Fundargerð aðalfundar 10. mars 2021

  1. Fundur settur klukkan 19:34.

Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson býður sig sjálfur fram í embætti fundarstjóra til þess að minnka umgang auk þess kynnir hann Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundaritara.

Samþykkt án athugasemda

  1. Inntaka nýrra félaga.

Grétar greinir frá því að í félagið hafi gengið 611 nýir félagar og eru félagsmenn því orðnir tæplega 1200. Listinn yfir nýja félagsmenn mun liggja frammi ef eitthver hefur áhuga á að skoða hann.

Engar athugasemdir og því samþykkt, fundarstjóri biður nýja félagsmenn velkomna.

  1. Minnst látinna félaga.

Benedikt Geir Eggertsson

Friðgeir E. Kristjánsson

Guðbjörg Ósk Harðardóttir

Anna Guðrún Sigurðardóttir

Blær Ástríkur Stefán Ástuson Ástráðsson

  1. Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:            Guðmundur Haraldsson


Varamenn:, Sigvaldi Búi Þórarinsson , Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 1152 þann 1. janúar 2021.
58 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2020.

Skýrsla stjórnar:

Grétar Pétur fer yfir skýrslu stjórnar

Árið 2020 var ár sem lítil sem engin félagstarfsemi var vegna heimsfaralds Covid – 19. Þar sem sóttvarnir voru miklar og flest okkar fólks með undirliggjandi sjúkdóma var öllu félagstarfi frestað frá byrjun mars 2020.

Í stað var farið í viðhald á félagheimili það málað og skipt um skápa í sal.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Lokið var við gerð heimildarmyndar og hefur hún verið afhent RÚV sem mun sína hana.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins fór í átaka að afla nýrra félaga og gekk það mjög vel, það komu 611 nýir félagar.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn félagsins eru Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði  til byrjun mars 2020 þegar við þurftum að hætt með félagstarf vegna Covid- 19. Og voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um Bingó.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum til byrjun mars og sáu Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir um hana.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumar. Var opið tvo daga í viku og máttu bara vera 15 manns í einu. Það er von okkar að sumarið 2021 verið hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkannir. En það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda opnum og hugsa vel um “ paradísin okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2021

Athugasemdir varðandi skýrslu stjórnar frá Kristínu R Magnúsdóttir bingó var tvisvar í mánuði en ekki tvisvar í viku.

Einnig athugasemd varðandi varamenn í stjórn en er tilgreindur Guðmundur Haraldsson en það á að vera Sigvaldi Búi.

  1. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins.

Benedikt Þór Jónsson fer yfir ársreikninginn fyrir árið 2020

Það hefur verið sérlega gaman seinustu tvö skipti að koma að kynna rekstrarniðurstöður. Þessi ársreikningur er að hann heldur langbesta afkoma félagsins frá upphafi fyrir utan eina sérstaka undantekningu þegar félaginu áskotnaðist arfur.

Stjórn samþykkir ársreikning með undirritun sinni

Sævar Guðjónsson varpar fram spurningu varðandi annar rekstrarkostnað númer níu ekkert greitt til landssambands árið 2019 útaf hverju?

Anna Kristín Sigvaldadóttir greinir frá því að það hafi ekki komið reikningur árið 2019 en auk þess þá lækkaði gjaldið sem var greitt.

Grétar greinir frá því að þetta gerist ekki að sjálfum sér og að það séu fleiri félög í landinu sem séu að berjast í bökkunum. Við séum með öfluga sjálfboðaliða en þar liggi mikill auður. Einnig sé aðeins til bara ein Anna Kristín Sigvaldadóttir og að hún sé ótrúlegur starfsmaður.

Grétar þakkar Benedikt fyrir að koma og greina frá þessu.

Bergur Þorri óskar félaginu til hamingju með glæsilegan ársreikning. Ómeðvitað ýmislegt sem varð til þess að gjaldið til landssambandsins var ekki innheimt árið 2019. Bergur er með eina fyrirspurn sem honum langar að koma á framfæri sem kemur fram undir aðrar tekjur sem er stæðasti fjármögnunarliðurinn. Þessar styrktarlínur koma inn á heimabankann hjá fólki sem kröfur en ekki sem valkröfur. Þegar þetta kemur inn þá muni fólk ekki eftir því að hafa samþykkt þessar kröfur og að þetta sé óheppilegt. Hann hafi rætt þetta við markaðsmenn telur að þetta ætti að breytast. Að mikilvægt sé að breyta þessu í valgreiðslur.

Anna Kristín greinir frá því að þetta sé eitthvað sem búið sé að skoða og við erum komin á það að skoða valgreiðslur.

Ása Hildur biður um orðið ein spurning varðandi það að hætta að taka fólk útaf skránni. Hvort að það sé ekki í lögum að eftir þrjú ár án greiðslu falli félagmenn af skrá.

Vert að athuga með lög áður en gengið sé frá þessu máli.

Engar frekari athugasemdir

Reikningar og skýrsla samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  1. Ákvörðun um félagsgjald.

Óbreytt félagsgjald 3000 kr.-

Samþykkt án athugasemda

  • Kosning í stjórn og varastjórn .

kjósa á um varaformann, ritar og 2 varamenn.

Aðalstjórn:

Hannes Sigurðsson var kosin varaformaður til tveggja ára.

Brandur Bjarnason Karlsson var kosin til ritara til tveggja ára

Guðmundur Haraldsson var kosin meðstjórnandi til tveggja ára.

Samþykkt án athugasemda

Varastjórn:

Guðrún Elísabet Bentsdóttir og Pála Kristín Bergsveinsdóttir voru kosin til tveggja ára.

Samþykkt án athugasemda

Stjórn og varastjórn eru skipuð eftirfarandi félögum eftir aðalfundinn.

Formaður: Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður: Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir

Ritari: Brandur Bjarnason Karlsson

Meðstjórnandi: Guðmundur Haraldsson.

Varastjórn:

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Ólafur Bjarni Tómasson

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir

Pála Kristín Bergsveinsdóttir

  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

Kristín R Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir gefa áfram kost á sér.

            Samþykkt án athugasemda

  1. Kosning kjörnefnda

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir ( Didda) , Anna Sigríður Guðmundsdóttir gefa kosta á sér áfram. Linda Sólrún Jóhannsdóttir gefur kost á sér í kjörnefnd.

            Samþykkt án athugasemda

  1. Önnur mál.

Bergur Þorri tekur til máls og greinir frá því hvað sé að döfinni hjá Landssambandinu. Biðlar til fundagesta að horfast í augu við vandamálin sem tengjast því að halda uppi litlu félögunum. Litlu félögin séu að trappast niður þar sem að fólk fari út og það komi ekki nýir inn. Nauðsynlegt sé að eiga samtal um þetta.

Bergur greinir frá málaferli gegn Brynju hússjóði sem sé á döfinni og að vonandi verði vendingar í því máli þegar tekur að vora. Málið verði tekið fyrir á ný 4.maí næstkomandi.

  1. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar.
  2.  Fundi slitið

 Grétar Pétur slítur fundinum kl. 20: 48

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2020 til 2021

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:             Guðmundur Haraldsson


Varamenn: Sigvaldi Búi Þórarinsson, Ólafur Bjarni Tómasson, Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru  1152 þann 1. janúar 2021.
58 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2020.

Skýrsla stjórnar:

Árið 2020 var ár sem lítil sem engin félagstarfsemi var vegna heimsfaralds Covid – 19. Þar sem sóttvarnir voru miklar og flest okkar fólks með undirliggjandi sjúkdóma var öllu félagstarfi frestað frá byrjun mars 2020.

Í stað var farið í viðhald á félagheimili það málað og skipt um skápa í sal.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Lokið var við gerð heimildarmyndar og hefur hún verið afhent RÚV sem mun sína hana.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári.

Stjórn félagsins fór í átaka að afla nýrra félaga og gekk það mjög vel, það komu 611 nýir félagar.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn félagsins eru Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Bingó

Bingó var tvö kvöld í mánuði  til byrjun mars 2020 þegar við þurftum að hætt með félagstarf vegna Covid- 19. Og voru þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir sem héldu utan um Bingó.

Samvera og súpa

Samvera og súpa var á þriðjudögum til byrjun mars og sáu Ólína Ólafsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir um hana.

Krikaskýrsla

Kriki “ Paradísin okkar „ var opin með breyttu sniði í sumar. Var opið tvo daga í viku og máttu bara vera 15 manns í einu. Það er von okkar að sumarið 2021 verið hægt að hafa venjulega opnun og engar takmarkannir. En það á eftir að koma í ljós. Kriki á dýrmæta sjálfboðaliða sem halda opnum og hugsa vel um “ paradísin okkar „ þeirra framlag er ómetanlegt og vill stjórnin þakka þeim fyrir þeirra vinnu.

Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2021

Fundargerð aðalfundur 27. maí 2020

Aðalfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 2020. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7

miðvikudaginn 27. maí 2020 klukkan 19:30.

Fundargerð

  1. Fundur settur.

Grétar Pétur Geirsson setti fundinn.

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Grétar stakk uppá Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra og Birgittu Rós Nikulásdóttir sem ritara fundarins.

Samþykkt

Sævar þakkaði fyrir traustið – líkt og Grétar Pétur sagði var fundinum streymt á Youtube.

Samkvæmt 8.gr laga skal boða fundi með 5 vikna fyrirvara og hann skal fara fram fyrir lok í mars. Fundurinn var boðaður með réttum fyrirvara , gögnum var einnig skilað á réttum tíma. Einnig skal vera búið að senda út framboð tveimur vikum fyrir aðalfund og lagabreytingar áður en fundi var aflýst var öllum þessum tímafrestum lokið. Það er hvergi í lögunum hvað skyldi gera ef fresta þyrfti aðalfundi.

Auglýsingar fundarins 27.05.2020 voru settar á facebooksíðu félagsins 27. apríl 2020 og tölvupóstur sendur út 30. apríl 2020.

Sævar lýsti fundinn lögmætan miðað við atstæður þar sem engar athugasemdir komu vegna boðunar fundarins.

Sævar  fór yfir dagskrá fundarins.

  • Fundargerði síðasta félagsfundar lesin upp til samþykktar.

Fundargerð samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  1. Inntaka nýrra félaga.

Sara Sigurðardóttir , Suðurlandsbraut 70 B , 104 Reykjavík

Alberto A. Larrea , Berjavellir 1, 220 Hafnarfirðir

Samþykkt í félagið.

                        Fundarstjóri bauð þau velkomin í félagið.

  1. Minnst látinna félaga.

Björn Viðar Sigurjónsson

  • Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs.

Grétar sagðist hafa geta brugðist öðruvísi við spurningum sem Guðríður Ólafs Ólafíudóttir spurði að á félagsfundi 26.02.2020.

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:           Sigvaldi Búi Þórarinsson


Varamenn: Björk Sigurðardóttir, Guðmundur Haraldsson, Sævar Guðjónsson,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson – umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 596 þann 1. janúar 2020.
12 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2019.

Skýrsla stjórnar:

Á aðalfundi félagsins þann 13. mars 2019 þá voru eftirfarandi vekefni á dagskrá fyrir starfsárið 2019-2020:
Uppfæra heimasíðu félagsins – sem hann taldi eins og flestir sem fara þar inná að vel hafi tekist til, núna er hún bara góð að okkur finnst. Það má einnig geta þess að við erum einnig á facebook.
Fræðslufundir. – það var nú rætt um hugmyndina um að vera með fræðslufundi.. Það var könnun á facebook síðu félagsins og varágætis þáttaka í henni  en það var aðallega þrennt sem stóð uppúr það var í fyrsta lagi aukin félagsleg virkni (33%), fyrirlestur um CP (23%), fyrirlestur um sjálfsstyrkingu (23%). Markmiðið er að verða með í það minnsta þrjá fundi á starfstímabilinu.

Grétar sagði að Sævar sé að segja skilið við stjórnina
Yfirfara gamlar ljósmyndir – Grétar og Sævar hafa undanfarið verið að fara yfir gamlar ljósmyndir, Sævar hefur samþykkt að fara yfir þessar myndir þó að hann yfirgefi okkur sem stjórnarmaður
Vinna í ársverkefni Sjálfsbjargarlandssambands hreyfihamlaðra. –
 leikskólar teknir fyrir að þessu sinni, Grétar og Sóley Axelsdóttir fóru í sjö leikskóla, reyndu að taka gamla og nýja og reyndu að taka jafnt gamla og nýja, sem dæmi um virkni félagana, að auglýst var eftir einstaklingum til að taka þátt í þessu en engin bauð sig fram. Það var aðeins eitt fatlað barn í þessum leikskólum það var með CP. Það er búið að laga töluvert, nýju leikskólarnir voru til fyrirmyndar en það er einn galli á þessu að það vantar fötluð börn, fóstrum er eitt og því er það ekki skrítið að það vanti fötluð börn á leikskóla. Aðeins eitt barn fatlað og tvö börn með einhverfu. Leikskólastjórarnir voru glaðir að fá þau [Grétar og Sóleyju]og að sjálfsbjörg væri að veita þessu eftirtekt. Þetta er í höndum Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra í dag þar sem þetta er á þeirra ábyrgð
Kynning á félaginu – 
Engin ein aðferð til við það og eins og þjóðfélagið er að þróast í dag þá virðist vera minni þörf fyrir svona félagsskap. Þetta er erfitt en við erum búin að láta gera kynningabækling, sem er tilbúinn samkvæmt Önnu Kristínu Sigvaldadóttir.


Auk þess að klára gerð heimildarmyndar um Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu í 60 ár sem fyrirhugað var í apríl/maí 2019 –
 Ekki víst hvenær hún verður sýnd, myndin er 35-40 mínútna löng

Klára skráningu á sögu félagsins – Enn og aftur kemur Sævar sterkur inn, hann hefur verið að fara yfir gamlar fundargerðir
Klára kynningarbækling um félagið.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Uppfærsla á heimasíðu félagsins var lokið á starfsárinu.
Umræða var um fræðslufundi en engir haldnir og stjórnin kallar eftir hugmyndum um málefni til kynningar.
Lítið var unnið í yfirferð á myndum félagsins en þörf er á að eldri félagar hjálpi til við þá vinnu.

Félagið vann í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra á starfssvæði félagsins. Í ár var það Leikskólar okkar allra og tókum við út 7 leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Öllum félagsmönnum sem gengu í félagið 2017-2019 var sent bréf þar sem starfsemi félagsins var kynnt og mun það vera gert framvegis að senda nýjum félögum bréf til kynningar á félaginu.
Gerð heimildarmyndarinnar um félagið er á lokametrunum og búast má við að hún verði sýnd í Ríkissjónvarpinu í apríl/maí 2020.
16 kaflar af sögu Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu voru settir inn á heimasíðu félagsins (hbs.sjalfsbjorg.is) og fór síðasti kaflinn á heimasíðu félagsins þann 29.11.2019 en verkefnið hófst formlega 30.11.2017.
Einnig voru sendar leiðréttingar á sögu félagsins sem var á söguvef Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra þann 11.11.2019 og upplýsingarnar voru uppfærðar.
Vinna við gerð kynningarbæklings er á lokametrunum.

Þá voru miklar framkvæmdir í sumarhúsinu í Krika við Elliðavatn og lagfæring var gerð á ljósum í félagsheimilinu.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári. Fyrir utan verkefnin sem er ólokið hér að ofan þá veltur það á félagsmönnum hvað þeir vilja að stjórnin standi fyrir því félagsmenn geta verið með hugmyndir að verkefnum sem stjórnarmenn huga ekki að og starfsemi félagsins veltur á því að félagið bjóði upp á viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á. Þann 31.01.2020 var sett könnun á Facebooksíðu félagsins um hvað félagsmenn vildu að félagið stæði að og eru félagsmenn hvattir til að svara henni.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn skrifstofu Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Einnig hefur formaður Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu átt góða fundi með Þorsteini F. Sigurðssyni fyrrverandi framkvæmdarstjóra Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh.) á starfsárinu.

Þá hafa föstu punktarnir í starfi félagsins verið eins og áður og sjá má hér að neðan.

Bingó

Að jafnaði voru haldin tvö bingókvöld á vegum félagsins í hverjum mánuði á starfsárinu yfir vetrartímann en þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir hafa skipt bingókvöldunum á milli sín.

Uno

Uno spilakvöld hættu hjá félaginu á haustmánuðum 2019 þar sem engin fékkst til að halda utan um það.

Samvera og súpa

Er fastur punktur í tilverunni fyrir marga af okkar góðu félögum sem auk fjölda annarra sækja þangað grænmeti, ódýra máltíð, lestur blaða og góðan félagsskap í umsjón okkar frábæru matráðskvenna þeirra Ólínu Ólafsdóttur, Guðrúnu Elísabetu Bentsdóttur og Auðar Svövu Iðunnardóttir.

Krikaskýrsla

Kriki, Paradísin okkar, er mikilvægur þáttur í okkar starfi þar sem hefðbundið félagsstarf í félagsheimili okkar liggur niðri yfir sumarið en þess í stað gefst tækifæri til útivistar við Elliðavatn að ógleymdri sumarbústaðastemningunni sem myndast þegar ekki viðrar til útivistar þá er gott að gleyma sér í góðum félagsskap við góðar veitingar.

Þann 1. apríl 2020 þá eru liðin 25 ár frá því félagið skrifaði undir leigusamning um útivistarsvæðið „Krika“ við Elliðavatn til 50 ára við Magnús Hjaltested á Vatnsenda við Elliðavatn.



Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín R. Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Auður Jónsdóttir, Anna Sigríður Guðmundsdóttir , Áslaug Þórarinsdóttir , Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2020

Sævar lagði til að farið verði yfir skýrslu stjórnar eftir yfirferð endurskoðaðrair reikninga félagsins og það var samþykkt.

  • Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins

Benedikt Þór Jónsson viðskiptafræðingur fóer yfir ársreikning félagsins fyrir árið 2019

Opnað fyrir umræðu um skýrslu stjórnar og endurskoðaða reikninga.

Grétar gerði grein fyrir því að lítið tekjustreymi sé að koma inn í félagið núna en fjárhagsleg staða er  mjög góð eins og staðan er í dag [27.05.2020] en þetta er glæsilegt.

Guðbjörg Kristín Eiríkisdóttir kom með hugmynd fyrir skýrslu á næsta ári: Það eru margir félagar sem starfa í mögum nefndum hjá Öryrkjabandalagi Íslands, félagsmenn félagsins eru þekktir fyrir þátttöku sína og gaman væri að gera grein fyrir því á næsta ári

Grétar sagði þetta alveg rétt og sagði að félagarnir séu svo sannarlega að sinna sínu og bendir á þá staðreynd að stjórnin í félaginu sé í sjálfboðavinnu.

Kristín R. Magnúsdóttir gerði athugasemd að hún væri  hætt með Unoið, hún var með hjálparmann. Marteinn Jónsson en hann gifti sig og hún gerði ráð fyrir því að sjá hann ekki meira. Hún reyndi að vera í tvö skipti með opið að degi til en fólk vildi koma að spila eitthvað annað en ekki Uno.

Marteinn sagði sig úr félaginu.

Kosning um endurskoðaða reikninga.

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

  • Ákvörðun um félagsgjald.

Stjórn lagði til sama félagsgjald og síðasta ár kr. 3000.-

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og félagsgjöldin verða því 3000 kr fyrir árið 2020.-

  • Kosning í stjórn og varastjórn.

Kjósa á um formann og gjaldkera í aðalstjórn og 3 varamenn.

Aðalstjórn:

Grétar Pétur Geirsson var kosinn til formanns til tveggja ára.

Arndís Baldursdóttir var kosin til gjaldkera til tveggja ára..

Guðmundur Haraldsson var kosinn til meðstjórnanda til eins árs.

Varastjórn:

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, Sigvaldi Búi Þórarinsson og Ólafur Bjarni Tómasson voru kosin í varastjórn til tveggja ára.

Stjórn og varastjórn eru skipuð eftirfarandi félögum eftir aðalfundinn.

Formaður: Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður: Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir

Ritari: Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi: Guðmundur Haraldsson

Varastjórn:

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Ólafur Bjarni Tómasson

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir

  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.

Þær Kristín R. Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir voru kosnar skoðunarmenn. Enginn varaskoðunarmaður var kosinn.

  1. Kosning kjörnefndar.

Í kjörnefnd voru kosnar, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Kristín R. Magnúsdóttir og Anna Sigríður Guðmundsdóttir.

  1. Önnur mál.

Anna Kristín Sigvaldadóttir þakkaði Sævari fyrir að vinna að sögu félagsins og færði honum blómvönd.

Grétar Pétur bentir á viðburð á facebook sem heitir við hjólum í gang.

Anna sagði að þetta sé í Hjálpartækjamiðstöð Sjálfsbjargar og að allir upplýsingar um það séu á netinu. Grétar hvatti félagsmenn til að skoða þetta.

  1. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar

Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Grétar Pétur sagði að hann væri  búinn að vera félagsmaður í félaginu í 20 ára og kynjaskipting sé fremur jöfn í stjórn félagsins í dag en hér áður fyrr hafi staðan verið önnur.

Grétar segir að félagið standi vel og vera mjög öflugt og segist hann vera stoltur Sjálfsbjargar félagi.

  1. Fundi slitið.

Grétar Pétur sleit fundi klukkan  20:47.

Skýrsla stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu starfsárið 2019 til 2020

Í stjórn og varastjórn sátu á starfsárinu:

Formaður:                   Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður:            Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri:                    Arndís Baldursdóttir

Ritari:                          Kristín Friðrika Svavarsdóttir

Meðstjórnandi:             Sigvaldi Búi Þórarinsson


Varamenn: Björk Sigurðardóttir, Guðmundur Haraldsson, Sævar Guðjónsson,

Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Launaðir starfsmenn félagsins á tímabilinu voru tveir
Anna Kristín Sigvaldadóttir skrifstofa og bókhald.
Trausti Jóhannesson – umsjón félagsheimilis.

Félagsmenn voru 596 þann 1. janúar 2020.
12 hættu í félaginu (ógreidd félagsgjöld í þrjú ár eða sögðu sig úr félaginu) árið 2019.

Skýrsla stjórnar:

Á aðalfundi félagsins þann 13. mars 2019 þá voru eftirfarandi vekefni á dagskrá fyrir starfsárið 2019-2020:
Uppfæra heimasíðu félagsins.
Fræðslufundir.
Yfirfara gamlar ljósmyndir.
Vinna í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra.
Kynning á félaginu.
Auk þess að klára gerð heimildarmyndar um Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu í 60 ár sem fyrirhugað var í apríl/maí 2019.

Klára skráningu á sögu félagsins.
Klára kynningarbækling um félagið.

Framgangur verkefnanna á starfsárinu var svohljóðandi:

Uppfærsla á heimasíðu félagsins var lokið á starfsárinu.
Umræða var um fræðslufundi en engir haldnir og stjórnin kallar eftir hugmyndum um málefni til kynningar.
Lítið var unnið í yfirferð á myndum félagsins en þörf er á að eldri félagar hjálpi til við þá vinnu.

Félagið vann í ársverkefni Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra á starfssvæði félagsins. Í ár var það Leikskólar okkar allra og tókum við út 7 leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Öllum félagsmönnum sem gengu í félagið 2017-2019 var sent bréf þar sem starfsemi félagsins var kynnt og mun það vera gert framvegis að senda nýjum félögum bréf til kynningar á félaginu.
Gerð heimildarmyndarinnar um félagið er á lokametrunum og búast má við að hún verði sýnd í Ríkissjónvarpinu í apríl/maí 2020.
16 kaflar af sögu Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu voru settir inn á heimasíðu félagsins (hbs.sjalfsbjorg.is) og fór síðasti kaflinn á heimasíðu félagsins þann 29.11.2019 en verkefnið hófst formlega 30.11.2017.
Einnig voru sendar leiðréttingar á sögu félagsins sem var á söguvef Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra þann 11.11.2019 og upplýsingarnar voru uppfærðar.
Vinna við gerð kynningarbæklings er á lokametrunum.

Þá voru miklar framkvæmdir í sumarhúsinu í Krika við Elliðavatn og lagfæring var gerð á ljósum í félagsheimilinu.

Það var á stefnuskrá stjórnarinnar að virkja félagsmenn til starfa fyrir félagið og sú stefna mun vera áfram á komandi starfsári. Fyrir utan verkefnin sem er ólokið hér að ofan þá veltur það á félagsmönnum hvað þeir vilja að stjórnin standi fyrir því félagsmenn geta verið með hugmyndir að verkefnum sem stjórnarmenn huga ekki að og starfsemi félagsins veltur á því að félagið bjóði upp á viðburði sem félagsmenn hafa áhuga á. Þann 31.01.2020 var sett könnun á Facebooksíðu félagsins um hvað félagsmenn vildu að félagið stæði að og eru félagsmenn hvattir til að svara henni.

Starfsemi á skrifstofu og rekstur á félagsheimilinu hefur gengið vel eins og undanfarin ár. Starfsmenn skrifstofu Anna Kristín Sigvaldadóttir og Trausti Jóhannesson eiga þakkir skyldar fyrir góð störf fyrir félagið.

Einnig hefur formaður Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu átt góða fundi með Þorsteini F. Sigurðssyni fyrrverandi framkvæmdarstjóra Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra (lsh.) á starfsárinu.

Þá hafa föstu punktarnir í starfi félagsins verið eins og áður og sjá má hér að neðan.

Bingó

Að jafnaði voru haldin tvö bingókvöld á vegum félagsins í hverjum mánuði á starfsárinu yfir vetrartímann en þær Sigrún Pétursdóttir og Björk Sigurðardóttir hafa skipt bingókvöldunum á milli sín.

Uno

Uno spilakvöld hættu hjá félaginu á haustmánuðum 2019 þar sem engin fékkst til að halda utan um það.

Samvera og súpa

Er fastur punktur í tilverunni fyrir marga af okkar góðu félögum sem auk fjölda annarra sækja þangað grænmeti, ódýra máltíð, lestur blaða og góðan félagsskap í umsjón okkar frábæru matráðskvenna þeirra Ólínu Ólafsdóttur, Guðrúnu Elísabetu Bentsdóttur og Auðar Svövu Iðunnardóttir.

Krikaskýrsla

Kriki, Paradísin okkar, er mikilvægur þáttur í okkar starfi þar sem hefðbundið félagsstarf í félagsheimili okkar liggur niðri yfir sumarið en þess í stað gefst tækifæri til útivistar við Elliðavatn að ógleymdri sumarbústaðastemningunni sem myndast þegar ekki viðrar til útivistar þá er gott að gleyma sér í góðum félagsskap við góðar veitingar.

Þann 1. apríl 2020 þá eru liðin 25 ár frá því félagið skrifaði undir leigusamning um útivistarsvæðið „Krika“ við Elliðavatn til 50 ára við Magnús Hjaltested á Vatnsenda við Elliðavatn.



Flest í okkar félagi byggir á öflugu starfi sjálfboðaliða og því viljum við þakka eftirtöldum einstaklingum sérstaklega fyrir störf sín fyrir félagið:
Ása Hildur Guðjónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Hannes Sigurðsson, Kristín R. Magnúsdóttir, Ólína Ólafsdóttir, Auður Jónsdóttir, Anna Sigríður Guðmundsdóttir , Áslaug Þórarinsdóttir , Priscela Ycot Sigurðsson og Sigrún Pétursdóttir. Að öðrum ólöstuðum hafa þau lagt heilmikið af mörkum þetta starfsárið.

Fyrir hönd stjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu

__________________________________________________
Grétar Pétur Geirsson formaður 2018-2020

Fundargerð aðalfundar 13. mars 2019

Aðalfundur 2019 haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 miðvikudaginn 13. mars2019, klukkan 19:30.
Fundargerð

  1. Fundur settur klukkan 19:34

Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn.

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara

Formaður stingur uppá að Jón Eiríksson verði fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir fundaritar.

Samþykkt samhljóða

  • Fundargerð síðasta félagsfundar lesin upp.

Sjá fundagerð frá 27.febrúar 2019

Athugasemd frá Ólínu varðandi Krika, Anna útskýrði á síðasta fundi að það væri verið að gera tilboð í framkvæmdir á Krika og því rangt að ekkert væri að gerast á þeim vígstöðum.

Grétar Pétur greinir frá því að fyrirhugað sé að framkvæmdum verði lokið fyrir næsta sumar.

Fundargerð samþykkt

  • Inntaka nýrra félaga 

Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir

Soffía Melsteð

Benedikt R. Jóhannsson

Salóme Mist Kristjánsdóttir

Ísak Þórhallsson

Hrafnhildur Einarsdóttir

Örn Helgason

Kristín Björg Borgþórsdóttir

Þórlaug Ágústsdóttir

Hörður Luis Fernando Reynisson

Rebekka Lind Ívarsdóttir Wiium

Arndís Hrund Guðmarsdóttir

Alma Jenný

Silja Rán Arnarsdóttir

Ásgeir Sigurðsson

Bogi Hallgrímsson

Andrés Ásmundsson

Hjálmar Darri Þorvaldsson

Gerður Harðardóttir

Linda Björk Haukdal Hákonardóttir

Engar athugasemdir og því samþykkt, Grétar Pétur biður nýja félagsmenn velkomna.

  • Minnst látinna félaga

Stefanía Ólöf Antoníusardóttir

Rannveig Jónsdóttir

Hulda Magnúsdóttir

Guðrún Nordal

Jón Sigurðsson

Hulda Steinsdóttir

Anton Haukur Gunnarsson

Guðný Alda Einarsdóttir

Matthildur Þórarinsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir

Valdimar Guðbjörnsson

Þorleifur Kristmundsson

Vilhjálmur Guðbjörnsson

  • Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs

Grétar bendir á að það vanti í skýsluna að Kristján Jónasson hafi haldið veiðinámskeið í Krika sem hafi verið vel sótt.

Fundastjóri leggur til að farið verði sameiginlega yfir skýslu stjórnar og reikninga félagsins.

Samþykkt

  • Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins

Benedikt Þór Jónsson fer yfir ársreikinginn fyrir árið 2018

Bestu rekstrarniðurstöður félagsins í mörg ár.

Stjórn samþykkir ársreikning með undirritun sinni

Ása Hildur Guðjónsdóttir með athugasemd varðandi skýslu stjórnar, Grétar talar um heimasíðu í sambandi við like en tók ekki fram að um væri að ræða Facebook síðu félagsins en ekki heimasíðu. Einnig bendir hún á að einstaklingar innan kósý hópsins séu að fara saman en ekki hópurinn sjálfur.

Sævar Guðjónsson spyr hvað margir hefðu sagt sig úr félaginu, Anna svarar og segir að 21 hafi sagt sig úr félaginu.

Kristín R. Magnúsdóttir spyr hvert er framlag Sjálfabjargar á höfuðborgasvæðinu til landssambandsins, Bergur fær orðið og talar um söfn sem þeir skoða með tilliti til aðgengis um allt land. Það hins vegar lenti á honum og öðrum félaga að taka út söfn í Reykjavík, hann hefði gjarnan vilja að stjórnin hefði tekið að sér að skoða þessi söfn hér á höfuðborgarsvæðinu.

Reikningar og skýrsla stjórnar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum

  • Veiting Lárviðarsveigs félagsins

Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir er veitt æðstu viðurkenningu Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

Spurt hvað hún heiti, því svarað.

  • Ákvörðun um félagsgjald

Sama félagsgjald og áður 3000 kr.-

Samþykkt án athugasemda

  1. Lagabreytingar.

Sævar Guðjónsson kemur í pontu og skýrir frá lagabreytingum

Flutningsmaður Grétar Pétur Geirsson og stuðningamaður Sævar Guðjónsson

Guðbjörg Kristín spyr varðandi foreldra fatlaðra barna, að þeir séu gjaldgengir í stjórn til 18. ára aldri.

Sævar Guðjónsson bendir á að með breytingum geti foreldrar starfað í stjórn sem ófatlaðir

Kristín R. Magnúsdóttir spyr varðandi breytingu á tilkynningatíma aðalfundar, dræm mæting þrátt fyrir að þetta sé stutt í dag.

Samþykkt án athugasemda

Bessastaðir út samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á fyrstu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á annari grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Athugasemd:

Kristni Guðjónssyni finnst þetta ekki geta staðist að þetta sé hreyfihamlara, leggur til að þetta verði félag reykingamanna. Landsambandið geti ekki staðið með félögum.

Fundastjóri stöðvar athugasemd

Ingi Bjarna Guðmundsson bendir á að það sé ekki verið að breyta nafni landsambandsins, þessu verður breytt í samræmi við lög landssambandsins.

Umræðum lokið og breytinga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á þriðju grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á fjórðu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á fimmtu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á sjöundu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Breytinga á áttunda grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Mars og tölvupóstur samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

      Athugasemd frá Kristín R. Magnúsdóttir að það eigi að senda oftar póst einu sinni.

Breytinga á elleftu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum

Allar breytingar samþykktar með öllum greiddum atkvæðum

Lögin samþykkt í heild sinni með öllum greiddum atkvæðum

Spurning frá Kristínu: fyrst að þetta sé orðið félag hreyfihamlara þurfa þá ófatlaðir þá að greiða til landsambandsins fyrir ófatlaða félagamenn

            Grétar bendir á að þetta hafi í raun ekki verið skoðað.

Fundarstjóri bendir á að engin hafi velt þessu fyrir sér

Formaður Landssambandsins, Bergur svarar spurningunni, svarið er nei. Eins og kemur fram í skýslunni þá borgar félagið 500 kr á hvern félagsmann. Það hefur verið rætt um að fara með þessa tölu niður í núll þar sem að þetta gjald skiptir í raun engu. Hins vegar er ansi þungur baggi á félögum úti á landi, þessi félög hafa engar tekjur á móti þessu. Því hefur verið rætt um að fara með þetta í núll, það verður hins vegar rætt á landsfundi í vor.

Fundastjóri leggur til að kaffihlé verið gert strax, samþykkt samhljóða

  1. Kosning í stjórn og varastjórn (samkvæmt 7. grein laga)

Kjósa á í aðalstjórn um varaformann, ritara og meðstjórnanda

Þessir gefa kost á sér:

Til varaformanns: Hannes Sigurðsson

Til ritara: Kristín Svavarsdóttir.

Til meðstjórnanda: Sigvaldi Búi Þórarinsson.

Kjósa á um 2 varmenn í stjórn

Þessi gefa kost á sér í varastjórn:

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Samþykkt án athugasemda

Ný stjórn:

Formaður : Grétar Pétur Geirsson

Varaformaður : Hannes Sigurðsson

Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir

Ritari: Kristín Svavarsdóttir

Meðstjórnaði: Sigvaldi Búi Þórarinsson

Varastjórn:

Guðmundur Haraldsson

Sævar Guðjónsson

Björk Sigurðardóttir

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Guðrún Elísabet Bentsdóttir.

  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, ( samkv. 7.grein laga)

Kristín R. Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir gefa kosta á sér áfram.

            Samþykkt

  1. Kaffi hlé
  2. Önnur mál

Sævar Guðjónsson: Kosningar kjörnefnar, búið var að kjósa um að það yrði kosið á aðalfundi.

Fundarstjóri óskar eftir tilnefningum í nefndina

Kristín R. Magnúsdóttir: Hvað gerir þessi kjörnefnd?

Fundarstjóri: Hún leggur til tillögur um stjórnarmeðlimi

Ingi: Ég sting upp á Diddu

Didda: Ég samþykki

Kristín R. Magnúsdóttir bíður sig fram

Anna Sigríður gefur kost á sér.

Ný kjörnefnd er því Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir

Bergur Þorri álykar það sem hann sagði áður að félagið hér sé að greiða ákveðna upphæð með tilliti til fullgilda félaga til landssambandsins. Félög út á landi eiga undir högg að sækja og teljast ekki sem félög, á sumum stöðum er ekki kjörið í stjórn. Án þess að það sé bent á félagið hér þá þurfum við að klára umræður sem eru eldir en ég sjálfur. Við þurfum að skoða hvort að þessi félög geti ekki orðið að deildum fremur að en að verða félög, úti á landi rísa félögin ekki undir nafni. Þessi mál verða skoðuð í ár eða á fundinum 2020. Búið að ræða þetta aftur og aftur en núna er komin tími til að skoða þetta. Bergur fjallar um stöðu félaga úti á landi. Þessa umræðu þarf að klára.

Ingi Bjarnar Guðmunsson: þakkar fyrir árin 6 sem hann var í stjórn, ákvað að víkja núna og vill þakka þeim stjórnarmönnum sem hann er búin að vinna með í þessu 6 ár. Óskar nýrri stjórn alls hins besta

Guðbjörg Kristín: Sló marga hversu margir hafa gengið úr félaginu, ekki fólk sem hefur formlega skráð sig úr

      Anna svarar: Einstaklingar sem hafa ekki greitt félagsgjöld síðustu ár

Einnig þeir sem hafa sagt sig úr

Fundarstjóri: 3 ára regla.

  1. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar

Fundargerð samþykkt

Formaður slítur fundi kl 21:45

Félagsfundur 27. febrúar 2019

Fundargerð félagsfundar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 27. Febrúar 2019

Formaður setti fund kl. 19:39

Formaður gegnir fundarstjórn en ritari var skipaður Jón Eiríksson.

Sævar Guðjónsson kynnti helstu lagabreytingar sem fyrirliggja. Um er að ræða samræmingu við lög landssambandsins. Tillögurnar höfðu verið kynntar á vef félagsins (Facebook síðu).

Kosningar á landsfund

Formaður las upp þá sem eru í kjöri til landsfundar.

Frímann Sigurnýarsson
Bergur Þorri Benjamínsson
Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir
Sævar Guðjónsson
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Jón Eiríksson
Viðar Jóhannsson
Ingi Bjarnar Guðmundsson
Arndís Baldursdóttir
Grétar Pétur Geirsson
Kristín Svavarsdóttir
Örn Sigurðsson
Ása Hildur Guðjónsdóttir
Ólína Ólafsdóttir
Hannes Sigurðsson
Lilja Hrönn Halldórsdóttir
Ólafur Bjarni
Auður Svava Jónsdóttir

18 fundarmenn kusu.

17 voru gildir en ein var ólgildur.
Eftirtaldir voru kosnir:

Grétar Pétur Geirsson17
Ása Hildur Guðjónsdóttir17
Ólína Ólafsdóttir17
Bergur Þorri Benjamínsson16
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir16
Jón Eiríksson16
Arndís Baldursdóttir16
Kristín Svavarsdóttir16
Hannes Sigurðsson16
Auður Svava16
Frímann Sigurnýarsson15
Sævar Guðjónsson15
Örn Sigurðsson15
Ólafur Bjarni13
Lilja Hrönn Halldórsdóttir9
Ingi Bjarnar Guðmundsson8
Viðar Jóhannsson7
Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir6

Önnur mál:

Fyrirspurn kom frá Ásu varðandi framkvæmdir í Krika? Ekkert er að gerast í bili á þeim vígstöðvum.

Fundi slitið.

Fundargerð aðalfundar 24. janúar 2018

Aðalfundur 2018 haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 miðvikudaginn 24. janúar 2018, klukkan 19:30.
Fundargerð

1. Formaður setur fund, Ásta Dís Guðjónsdóttir formaður setti fundinn kl 19.36
2. Fundarstjóri og fundarritari kynntir. Ásta kynnti Svövu Arnardóttur fundarstjóra og Örnu Björk Gunnarsdóttur fundarritara. Svava tók við fundinum og greindi frá því að þær Arna eru ekki félagsmenn í félaginu og hafa engra hagsmuna að gæta um niðurstöðu fundarins. Þær eru hér einungis til að sjá til þess að fundurinn fari fram samkvæmt lögum félagsins og almennum reglum um fundarsköp. Þá tilkynnti fundarstjóri um að eitt sæti í varastjórn væri laust og óskaði eftir að framboð í varastjórn yrðu sett skrifleg á borð fundarstjóra. Þá bar Svava upp erindi frá Jónu Marvinsdóttur um að lesa fyrir fundinn bréf hennar til fundarins. Ekki fékkst samþykki fundarins fyrir þessu erindi og bréfið því ekki lesið.
3. Kynning á fyrirkomulagi kosningar á landsfund lsh.
Anna Kristín Sigvaldadóttir kynnti fyrirkomulag kosninga fyrir landsfundinn.

4. Inntaka nýrra félaga
Formaður kynnti 23 nýja félagsmenn.

Haraldur Brynjar Sigurðsson
Guðlaugur Hilmarsson
Vilhelmína Ægisdóttir
Björgvin Sverri Loftsson
Guðrún Elísabet Bentsdóttir
Auður Jónsdóttir
Guðlaug Ívarsdóttir
Kristín Svavarsdóttir
Katrín Sól Högnadóttir
Einar Hrafn Björnsson
Árný Lára Hauksdóttir
Ásdís J Ástráðsdóttir
Steinar Björgvinsdóttir
Margrét Sigríður Guðmundsdóttir
Ólafur Ólafsson
Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir
Sigrún Jóna Sigurðdóttir
Stefán Haukur Kjartansson
Þorsteinn Sturla Gunnarsson
Kolbrún D. Pálmadóttir
Guðjón Guðmundsson
Marteinn Huntingdon – Williams

Nýjum félögum var fagnað og samþykktir einróma með lófaklappi.

5. Minnst látinna félaga Formaður minntist 15 félagsmanna sem létust á árinu

Ólöf Ríkarðsdóttir
Emanúel Morthens
Ingibjörg Jóhannsdóttir
Jón Viðar Njálsson
Jónas Bjarnason
María Eyþórsdóttir
Pálína Guðlaugsdóttir
Sigmar Sigurðsson
Valgerður Hjörleifsdóttir
Þóra Sigurjónsdóttir
Þórður G. Sigurjónsson
Hulda Magnúsdóttir
Lára sæmundsdóttir elsti félagi látin 104 ára
Sigríður Stefánsdóttir
Grétar Róbert Haraldsson

Fjöldi félag 1.1.2018 eru 597

6. Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs. Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður, flutti skýrslu stjórnar og stiklaði yfir það helsta sem fram fór á starfsárinu. Skýrslunni var dreift til fundarmanna í upphafi fundar, sjá fylgiskjal 6.1. Fundarstjóri opnaði fyrir umræður engar athugasemdir eða umræður voru gerðar við skýrsluna.

7. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins Ársreikningar félagsins voru unnir hjá Bókhalds- og skattaþjónustunni í samráði við stjórn og var þeim dreift til fundarmanna í upphafi fundar, sjá fylgiskjal 7.1. Benedikt Þór Jónsson viðskiptafræðingur fór yfir ársreikninginn og svaraði fyrirspurnum. Niðurstaða rekstrar ársins var jákvæð sem nam kr. 812.990,- og eigið fé í árslok var jákvætt að upphæð kr. 68.268.561,-.Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða.

8. Veiting Lárviðarsveigs félagsins. Ásta Dís Guðjónsdóttir kynnti handhafa Lárviðarsveigs félagsins Sigfús Brynjólfsson. Sigfús var því miður ekki viðstaddur en stjórn mun sjá til þess að hann fái heiðursmerkið við fyrsta tækifæri. Sigfús er sá þriðji í sögu félagsins sem fær þessa viðurkenningu.

9. Ákvörðun um félagsgjald. Stjórn Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu lagði til óbreytt félagsgjald, eða 2.600 kr. Kristin Svavarsdóttir lagði fram breytingatillögu sem hljóðaði uppá hækkun félagsgjalds í kr 3000 á ári. Hálfdán Jensen var stuðningsmaður tillögunnar. Breytingartillagan var samþykkt með meirihluta greiddra atkvæða.

10. Kosning talingarmanna v/ kosningar. Linda Sólrún Jóhannsdóttir, Anna Kristín Sigvaldadóttir og Helgi Borgfjörð Kárason buðu sig fram sem talningamenn og hlutu þau kosningu með lófataki

11. Kosning í stjórn og varastjórn (samkvæmt 7. grein laga)

Formaður Ásta Þórdís Guðjónsdóttir (er búin með 6 ár í skv.i 7. gr. laga)
Varaformaður Grétar Pétur Geirsson (á eftir 1 ár skv. 7. gr. laga)
Gjaldkeri Hannes Sigurðsson (á að kjósa í samræmi við 7. gr. laga)
Ritari Sigvaldi Búi Þórarinsson (á eftir eitt ár skv. 7. gr. laga)
Meðstjórnandi: Ingi Bjarnar Guðmundsson (á eftir eitt ár skv. 7. gr. laga)

Kjósa á um formann, gjaldkera, og 3 varamenn
Þessi gefa kost á sér í aðalstjórn

Til formanns: Grétar Pétur Geirsson kosin til tveggja ára
Til varaformans: Hannes Sigurðsson kosin til eins árs
Til Gjaldkera: Arndís Baldursdóttir kosin til tveggja ára

Þessir gefa kost á sé í varstjórn

Sævar Guðjónsson kosin til tveggja ára
Guðmundur Haraldsson kosin til tveggja ára
Björk Sigurðardóttir kosin til tveggja ára

Stjórn var kosin samhljóða.

12. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara,( samkv. 7.grein laga)
Kristín R. Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir gefa áfram kost á sér. Jón Eiríksson gaf kost á sér sem varamaður.
Hlutu þau samhljóða kosningu.

13. Kaffi hlé

14. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsh vorið 2018

Ásta Dís Guðjónsdóttir
Grétar Pétur Geirsson
Hannes Sigurðsson
Kristín Svavarsdóttir
Bergur Þorri Benjamínsson
Kristín Jónsdóttir
Jón Eiríksson
Frímann Sigurnýarsson
Sævar Guðjónsson
Ólína Ólafsdóttir
Elísabet Bjarnason
Ingi Bjarnar Guðmundsson
Ása Hildur Guðjónsdóttir
Guðmundur Ingi Kristinsson
Þorbera Fjölnisdóttir.

Varamenn voru kosnir samhljóða.

Arndís Baldursdóttir
Guðbjörg Halla Björnsdóttir

15. Önnur mál

a) Guðríður ÓlafsÓlafíudóttir sagði fundarmönnum frá Hala leikhópnum og sýningu hans á Maður í mislitum sokkum og hvatti menn til að sækja þá sýningu. Þá las hún 3.grein laga félagsins og í framhaldi af því lýsti hún því að henni finnst vanta að Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu sé sýnilegri og láti til sín taka þegar kemur að réttindum og kjörum félaganna.

b) Grétar Pétur Geirsson tók undir orð Guðríðar Ólafs Ólafíudóttir og lýsti þeirri skoðun sinni að félagið eigi að láta meira til sín taka. Hann sagðist jafnframt hlakka til að starfa með nýkjörinni stjórn.

c) Kristín Magnúsdóttir óskaði eftir skýringum á fyrirkomulagi um kosningu fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar. Málið var útskýrt af stjórn.

d) Bergur Þorri Benjamínsson óskaði stjórn til hamingju með kjörið, þá greindi hann frá því að vinna við að setja upp heimasíðu félagsins aftur upp eftir hrun Vefhýsingar fyrirtækis 1984 er vel á veg komin. Svo minnti hann á að margir stjórnarmenn ÖBÍ eru félagar í Sjálfsbjörg.

e) Frimann Sigurnýasson greindi frá því að sjálfsbjargarmeðlimir hafa verið mjög virkir innan Öryrkjabandalags Íslands. Hann taldi að Sjálfsbjargar meðlimi mega vera stolta af félaginu sínu.

f) Helgi Kárason óskaði nýrri stjórn til hamingju og hvatti til þess að félagið léti til sín taka nú í aðdraganda kosninga.

g) Ingi Bjarnar Guðmundsson Óskaði nýrri stjórn og nýjum formanni til hamingju með kjörið og þakkaði fráfarandi formanni fyrir hans störf.

h) Ásta Dís Guðjónsdóttir óskaði eftir því að stjórn tæki bréf það sem borið var upp í upphafi fundar til skoðunar og tæki afstöðu til málsmeðferðar.

i) Jón Eiríksson Minnti á gestabókina. Þá rifjaði hann upp að nokkur ár eru síðan hann benti á að ekki er neins staðar í lögum ákvæði um brottvikningu félaga.

j) Nýkjörinn formaður, Grétar Pétur Geirsson, sagði að stjórn myndi að sjálfsögðu lesa umrætt bréf og taka það til efnislegrar umræðu.

k) Frímann Sigurnýjasson benti á að það eina í lögum félagsins sem tekur á framgangi félagsmanna er að sá sem ekki greiðir félagsgjöld hefur ekki atkvæðarétt á aðalfundi.

16. Fundargerð borin upp til samþykktar.
Fundargerðin var lesin og samþykkt með áorðnum breytingum 17. Fundi slitið kl 21.43

Svava Arnardóttir Fundarstjóri

Arna Björk Gunnarsdóttir Fundarritari.

Fundargerð aðalfundar 29. apríl 2017

Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
miðvikudaginn 29. mars 2017, klukkan 19:30
Aðalfundur
Fundargerð

  1. Formaður setur fund
    Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður, setti fundinn kl. 19:35.
  2. Fundarstjóri og fundarritari kynntir
    Ásta Dís stakk upp á Viktori Ómarssyni sem fundarstjóra og Svövu Arnardóttur sem
    fundarritara, bæði frá JCI hreyfingunni. Tillagan var samþykkt samhljóða. Fundarstjóri
    þakkaði fyrir traustið, útskýrði fyrir fundarmönnum að þau Svava væru ekki félagsmenn
    Sjálfsbjargar og hefðu engra hagsmuna að gæta um niðurstöðu fundarins. Þau væru
    eingöngu komin til að aðstoða við að fundurinn færi fram í samræmi við boðaða dagskrá
    og fundarsköp.
  3. Fundargerð síðasta félagsfundar lesin og borin upp til samþykktar
    Fundarstjóri las upp fundargerð síðasta félagsfundar og bar upp til samþykktar. Nokkrar
    athugasemdir bárust. Fundargerð samþykkt samhljóða með áorðnum breytingum.
  4. Kynning á fyrirkomulagi kosningar á landsfund lsh.
    Ásta Dís Guðjónsdóttir kynnti fyrirkomulag kosninganna á landsfundinn.
  5. Inntaka nýrra félaga
    Formaður kynnti 15 nýja félagsmenn.
    Sævar Hjálmarsson Skipalóni, Hafnarfirði
    Björgvin Ingi Ólafsson Byggakur 1, Garðabæ
    Vigdís Ingólfsdóttir Sléttuvegi 9, Reykjavík
    Rut Másdóttir Hjallabraut 3, Hafnarfirði
    Eyvindur Ólafsson Staðarbakki 2, Reykjavík
    Magnús Jóel Jónsson Hafrafelli 2, Hafnarfirði
    Sigríður Jónsdóttir, Kjarrhólmi 6, Hafnarfirði
    Hrönn Antonsdóttir, Álfkonuhvarf 55, Kópavogi
    Ingibjörg Bjarnadóttir, Spóahólum 10, Reykjavík
    Sigríður Finnbogadóttir, Skógarás 13, Reykjavík
    Gísli Einarsson, Fannborg 1, Kópavogi
    Andrés Ásmundsson, Þverholti 28, Reykjavík
    Gunnar H. Valdimarsson, Ásbúðartröð 7, Kópavogi
    Guðrún Elísabet Bentsdóttir, Jórufelli 6, Reykjavík
    Sigurður Þórðarson, Glaðheimum 18, Reykjavík
  6. Minnst látinna félaga
    Formaður minntist 12 félagsmanna sem létust á árinu.
    Bergþóra Ósk Loftsdóttir
    Friðþjófur H. Torfason
    Edda Heiðrún Backman
    Erla Sandholt
    Emanúel Mortens
    Ingibjörg Jóhannsdóttir
    Jónas Bjarnason
    María Snæfell Eyþórsdóttir
    Pálína Guðlaugsdóttir
    Valgerður Hjörleifsdóttir
    Þóra Sigurjónsdóttir
    Þórður Sigurjónsson
  7. Skýrsla stjórnar á störf félagsins á síðastliðnu starfsári og kynning á starfstilhögun
    komandi starfsárs
    Ásta Dís, formaður, flutti skýrslu stjórnar og stiklaði yfir það helsta sem fram fór á
    starfsárinu. Skýrslunni var dreift til fundarmanna í upphafi fundar, sjá fylgiskjal 7.1.
    Fundarstjóri opnaði fyrir umræður og Ásta Dís svaraði fyrirspurnum.
  8. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins
    Ársreikningar félagsins voru unnir hjá Bókhalds- og skattaþjónustunni í samráði við
    stjórn og var þeim dreift til fundarmanna í upphafi fundar, sjá fylgiskjal 8.1. Benedikt Þór
    Jónsson viðskiptafræðingur fór yfir ársreikninginn og svaraði fyrirspurnum. Niðurstaða
    rekstrar ársins var jákvæð sem nam kr. 835.407,- og eigið fé í árslok var jákvætt að
    upphæð kr. 66.666.900,-. Eftir umræður og fyrirspurnir var ársreikningurinn samþykktur
    samhljóða.
    Fundarstjóri lagði til að liður 13 í auglýstri fundardagskrá yrði tekinn fyrir sem næsti liður og
    viðkomandi talningarmenn yrðu einnig fengnir til að telja atkvæði í kosningu til varastjórnar.
    Fundarstjóri lagði einnig til að liðnum „Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar“ yrði bætt
    við í lok fundar.
    Enginn hreyfði andmælum og var því viðkomandi dagskrárliðum bætt við og númeraröð
    dagskrárliða breytt til samræmis.
  9. Kosning talningarmanna fundarins
    Anna Kristín Sigvaldadóttir, Ingi Bjarnar Guðmundsson og Helga Magnúsdóttir gáfu kost
    á sér sem talningamenn og kjörin einróma.
  10. Ákvörðun um félagsgjald
    Stjórn Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu lagði til óbreytt félagsgjald, eða 2.600 kr.
    Tillagan var samþykkt.
  11. Kosning í stjórn og varastjórn samkvæmt 7. grein laga
    Stjórn var sjálfkjörin en kosningar fóru fram í varastjórn.
    Formaður Ásta Þórdís Guðjónsdóttir (á eftir 1 ár í samræmi 7. gr. laga)
    Varaformaður Grétar Pétur Geirsson (kosinn til tveggja ára skv. 7. gr. laga)
    Gjaldkeri Hannes Sigurðsson (á eftir 1 ár í samræmi við 7. gr. laga)
    Ritari Sigvaldi Búi Þórarinsson (kosinn til tveggja ára skv. 7. gr. laga)
    Meðstjórnandi Ingi Bjarnar Guðmundsson (kosinn til tveggja ára skv. 7. gr. laga)
    Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson, Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Hjálmar Magnússon,
    Guðbjörg Halla Björnsdóttir, Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson
    gáfu kost á sér til varastjórnar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Hanna Margrét, Linda
    Sólrún og Guðmundur Ingi hlutu kjör til varastjórnar.
    Varastjórn er því sem hér segir:
    Arndís Baldursdóttir (á eftir 1 ár í samræmi við 7. gr. laga)
    Guðmundur Haraldsson (á eftir 1 ár í samræmi við 7. gr. laga)
    Hanna Margrét Kristleifsdóttir (kosin til tveggja ára í samræmi við 7. gr. laga)
    Linda Sólrún Jóhannsdóttir (kosin til tveggja ára í samræmi við 7. gr. laga)
    Guðmundur Ingi Kristinsson (kosinn til tveggja ára í samræmi við 7. gr. laga)
  12. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, samkv. 7. grein laga
    Ólína Ólafsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir voru kjörnar skoðunarmenn reikninga.
    Frímann Sigurnýasson kjörinn skoðunarmaður til vara.
  13. Kosning kjörnefndar (þrír aðilar)
    Jón Eiríksson, Ingi Bjarnar Guðmundsson og Hanna Margrét Kristleifsdóttir voru kjörin í
    kjörnefnd.
  14. Kaffihlé
  15. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsh vorið 2017
    Fundarstjóri las upp nöfn þeirra tuttugu sem gáfu kost á sér til setu á landsfundi
    Sjálfsbjargar vorið 2017. Fimmtán hlutu kjör sem fulltrúar á landsfund auk fimm
    varamanna, sjá fylgiskjal 15.1.
  16. Önnur mál
    a. Þorbera Fjölnisdóttir minnti á sundkortin sem eru hluti af fjáröflun Sjálfsbjargar á
    höfuðborgarsvæðinu. Hún lýsti yfir þeirri skoðun að félagið ætti meðal annars að
    berjast fyrir því að öryrkjar fengju ókeypis í sund.
    b. Bergur Þorri Benjamínsson tók fram að dyrnar hjá honum stæðu ávallt opnar fyrir
    félögum. Landssamtök Sjálfsbjargar ætla að fara af stað með hjálpartækjaleigu
    þar sem hjólastólar og göngugrindur verða leigð út. Landsbankinn mun gefa
    sérhannaðan hjólastólabíl til útleigu þann 30. mars 2017.
    c. Guðmundur Ingi Kristinsson sagði frá fundi á Grand Hotel þar sem kom fram að
    persónuafsláttur hefur í raun staðið í stað að stórum hluta frá árinu 1988. Einnig
    sagði hann frá áskorun sem verður send til þingmanna.
    d. Ingi Bjarnar Guðmundsson óskaði nýkjörinni stjórn til hamingju með kjörið og
    þakkaði fráfarandi stjórn fyrir samstarfið.
    e. Ásta Dís Guðjónsdóttir óskaði eftir sjálfboðaliðum í hóp sem myndi kanna
    aðgengi í sundlaugum höfuðborgarsvæðisins. Linda Sólrún Jóhannsdóttir, Þorbera
    Fjölnisdóttir, Helga Magnúsdóttir, Ingi Bjarnar Guðmundsson og Þorkell
    Guðlaugur Geirsson buðu sig fram í hópinn ásamt Ástu Dís.
    f. Grétar Pétur Geirsson minnti á að enginn ætti örugg sæti á landsfundi.
    g. Frímann Sigurnýasson tók fram mikilvægi þess að fulltrúar á landsfund væru
    reynsluríkir og því væri gott ef stjórnarmenn fengju sjálfkrafa sæti þar. Það ætti að
    kjósa um þau sæti sem eftir væru. Hann þakkaði fyrir stuðninginn.
    h. Þorbera tók fram að henni þætti að formaður samtakanna ætti að eiga sjálfkrafa
    sæti á landsfundi.
    i. Ásta Dís formaður þakkaði fráfarandi stjórn fyrir góð störf á liðnu ári og bauð
    nýkjörna stjórn velkomna til starfa. Hún minnti á þætti Mikaels Torfasonar á Rás
    1 um fátækt fólk.
  17. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar
    Fundarritari las upp fundargerð fundarins. Fundargerðin var samþykkt með áorðnum
    breytingum.
    Fundi slitið kl. 22:32

Kosning til landsfundar 2016

Kosning á landsfund Sjálfabjargar lsf. 30. sept. – 1. okt. 2016. Kosið á aðalfundi félagsins 26. apríl 2016.

Kosningu hlutu eftirfarandi:

NafnFjöldi atkvæða
1Jón Eiríksson40
2Grétar Pétur Geirsson40
3Ásta Dís Guðjónsdóttir38
4Ása Hildur Guðjónsdóttir35
5Anna Kristín Sigvaldadóttir35
6Guðríður Ólafs Ólafíudóttir31
7Jóna Marvinsdóttir31
8Kristinn Guðjónsson28
9Hannes Sigurðsson28
10Ragnar Gunnar Þórhallsson28
11Þorsteinn Sigurðsson27
12Brandur Bjarnason Karlsson27
13Ólína Ólafsdóttir25
14Linda Sólrún Jóhannsdóttir24
15Guðmundur Ingi Kristinsson23
16Anna Sigríður Guðmundsdóttir22
Varamenn
17Kristín Jónsdóttir22
18Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)21
19Ingi Bjarnar Guðmundsson20
20Sævar Guðjónsson20
21Sigurbjörn Snjólfsson19
22Bergur Þorri Benjamínsson19
23Benedikt Heiðdal19
24Þorbera Fjölnisdóttir19
25Einar Andrésson19

Fundargerð aðalfundar 26. apríl 2016

Dagskrá:

1. Formaður setur fundinn

Formaður setti fund kl. 19:30

2. Kosning fundarstjóra og ritara

Uppástunga um Stefán Ólafsson fundastjóra og Jón Eiríksson sem ritara og var það samþykkt samhljóða.

3. Fundargerð síðasta félagsfundar lesin og borin upp til samþykktar

Fundargerð samþykkt samhljóða.

4. Inntaka nýrra félaga

Ágúst Skarphéðinsson

Halldóra Sigríður Bjarnadóttir

Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir

Benedikt Eggertsson

Óskar Örn Adolfsson

Hannes Jón Hannesson

Sigurbjörg Árnadóttir

Guðrún Indriðadóttir

Alexander Breki Auðarsson ( Auður móðir hans er greiðandi vegna ungs aldur hans)

Tinna Rós Konráðsdóttir

Guðrún Kristín Jóhannesdóttir

Hrafnkell Tryggvason

Sveinn Friðriksson

Unnur Þóra Skúladóttir

Guðrún Birna Smáradóttir

Arndís Baldursdóttir

Brynjar Darri Maríuson Ball

Ólína Ólafsdóttir

Frímann Sigurnýasson

5. Minnst látinna félaga

Aðalheiður Ólafsdóttir

Hörður Þórisson

6. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á síðastliðnu starfsári

og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs

Formaður flutti skýrslu stjórnar og styklaði á því helsta sem gertst hefur á starfsárinu. Lítilsháttar umræður urðu um skýrsluna

7. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins

Benedikt Þór Jónsson viðskiptafræðingur gerði grein fyrir reikningnum. Þeir voru samþykktir samhljóða.

8. Guðmundur Ingi Kristinsson fulltrúi okkar í kjarahópi ÖBÍ

Guðmundur Ingi gerði grein fyrir starfi kjarahópsins og helstu áherslumál hans.

9. Ákvörðun um félagsgjald

Tillaga kom fram um að hækka um 500 einnig um að hækka um 100 og var hún samþykkt félagsgjaldið verður því 2.600 kr.

10. Kosning talningarmanna ( þrjá aðila)

Linda Sólrún, Ingi Bjarnar og Anna Kristín

11. Kosning í stjórn og varastjórn samkvæmt 7. grein laga

Stjórn var sjálfskjörin utan að Arndís Baldursdóttir kom inn í varastjórn í stað Lindu Sólrúnar Jóhannsdóttur

12. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, samkv. 7.grein laga

Guðmundur Ingi og Grétar Pétur. Kristín Magnúsdóttir til vara

13. Kosning kjörnefndar ( Þrír aðilar).

Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, Ingi Bjarnar Guðmundsson, Jón Eiríksson

14. Lagabreytingar (tillögur liggja ekki fyrir)

15. Kaffi hlé

16. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsf í haust 2016

Fundarstjóri las upp nöfn þeirra sem höfðu gefið kost á sér til setu á landsfundinum fyrir fundin en það voru 9 nöfn. Uppástungur um fulltrúa urðu alls 32 og var ákveðið að skipta listanum í tvent þeir sem höfðu gefið kost á sér fyrir og síðan hinir eins og uppástungur komu inn. Endurtaka þurfti kosninguna þar sem nafn eins fulltrúa vantaði á kjörseðilinn.

Eftirtaldir gáfu kost á sér til setu á landsfundingum.

Guðríður Ólafs Ólafíudóttir

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)

Þorbera Fjölnisdóttir

Sigurbjörn Snjólfsson

Einar Andrésson

Ása Hildur Guðjónsdóttir

Kristín Jónsdóttir

Sævar Guðjónsson

Linda Sólrún Jóhannsdóttir

Elísabet Bjarnason (Lísa)

Þorsteinn Sigurðsson

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Rut Pétursdóttir

Jóna Marvinsdóttir

Ólína Ólafsdóttir

Guðbjörg Halla Björnsdóttir

Jón Eiríksson

Hannes Sigurðsson

Benedikt Heiðdal

Ásta Dís Guðjónsdóttir

Anna Kristín Sigvaldadóttir

Þórunn Elísdóttir

Guðmundur Ingi Kristinsson

Grétar Pétur Geirsson

Brandur Karlsson

Bergur Þorri Benjamínsson

Helga Magnúsdóttir

Ingi Bjarnar Guðmundsson

Ragnar Gunnar Þórhallsson

Kristinn Guðjónsson

Kosning á landsfund Sjálfabjargar lsf. 30. sept. – 1. okt. 2016. Kosið á aðalfundi félagsins 26. apríl 2016.

Kosningu hlutu eftirfarandi:

Nafn Fjöldi atkvæða
1 Jón Eiríksson 40
2 Grétar Pétur Geirsson 40
3 Ásta Dís Guðjónsdóttir 38
4 Ása Hildur Guðjónsdóttir 35
5 Anna Kristín Sigvaldadóttir 35
6 Guðríður Ólafs Ólafíudóttir 31
7 Jóna Marvinsdóttir 31
8 Kristinn Guðjónsson 28
9 Hannes Sigurðsson 28
10 Ragnar Gunnar Þórhallsson 28
11 Þorsteinn Sigurðsson 27
12 Brandur Bjarnason Karlsson 27
13 Ólína Ólafsdóttir 25
14 Linda Sólrún Jóhannsdóttir 24
15 Guðmundur Ingi Kristinsson 23
16 Anna Sigríður Guðmundsdóttir 22
Varamenn
17 Kristín Jónsdóttir 22
18 Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda) 21
19 Ingi Bjarnar Guðmundsson 20
20 Sævar Guðjónsson 20
21 Sigurbjörn Snjólfsson 19
22 Bergur Þorri Benjamínsson 19
23 Benedikt Heiðdal 19
24 Þorbera Fjölnisdóttir 19
25 Einar Andrésson 19

17. Önnur mál

Engin.