstíg 9. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Eiríkur Einarsson var fundarritari. Félagsmenn voru 266.

7. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 30. október 1964 á Marargötu 2. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Theodór A. Jónsson var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

Það var enginn aðalfundur árið 1965. Á aðalfundi 30. október 1964 voru samþykktar lagabreytingar til samræmis við lagabreytingar hjá Sjálfsbjörg landssambandi fatlaðra og var ein breytingin sú að aðalfundir skyldu vera á fyrri hluta árs en ekki seinni hluta og við breytingarnar var litið svo á að starfstími kosinna stjórnarmanna og annarra væri fram í janúar/febrúar 1966 þannig að enginn aðalfundur varð árið 1965. Félagsmenn voru 389, 273 aðalfélagar, 106 styrktarfélagar og 10 ævifélagar í júní 1965.

8. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 9. mars 1966 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Eiríkur Einarsson var fundarritari. Félagsmenn voru 417, 291 aðalfélagar, 115 styrktarfélagar og 11 ævifélagar.

9. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 2. mars 1967 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Vigfús Gunnarsson var fundarritari. Félagsmenn voru 436, 308 aðalfélagar, 119 styrktarfélagar og 9 ævifélagar.

10. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 29. febrúar 1968 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Það voru 330 aðalfélagar, 137 styrktarfélagar og 9 ævifélagar í félaginu.

11. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 4. mars 1969 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Eiríkur Einarsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Það voru 360 aðalfélagar, 149 styrktarfélagar og 11 ævifélagar í félaginu.

12. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 26. febrúar 1970 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Ólöf Ríkharðsdóttir var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Það voru 379 aðalfélagar, 162 styrktarfélagar og 11 ævifélagar í félaginu.

13. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 25. febrúar 1971 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Rafn Benediktsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Það voru 607 félagar í félaginu.

14. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 23. febrúar 1972 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 650, 452 aðalfélagar, 193 styrktarfélagar og 5 ævifélagar.

15. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 28. febrúar 1973 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Ólöf Ríkharðsdóttir var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Það voru 667, 450 aðalfélagar, 212 styrktarfélagar og 5 ævifélagar.

16. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 27. febrúar 1974 í Tjarnarbúð [Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10]. Rafn Benediktsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 474 aðalfélagar, 274 styrktarfélagar og 5 ævifélagar samtals 753.

17. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 25. mars 1975 í félagsheimili félagsins [C álmu gengið inn á fyrstu hæð til vesturs, rauði salurinn hinn yngri] í Hátúni 12. Ólöf Ríkharðsdóttir var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 843, 493 aðalfélagar og 350 styrktarfélagar.

18. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 24. febrúar 1976 í borðsal dvalarheimilisins [önnur hæð] í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Sigmar Ó. Maríusson var fundarritari. Félagsmenn voru 879, 518 aðalfélagar og 361 styrktarfélagar og 10 ævifélagar.

19. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 22. febrúar 1977 [í borðsal annarri hæð] í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 901, 519 aðalfélagar þar af 10 ævifélagar og 382 styrktarfélagar.

20. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 14. mars  1978 í Hátúni 12. Trausti Sigurlaugsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 535 aðalfélagar og 382 styrktarfélagar þar af 10 ævifélagar.

21. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 1. mars 1979 [borðsal annarri hæð] í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson fundarritari. Félagsmenn voru 907, 530 aðalfélagar og 377 styrktarfélagar þar af 9 ævifélagar.

22. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 3. mars 1980 í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson fundarritari. Í félaginu voru 956, 543 aðalfélagar og 413 styrktarfélagar þar af 10 ævifélagar.

23. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík var haldinn 26. febrúar 1981 í Hátúni 12. Á fundinum var nafni félagsins breytt í Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni breytt úr Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 982 þar af 560 aðalfélagar.

24. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 4. mars 1982 í Hátúni 12. Sigursveinn D. Kristinsson var fundarstjóri og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagar voru 1.036 þar af 585 aðalfélagar.

25. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 26. mars 1983 í Hátúni 12. Sigursveinn D. Kristinsson og Vikar Davíðsson voru fundarstjórar og Pétur Þorsteinsson var fundarritari. Félagsmenn voru 1.173 þar af 624 aðalfélagar.

26. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 24. mars 1984 í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Jóhann Pétur Sveinsson og Sunneva Þrándardóttir voru fundarritarar. Aðalfélagar voru 650 þar af 5 ævifélagar og styrktarfélagar voru 584 þar af 4 ævifélagar.

27. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 30. mars 1985 í matsal [önnur hæð] í Hátúni 12. Rögnvaldur Óðinsson var fundarstjóri og Jón Eiríksson og Sævar Guðjónsson voru fundarritarar. Félagsmenn voru ____.

28. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 5. apríl 1986 í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Ragnar Gunnar Þórhallsson og Ruth Pálsdóttir voru fundarritarar. Félagsmenn voru ____. Í fundargerð kemur fram að þetta sé 29. aðalfundur félagsins en það er rangt.

29. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 21. mars 1987 í sal félagsins [C álmu gengið inn á fyrstu hæð til vesturs, rauði salurinn hinn yngri] í Hátúni 12. Theodór A. Jónsson var fundarstjóri og Jón H. Sigurðsson fundarritari. Félagsmenn voru 1315.

30. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 12. mars 1988 í húsakynnum dagvistar í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] í Hátúni 12. Fundarstjóri var Sævar Guðjónsson og Hulda Steinsdóttir fundarritari. Félagsmenn voru 1305, 735 aðalfélagar þar af 7 ævifélagar, 570 styrktarfélagar þar af 3 ævifélagar

31. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 30. mars 1989 í Hátúni 12. Fundarstjóri var Theodór A. Jónsson og Sigmar Ó. Maríusson og Sigurður Björnsson voru fundarritarar. Aðalfélagar voru 700, styrktarfélagar voru 567 og 9 ævifélagar. Í fundargerð kemur fram að þetta sé 30. aðalfundur félagsins en það er rangt.

32. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 24. mars 1990 í matsal [önnur hæð] í Hátúni 12. Jóhann Pétur Sveinsson var fundarstjóri og Ruth Pálsdóttir og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir voru fundarritarar. Þann 31.12.1989 voru aðalfélagar 745, styrktarfélagar 546 og ævifélagar 10.

33. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 16. mars 1991 í húsakynnum Sjálfsbjargar landssambands í matsal [ önnur hæð í Hátúni 12]. Arnór Pétursson var fundarstjóri og Hildur Jónsdóttir var fundarritari. Þann 31.12.1990 voru aðalfélagar 754, styrktarfélagar 530 og ævifélagar 12. Skráð samtals 1301 ætti að vera 1296.

34. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 14. mars 1992 [í matsal, önnur hæð samkvæmt ljósmynd] í Hátúni 12. Tryggvi Friðjónsson var fundarstjóri og Guðríður Ólafsdóttir fundarritari. Félagsmenn voru ____.

35. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 20. mars [1993] í matsal [önnur hæð] Sjálfsbjargarhússins Hátúni 12. Arnór Pétursson var fundarstjóri og Ruth Pálsdóttir og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir voru fundarritarar. Félagsmenn voru 1316 og þar af 789 aðalfélagar.

36. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 9. apríl 1994 _________________________. Þorsteinn Sigurðsson var fundarstjóri og Ruth Pálsdóttir og Sigurjón Einarsson voru fundarritarar. Félagsmenn voru 1330 þar af 826 aðalfélagar og 10 ævifélagar.

37. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 1. apríl 1995 í gömlu dagvistinni Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] í Hátúni 12. Tryggvi Friðjónsson var fundarstjóri og Guðmundur Magnússon og Anna Guðrún Sigurðardóttir voru fundarritarar. Félagsmenn voru____.

38. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni var haldinn 30. mars 1996 í félagsheimilinu [Sjálfsbjargarhúsinu suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12. Þorsteinn Sigurðsson var fundarstjóri og Már Óskarsson og Anna Guðrún Sigurðardóttir voru fundarritarar. Framhaldsaðalfundur var 2. maí 1996 í félagsheimili Skagfirðingafélagsins Stigahlíð 17 [á að vera Stakkahlíð 17]. Á fundinum var nafni félagsins breytt í Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu breytt úr Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Snorri Konráðsson var fundarstjóri og Hulda Steinsdóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 1.286, þar af 814 aðalfélagar, 462 styrktarfélagar og 10 ævifélagar.

39. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 26. apríl 1997 í félagsheimili Skagfirðinga, Stakkahlíð 17. Snorri Konráðsson var fundarstjóri og Hulda Steinsdóttir var fundarritari og Már Óskarsson til vara. Félagsmenn voru 1675 þar af 797 ófatlaðir.

40. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 18. apríl 1998 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, 105 Reykjavík. Finnbjörn Hermannsson var fundarstjóri og Már Óskarsson og Hulda Steinsdóttir voru fundarritarar. Félagsmenn voru 1640 þar af 837 aðalfélagar, 10 ævifélagar.

41. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 24. apríl 1999 í félagsheimili [félagsins] Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12. Halldór Björnsson var fundarstjóri og Már Óskarsson og Hulda Steinsdóttir voru fundarritarar. Félagsmenn voru 1.614 þar af 803 aðalfélagar, 799 styrktarfélagar og 12 ævifélagar.

42. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn ______________ 2000. Fundargerð er ekki til.

43. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 28. apríl 2001 í Sjálfsbjargarhúsinu [ í félagsheimili félagsins suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Halldór Grönvaldt var fundarstjóri og Hulda Steinsdóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 1.636 þar af 861 aðalfélagar, 763 styrktarfélagar og 12 ævifélagar.

44. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 27. apríl 2002 í félagsheimili félagsins Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Arnþór Helgason var fundarstjóri og Einar Andrésson var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

45. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 26. apríl 2003 í félagsheimili félagsins Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Tryggvi Friðjónsson var fundarstjóri og Tryggvi Garðarsson fundarritari. Félagsmenn voru ____.

46. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 29. apríl 2004 í félagsheimili félagsins Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Helgi Seljan var fundarstjóri og Hulda Steinsdóttir var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

47. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 30. apríl 2005 í félagsheimili félagsins Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Ragnar Gunnar Þórhallsson var fundarstjóri og Anna Guðrún Sigurðardóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 1.365 þann 1. janúar 2005.

48. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 29. apríl 2006 í félagsheimili félagsins Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Tryggvi Friðjónsson var fundarstjóri og Anna G. Sigurðardóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 994 þann 1. janúar 2006. Í fundargerð kemur fram að þetta sé 49. aðalfundur félagsins en það er rangt.

49. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 28. apríl 2007 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12. Tryggvi Friðjónsson var fundarstjóri og Jón Eiríksson var fundarritari. Félagsmenn voru 963 þann 1. janúar 2007.

50. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 26. apríl 2008 í félagsheimili félagsins í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Jón Eiríksson var fundarstjóri og Þorbera Fjölnisdóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 890 þann 1. janúar 2008.

51. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 18. apríl 2009 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Jón Eiríksson var fundarstjóri og Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 556 þann 1. janúar 2009.

52. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 20. apríl 2010 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12. Jón Eiríksson var fundarstjóri og Anna Guðrún Sigurðardóttir var fundarritari. Félagsmenn voru 773 þann 1. janúar 2010.

53. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 19. apríl 2011 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Anna Guðrún Sigurðardóttir var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

54. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 28. apríl 2012 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Anna Guðrún Sigurðardóttir var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

55. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 23. apríl 2013 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Jón Eiríksson var fundarritari. Félagsmenn voru ____.

56. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 29. apríl 2014 [í félagsheimili félagsins] í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Ásta Þórdís Guðjónsdóttir var fundarritari . Félagsmenn voru 681 þann 1. janúar 2014.

57. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 21. apríl 2015 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Jón Eiríksson var fundarritari. Félagsmenn voru 675 þann 1. janúar 2015.

58. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 26. apríl 2016 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Stefán Ólafsson var fundarstjóri og Jón Eiríksson var fundarritari. Félagsmenn voru 630 þann 1. janúar 2016.

 59. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 29. mars 2017 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Viktor Ómarsson var fundarstjóri og Svava Arnardóttir var fundarritari félagar í Junior Chamber á Íslandi. Félagsmenn voru 611 þann 1. janúar 2017.

60. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 24. janúar 2018 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík. Svava Arnardóttir var fundarstjóri og Arna Björk Gunnarsdóttir var fundarritari félagar í Junior Chamber á Íslandi. Félagsmenn voru 597 þann 1. janúar 2018.

61. aðalfundur Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 13. mars 2019 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Á fundinum var nafni félagsins breytt í Sjálfsbjörg félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu breytt úr Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Jón Eiríksson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 603 þann 1. janúar 2019.

62. aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 27. maí 2020 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Sævar Guðjónsson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 596 þann 1. janúar 2020.

63. aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 10. mars 2021 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Grétar Pétur Geirsson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 1152 þann 1. janúar 2021.

64. aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 9. mars 2022 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Sævar Guðjónsson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 1135 þann 1. janúar 2022.


65. aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 8. mars 2023 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Sævar Guðjónsson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 1126 þann 1. janúar 2023.

66. aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 26. mars 2024 í félagsheimili Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu í Sjálfsbjargarhúsinu [suðaustanmegin við hliðina á sundlauginni] Hátúni 12, 105 Reykjavík, inngangur 7. Sævar Guðjónsson var fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir (dóttir Önnu Kristínar Sigvaldadóttir starfsmanns félagsins) var fundarritari. Félagsmenn voru 1047 þann 1. janúar 2024

(Textahöfundur: Sævar Guðjónsson, 2019; uppfært 2020, 2021, 2022, 2023, 2024)