Félagsfundur 1. apríl 2008

Félagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu haldinn þriðjudaginn 1. apríl 2008 kl. 19:30 í félagsheimili Sjálfsbjargar Hátúni 12.

1. Fundur settur.

Grétar Pétur Geirsson bauð fólk velkomið og bar upp tillögu um að hann yrði fundarstjóri sem var samþykkt samhljóða.

Minntist hann á að í dag 1. apríl 2008 hafi verið ástæða til að fagna, þar sem ekki væri lengur heimilt að skerða bætur öryrkja vegna tekna maka.

Að því loknu stakk hann upp á Önnu G. Sigurðardóttur sem ritara fundarins.  Samþykkt samhljóða.

2. Inntaka nýrra félaga

Eftirtaldir hafa gengið í félagið síðan á síðasta félagsfundi;
Aase Henriksen, Sigurjón Matthíasson, Gunnar M. Óskarsson, Þorkell Sigurlaugsson, Ásdís Ríkarðsdóttir, Sigurjón Grétarsson, Anna Kristín Sigvaldadóttir, Guðmundur Kr. Stefánsson, Priscela Ycot

3. Minnst látinna félaga með örlítilli þögn.
Þeir sem hafa látist síðan á síðasta félagsfundi eru; Ragnheiður Árnadóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Jón H. Sigurðsson, Eðvarð Kr. Kristensen, Guðmundur Fr. Guðmundsson, Þorsteinn Jónsson og Skarphéðinn Pálsso

4. Kosning fulltrúa á þing Sjálfsbjargar lsf

Nú var tekið á móti uppástungum úr sal um fulltrúa félagsins á þing Sjálfsbjargar landssambands en 23 félagsmenn hafa rétt á að sitja þingið.

 Stungið var upp á;

Sigurrósu Ósk Karlsdóttur, Jóni Eiríkssyni, Önnu Guðrúnu Sigurðardóttur, Ragnari Gunnari Þórhallssyni, Önnu Kristínu Sigvaldadóttur, Arnóri Péturssyni, Guðríði Ólafsdóttur, Benedikt Þorbjörnssyni, Tryggva Garðarssyni, Erni Sigurðssyni, Hannesi Sigurðssyni, Ásu Hildi Guðjónsdóttur, Guðbjörgu Höllu Björnsdóttur, Einari Bjarnasyni, Andra Valgeirssyni, Leifi Leifssyni, Gylfa Baldurssyni, Þóri Karli Jónassyni, Sigurði Pálssyni, Höskuldi Þór Höskuldssyni, Aðalbjörgu Gunnarsdóttur, Rúnari Geir Ólafssyni, Hönnu Margréti Kristleifsdóttur, Ástu Dís Guðjónsdóttur, Jónu Marvinsdóttur, Hildi Jónsdóttur, Helgu Bergmann, Grétari P. Geirssyni, Sigmari Maríussyni, Sigfúsi Brynjólfssyni, Ólöfu Ríkarðsdóttur, Kristni Guðjónssyni, Guðbjörgu Kristínu Eiríksdóttur, Huldu Steinsdóttur, Grétu Guðlaugsdóttur, Stefaníu Björk Björnsdóttur.

Nú var stungið upp á Elsu Ólafsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Einari Andréssyni til að telja atkvæðin.  Stungið var upp á Gunnari Bjatmarssyni til að vera etirlitsmaður, einnig aðstoðaði Ása Hildur Guðjónsdóttir við talninguna.

 Eftirtaldir voru kjörnir þingfulltrúar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2008 (merktir með gulum lit, aðrir komust ekki inn)

1Gurðíður Ólafsdóttir67
2Grétar Pétur Geirsson67
3Ólöf Ríkarðsdóttir64
4Hannes Sigurðsson64
5Jóna Marvinsdóttir61
6Ásta Dís Guðjónsdóttir61
7Arnór Pétursson61
8Anna Kristín Sigvaldadóttir59
9Gylfi Baldursson57
10Hanna Margrét Kristleifsdóttir56
11Sigurður Pálsson53
12Sigfús Brynjólfsson52
13Sigurrós Ósk Karlsdóttir51
14Sigmar Maríusson51
15Guðbjörg Halla Björnsdóttir51
16Benedikt Þorbjörnsson51
17Örn Sigurðsson49
18Tryggvi Garðarsson48
19Hildur Jónsdóttir48
20Kristinn Guðjónsson45
21Hulda Steinsdóttir45
22Gréta Guðlaugsdóttir44
23Ása Hildur Guðjónsdóttir43
24Anna Guðrún  Sigurðardóttir42
25Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir41
26Einar Bjarnason41
27Helga Bergmann38
28Leifur Leifsson37
29Aðalbjörg Gunnarsdóttir34
30Jón Eiríksson32
31Stefanía Björk Björnsdóttir31
32Andri Valgeirsson28
33Ragnar Gunnar Þórhallsson27
34Höskuldur Þór Höskuldsson22
35Þórir Kalr Jónasson12
Ógildir seðlar voru 4
Gildir seðlar voru 71
Einn seðill var auður

5. Erindi frá fulltrúa Ferðaþjónustu fatlaðra segja frá ferðaþjónustunni og nýjustu breytingum hennar.

Tilkynnt var að fulltrúi frá Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu hafi hringt rétt er fundurinn hófst og tilkynnt veikindi.

6. Önnur mál

Enginn tók til máls undir þessum lið

Fundi slitið kl. 23:55

Fundarritari; Anna Guðrún Sigurðardóttir