Fundargerð aðalfundar 13. mars 2019 júní 1, 2021 Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Post in Uncategorized Aðalfundur 2019 haldinn í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 miðvikudaginn 13. mars2019, klukkan 19:30.Fundargerð Fundur settur klukkan 19:34 Grétar Pétur Geirsson formaður setur fundinn. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður stingur uppá að Jón Eiríksson verði fundarstjóri og Birgitta Rós Nikulásdóttir fundaritar. Samþykkt samhljóða Fundargerð síðasta félagsfundar lesin upp. Sjá fundagerð frá 27.febrúar 2019 Athugasemd frá Ólínu varðandi Krika, Anna útskýrði á síðasta fundi að það væri verið að gera tilboð í framkvæmdir á Krika og því rangt að ekkert væri að gerast á þeim vígstöðum. Grétar Pétur greinir frá því að fyrirhugað sé að framkvæmdum verði lokið fyrir næsta sumar. Fundargerð samþykkt Inntaka nýrra félaga Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir Soffía Melsteð Benedikt R. Jóhannsson Salóme Mist Kristjánsdóttir Ísak Þórhallsson Hrafnhildur Einarsdóttir Örn Helgason Kristín Björg Borgþórsdóttir Þórlaug Ágústsdóttir Hörður Luis Fernando Reynisson Rebekka Lind Ívarsdóttir Wiium Arndís Hrund Guðmarsdóttir Alma Jenný Silja Rán Arnarsdóttir Ásgeir Sigurðsson Bogi Hallgrímsson Andrés Ásmundsson Hjálmar Darri Þorvaldsson Gerður Harðardóttir Linda Björk Haukdal Hákonardóttir Engar athugasemdir og því samþykkt, Grétar Pétur biður nýja félagsmenn velkomna. Minnst látinna félaga Stefanía Ólöf Antoníusardóttir Rannveig Jónsdóttir Hulda Magnúsdóttir Guðrún Nordal Jón Sigurðsson Hulda Steinsdóttir Anton Haukur Gunnarsson Guðný Alda Einarsdóttir Matthildur Þórarinsdóttir Sigríður Stefánsdóttir Valdimar Guðbjörnsson Þorleifur Kristmundsson Vilhjálmur Guðbjörnsson Skýrsla stjórnar á störfum félagsins á síðastliðnu starfsári og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs Grétar bendir á að það vanti í skýsluna að Kristján Jónasson hafi haldið veiðinámskeið í Krika sem hafi verið vel sótt. Fundastjóri leggur til að farið verði sameiginlega yfir skýslu stjórnar og reikninga félagsins. Samþykkt Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins Benedikt Þór Jónsson fer yfir ársreikinginn fyrir árið 2018 Bestu rekstrarniðurstöður félagsins í mörg ár. Stjórn samþykkir ársreikning með undirritun sinni Ása Hildur Guðjónsdóttir með athugasemd varðandi skýslu stjórnar, Grétar talar um heimasíðu í sambandi við like en tók ekki fram að um væri að ræða Facebook síðu félagsins en ekki heimasíðu. Einnig bendir hún á að einstaklingar innan kósý hópsins séu að fara saman en ekki hópurinn sjálfur. Sævar Guðjónsson spyr hvað margir hefðu sagt sig úr félaginu, Anna svarar og segir að 21 hafi sagt sig úr félaginu. Kristín R. Magnúsdóttir spyr hvert er framlag Sjálfabjargar á höfuðborgasvæðinu til landssambandsins, Bergur fær orðið og talar um söfn sem þeir skoða með tilliti til aðgengis um allt land. Það hins vegar lenti á honum og öðrum félaga að taka út söfn í Reykjavík, hann hefði gjarnan vilja að stjórnin hefði tekið að sér að skoða þessi söfn hér á höfuðborgarsvæðinu. Reikningar og skýrsla stjórnar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum Veiting Lárviðarsveigs félagsins Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir er veitt æðstu viðurkenningu Sjálfbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Spurt hvað hún heiti, því svarað. Ákvörðun um félagsgjald Sama félagsgjald og áður 3000 kr.- Samþykkt án athugasemda Lagabreytingar. Sævar Guðjónsson kemur í pontu og skýrir frá lagabreytingum Flutningsmaður Grétar Pétur Geirsson og stuðningamaður Sævar Guðjónsson Guðbjörg Kristín spyr varðandi foreldra fatlaðra barna, að þeir séu gjaldgengir í stjórn til 18. ára aldri. Sævar Guðjónsson bendir á að með breytingum geti foreldrar starfað í stjórn sem ófatlaðir Kristín R. Magnúsdóttir spyr varðandi breytingu á tilkynningatíma aðalfundar, dræm mæting þrátt fyrir að þetta sé stutt í dag. Samþykkt án athugasemda Bessastaðir út samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á fyrstu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á annari grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Athugasemd: Kristni Guðjónssyni finnst þetta ekki geta staðist að þetta sé hreyfihamlara, leggur til að þetta verði félag reykingamanna. Landsambandið geti ekki staðið með félögum. Fundastjóri stöðvar athugasemd Ingi Bjarna Guðmundsson bendir á að það sé ekki verið að breyta nafni landsambandsins, þessu verður breytt í samræmi við lög landssambandsins. Umræðum lokið og breytinga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á þriðju grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á fjórðu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á fimmtu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á sjöundu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Breytinga á áttunda grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Mars og tölvupóstur samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Athugasemd frá Kristín R. Magnúsdóttir að það eigi að senda oftar póst einu sinni. Breytinga á elleftu grein samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Allar breytingar samþykktar með öllum greiddum atkvæðum Lögin samþykkt í heild sinni með öllum greiddum atkvæðum Spurning frá Kristínu: fyrst að þetta sé orðið félag hreyfihamlara þurfa þá ófatlaðir þá að greiða til landsambandsins fyrir ófatlaða félagamenn Grétar bendir á að þetta hafi í raun ekki verið skoðað. Fundarstjóri bendir á að engin hafi velt þessu fyrir sér Formaður Landssambandsins, Bergur svarar spurningunni, svarið er nei. Eins og kemur fram í skýslunni þá borgar félagið 500 kr á hvern félagsmann. Það hefur verið rætt um að fara með þessa tölu niður í núll þar sem að þetta gjald skiptir í raun engu. Hins vegar er ansi þungur baggi á félögum úti á landi, þessi félög hafa engar tekjur á móti þessu. Því hefur verið rætt um að fara með þetta í núll, það verður hins vegar rætt á landsfundi í vor. Fundastjóri leggur til að kaffihlé verið gert strax, samþykkt samhljóða Kosning í stjórn og varastjórn (samkvæmt 7. grein laga) Kjósa á í aðalstjórn um varaformann, ritara og meðstjórnanda Þessir gefa kost á sér: Til varaformanns: Hannes Sigurðsson Til ritara: Kristín Svavarsdóttir. Til meðstjórnanda: Sigvaldi Búi Þórarinsson. Kjósa á um 2 varmenn í stjórn Þessi gefa kost á sér í varastjórn: Hanna Margrét Kristleifsdóttir Guðrún Elísabet Bentsdóttir Samþykkt án athugasemda Ný stjórn: Formaður : Grétar Pétur Geirsson Varaformaður : Hannes Sigurðsson Gjaldkeri: Arndís Baldursdóttir Ritari: Kristín Svavarsdóttir Meðstjórnaði: Sigvaldi Búi Þórarinsson Varastjórn: Guðmundur Haraldsson Sævar Guðjónsson Björk Sigurðardóttir Hanna Margrét Kristleifsdóttir Guðrún Elísabet Bentsdóttir. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, ( samkv. 7.grein laga) Kristín R. Magnúsdóttir og Ólína Ólafsdóttir gefa kosta á sér áfram. Samþykkt Kaffi hléÖnnur mál Sævar Guðjónsson: Kosningar kjörnefnar, búið var að kjósa um að það yrði kosið á aðalfundi. Fundarstjóri óskar eftir tilnefningum í nefndina Kristín R. Magnúsdóttir: Hvað gerir þessi kjörnefnd? Fundarstjóri: Hún leggur til tillögur um stjórnarmeðlimi Ingi: Ég sting upp á Diddu Didda: Ég samþykki Kristín R. Magnúsdóttir bíður sig fram Anna Sigríður gefur kost á sér. Ný kjörnefnd er því Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir Bergur Þorri álykar það sem hann sagði áður að félagið hér sé að greiða ákveðna upphæð með tilliti til fullgilda félaga til landssambandsins. Félög út á landi eiga undir högg að sækja og teljast ekki sem félög, á sumum stöðum er ekki kjörið í stjórn. Án þess að það sé bent á félagið hér þá þurfum við að klára umræður sem eru eldir en ég sjálfur. Við þurfum að skoða hvort að þessi félög geti ekki orðið að deildum fremur að en að verða félög, úti á landi rísa félögin ekki undir nafni. Þessi mál verða skoðuð í ár eða á fundinum 2020. Búið að ræða þetta aftur og aftur en núna er komin tími til að skoða þetta. Bergur fjallar um stöðu félaga úti á landi. Þessa umræðu þarf að klára. Ingi Bjarnar Guðmunsson: þakkar fyrir árin 6 sem hann var í stjórn, ákvað að víkja núna og vill þakka þeim stjórnarmönnum sem hann er búin að vinna með í þessu 6 ár. Óskar nýrri stjórn alls hins besta Guðbjörg Kristín: Sló marga hversu margir hafa gengið úr félaginu, ekki fólk sem hefur formlega skráð sig úr Anna svarar: Einstaklingar sem hafa ekki greitt félagsgjöld síðustu ár Einnig þeir sem hafa sagt sig úr Fundarstjóri: 3 ára regla. Fundargerð lesin og borin upp til samþykktar Fundargerð samþykkt Formaður slítur fundi kl 21:45 Related