Fundargerð félagsfundar 27. mars 2014 júní 1, 2021 Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Post in Fundargerðir élagsfundur Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu fimmtudaginn 27. mars 2014 Fundarefni kosning fulltrúa á þing Sjálfsbjargar lsf. 23.-25. maí. Formaður setti fund kl 19:48 Fundarstjóri var skipaður Stefán Ólafsson en Jón Eiríksson fundarritari. Fundarritari las fundargerð síðasta fundar og var hún samþykkt samhljóða. Formaður bar upp nýja félaga sem eru 3 Árni Ragnar Georgsson, Hjálmar Magnússon og Tómas Björnsson. Látnir félagsmenn: Þór Jóhannsson (húsvörður) Tillögur að fulltrúum Þorbera Fjölnisdóttir, Andri Valgeirsson, Ingi Bjarnar Guðmundsson, María Jónsdóttir, Bergur Þorri, Grétar Pétur Geirsson Guðríður Ólafsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Sævar Guðjónsson, Ása Hildur Guðjónsdóttir Guðbjörg Halla Ásta Dís Guðjónsdóttir Jón Eiríksson Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir Hannes Sigurðsson, Þorkell Geirsson (Dolli) Sigvaldi Búi Þórarinsson Jóna Sigríður Marvinsdóttir, Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Kristinn Guðjónsson, Sigfús Brynjólfsson, Þórunn Elíasdóttir. Tillaga kom frá Diddu um að fundarmenn greiddu atkvæði 17 fulltúum hvorki fleiri né færri. Var hún samþykkt samhljóða af fundarmönnum. Þessu næst var gert kaffihlé Eftir kaffihlé var gengið til kosninga og atkvæðaseðlum dreift. Niðurstaða kosninganna var eftirfarandi: NafnAtkv.SætiGrétar Pétur Geirsson291Ásta Dís Guðjónsdóttir282Bergur Þorri Benjamínsson273Hanna Margrét Kristleifsdóttir274Guðríður Ólafsdóttir265Jón Eiríksson266Sigvaldi Búi Þórarinsson267Linda Sólrún Jóhannsdóttir268Ása Hildur Guðjónsdóttir259Kristinn Guðjónsson2410Þorbera Fjölnisdóttir2311Hannes Sigurðsson2312Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir2213Kristín Jónsdóttir2114Andri Valgeirsson2015Sævar Guðjónsson2016Jóna Sigríður Marvinsdóttir2017María Jónsdóttir1818Varamenn:Ingi Bjarnar Guðmundsson1719-21Guðbjörg H. Björnsdóttir1719-21Sigfús Brynjólfsson1719-21Þórunn Elíasdóttir1522Þorkell Geirsson (Dolli)1323 Önnur mál Engin tók til máls undir þessum lið Formaður sleit fundi kl. 22:09 Fundarritari, Jón Eiríksson. Related