Félagsfundur 23 mars 2010

Formaður Grétar Pétur Geirsson, setti fund kl. 19:20 og stakk uppá Leif Leifssyni sem fundarstjóravar það samþykkt.

Þá stakk hann uppá Jóni Eiríkssyni sem ritara og var það einnig samþykkt.

Því næst var tekið til við uppástungur um fulltrúa félagsins á þing landssambandsins en félagið á rétt á 22. fulltrúum.

Eftirfarandi uppástungur bárust:
Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Andri Valgeirsson,Anna Guðrún Sigðardóttir, Anna Kristín Sigvaldadóttir,Arnór Pétursson, Ása Hildur Guðjónsdóttir, Ásta Dís Guðjónsdóttir, Bendikt Þorbjörnsson, Einar Andrésson, Grétar Pétur Geirsson, Guðbjörg Halla Björnsdóttir, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Guðmundur Magnússon, Guðríður Ólafsdóttir, Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Hannes Sigurðsson, Hulda Steinsdóttir, Jón Eiríksson, Jóna Marvinsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Leifur Leifsson, Ólöf Ríkharðsdóttir, Örn Sigurðsson, Ragnar Gunnar Þórhallsson, Sigmar Maríusson, Sigrós Ósk Karlsdóttir, Sigurður Pálsson, Þorbera Fjölnisdóttir

Þessu næst vour talningarmenn skipaðir og þeir voru:
Ásta Dís Guðjónsdóttir, Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Jón Eiríksson.

Samþykkt hafði verið að atkvæði yrðu lesin upp beint og voru Þorbera Fjölnisdóttir og Guðríður Ólafsdóttir fengnar til þess.

Meðan verið var að útbúa kjörseðla gerði Ása Hildur grein fyrir störfum kjörnefndar og fjallaði um lista kjörnefndar sem dreift hafði verið á fundinum. Á honum eru nöfn þeirra sem gefið hafa kost á sér til þeirra embætta sem í boði eru hjá landssambandinu. Nokkuð er um enþá að laust sé í hinar ýmsu nefndir og gerði hún vel grein fyrir því.

Jón Eiríksson fjallaði um hugmyndir um væntanleg mál þingsins og vakti athygli á því að aðildarfélögin gætu og ættu að hafa áhrif á um hvað væri fjallað á þingum fyrir utan hin hefðbundu aðalfundarstörf.

Kosning gekk greiðlega fyrir sig og var því næst gengið til talningar.
Eftir að akvæði höfðu verið talin varð niðurstaðan eftirfarandi:

NafnFjöldi atkvæða
Grétar Pétur Geirsson45
Guðríður Ólafsdóttir43
Hanna Margrét Kristleifsdóttir43
Anna Guðrún Sigðardóttir42
Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir42
Þorbera Fjölnisdóttir41
Jóna Marvinsdóttir40
Anna Kristín Sigvaldadóttir39
Ása Hildur Guðjónsdóttir39
Leifur Leifsson39
Jón Eiríksson38
Sigmar Maríusson38
Arnór Pétursson37
Ásta Dís Guðjónsdóttir37
Örn Sigurðsson37
Ragnar Gunnar Þórhallsson37
Hannes Sigurðsson36
Guðmundur Magnússon35
Ólöf Ríkharðsdóttir35
Bendikt Þorbjörnsson34
Aðalbjörg Gunnarsdóttir32
Sigrós Ósk Karlsdóttir32
Varamenn
Sigurður Pálsson32
Guðbjörg Halla Björnsdóttir31
Hulda Steinsdóttir30
Andri Valgeirsson28
Kristín Jónsdóttir25
Einar Andrésson24
Ógildir 2
Auðir 0

Að talningu lokinni sleit formaður fundi kl. 21:50 og þakkaði fundarmönnum setuna og starfsmönnum fundarins fyrir þeirra störf.

Jón Eiríksson, fundarritari