Fundargerð félagsfundar 3. júní 2015

Fundarefni: Kosning á aðalfund Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra.

Dagskrá

1. Formaður félagsins Ásta Dís Guðjónsdóttir setur fundinn

Formaður setti fund kl. 19:31 og kynnti fundarefni. Fundarstjóri Ásta

2. Fundarstjóri og ritari tilnefndir

Fundarstjóri Ásta Dís Guðjónsdóttir, Ritari Jón Eiríksson

3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin

Fundargerðin samþykkt samhljóða

4. Inntaka nýrra félaga engin nýr félagi

Engir

5. Minnst látinna félaga Erla Hafliðadóttir

Fundarmenn minntust hennar með mínútuþögn.

6. Uppástungur um fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsf, haldinn 25-27 september 2015.

Þorbera Fjölnisdóttir

Þórunn Elíasdóttir

Ása Hildur Guðjónsdóttir

Guðríður Ólafsdóttir

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)

Kristín Jónsdóttir

Ingi Bjarnar Guðmundsson

Elísabet Bjarnarson

Grétar Pétur Geirsson

Sigvaldi Búi Þórarinsson

Linda Sólrún Jóhannsdóttir

Sigurbjörn Snjólfsson

Jón Eiríksson

Helga Magnúsdóttir

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Ásta Dís Guðjónsdóttir

Bergur Þorri Benjamínsson

Hannes Sigurðsson

Guðbjörg Halla Björnsdóttir

Anna Kristín Sigvaldadóttir

7. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfsbjargar lsf

NafnFjöldi atkvæða
1.Jón Eiríksson28
2.Ásta Dís Guðjónsdóttir28
3.Þorbera Fjölnisdóttir27
4.Guðríður Ólafsdóttir27
5.Grétar Pétur Geirsson27
6.Bergur Þorri Benjamínsson27
7.Ása Hildur Guðjónsdóttir26
8.Kristín Jónsdóttir26
9.Hanna Margrét Kristleifsdóttir26
10.Anna Kristín Sigvaldadóttir26
11.Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)25
12.Sigurbjörn Snjólfsson24
13.Hannes Sigurðsson22
14.Linda Sólrún Jóhannsdóttir21
15.Þórunn Elíasdóttir20
16.Ingi Bjarnar Guðmundsson16
Varamenn
1.Sigvaldi Búi Þórarinsson15
2.Elísabet Bjarnarson14
3.Guðbjörg Halla Björnsdóttir13
4.Helga Magnúsdóttir11

8. Önnur mál.

Engin tók til máls undir þessum lið.

Formaður sleit fundi kl. 21:15