Fundargerð félagsfundar 27. mars 2012


Benedikt Þorbjörnsson
Sigmar Ó. Maríusson
Kristinn Ásgeir Möller
Sigfús Brynjólfsson

Var nú gengið til kosninga en áður voru skipaðir talningamenn en þeir voru Stefán Ólafsson, Ása Hildur Guðjónsdóttir og Ásta Dís Guðjónsdóttir. Fundarritari Jón Eiríksson las upp nöfnin. Kjósa átti alls 20 fulltrúa til þings Sjálfsbjargar lsf.
Atkvæði féllu þannig.
Ásta Dís Guðjónsdóttir’ 40
Grétar Pétur Geirsson 40
Guðríður Ólafsdóttir 40
Jóna Marvinsdóttir 40
Örn Sigurðsson 37
Ása Hildur Guðjónsdóttir 36
Stefanía Björnsdóttir 36
Jón Eiríksson 35
Anna Kristín Sigvaldadóttir 34
Hannes Sigurðsson 34
Aðalbjörg Gunnarsdóttir 33
Einar Andrésson 32
Guðbjörg Halla Björnsdóttir 31
Kristinn Guðjónsson 31
Ólöf Ríkarðsdóttir 31
Þórunn Elíasdóttir 31
Sigmar Ó. Maríusson 29
Kristín Jónsdóttir 27
Andri Valgeirsson 26
Benedikt Þorbjörnsson 26

Varamenn:
Hilmar Guðmundsson 24
Sigfús Brynjólfsson 24
Jóhannes Þ. Guðbjartsson 23
Einar Bjarnason 22
Sigurður Pálsson 22
Sævar Guðjónsson 22
Hulda Steinsdóttir 21
Þorkell Guðlaugur Geirsson 19
Sigurjón Einarsson 18
Kristinn Ásgeir Möller 16

Önnur mál
Ásta Dís bað um orðið, kynnti hún stöðu í nefndarframboðum hjá landssambandinu samkvæmt lista kjörnefndar Sjálfsbjargar lsf.
Formaður Hannes Sigurðsson sleit þessu næst fundi og þakkaði starfsmönnum fundarins fyrir þeirra störf og félögum fyrir mætinguna.

Fundarritari:
Jón Eiríksson

Leiðarkerfi færslu