Félagsfundur 27. febrúar 2019

Fundargerð félagsfundar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 27. Febrúar 2019

Formaður setti fund kl. 19:39

Formaður gegnir fundarstjórn en ritari var skipaður Jón Eiríksson.

Sævar Guðjónsson kynnti helstu lagabreytingar sem fyrirliggja. Um er að ræða samræmingu við lög landssambandsins. Tillögurnar höfðu verið kynntar á vef félagsins (Facebook síðu).

Kosningar á landsfund

Formaður las upp þá sem eru í kjöri til landsfundar.

Frímann Sigurnýarsson
Bergur Þorri Benjamínsson
Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir
Sævar Guðjónsson
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Jón Eiríksson
Viðar Jóhannsson
Ingi Bjarnar Guðmundsson
Arndís Baldursdóttir
Grétar Pétur Geirsson
Kristín Svavarsdóttir
Örn Sigurðsson
Ása Hildur Guðjónsdóttir
Ólína Ólafsdóttir
Hannes Sigurðsson
Lilja Hrönn Halldórsdóttir
Ólafur Bjarni
Auður Svava Jónsdóttir

18 fundarmenn kusu.

17 voru gildir en ein var ólgildur.
Eftirtaldir voru kosnir:

Grétar Pétur Geirsson17
Ása Hildur Guðjónsdóttir17
Ólína Ólafsdóttir17
Bergur Þorri Benjamínsson16
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir16
Jón Eiríksson16
Arndís Baldursdóttir16
Kristín Svavarsdóttir16
Hannes Sigurðsson16
Auður Svava16
Frímann Sigurnýarsson15
Sævar Guðjónsson15
Örn Sigurðsson15
Ólafur Bjarni13
Lilja Hrönn Halldórsdóttir9
Ingi Bjarnar Guðmundsson8
Viðar Jóhannsson7
Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir6

Önnur mál:

Fyrirspurn kom frá Ásu varðandi framkvæmdir í Krika? Ekkert er að gerast í bili á þeim vígstöðvum.

Fundi slitið.