Fundargerð félagsfundar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu 27. Febrúar 2019
Formaður setti fund kl. 19:39
Formaður gegnir fundarstjórn en ritari var skipaður Jón Eiríksson.
Sævar Guðjónsson kynnti helstu lagabreytingar sem fyrirliggja. Um er að ræða samræmingu við lög landssambandsins. Tillögurnar höfðu verið kynntar á vef félagsins (Facebook síðu).
Kosningar á landsfund
Formaður las upp þá sem eru í kjöri til landsfundar.
| Frímann Sigurnýarsson |
| Bergur Þorri Benjamínsson |
| Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir |
| Sævar Guðjónsson |
| Guðríður Ólafs Ólafíudóttir |
| Jón Eiríksson |
| Viðar Jóhannsson |
| Ingi Bjarnar Guðmundsson |
| Arndís Baldursdóttir |
| Grétar Pétur Geirsson |
| Kristín Svavarsdóttir |
| Örn Sigurðsson |
| Ása Hildur Guðjónsdóttir |
| Ólína Ólafsdóttir |
| Hannes Sigurðsson |
| Lilja Hrönn Halldórsdóttir |
| Ólafur Bjarni |
| Auður Svava Jónsdóttir |
18 fundarmenn kusu.
17 voru gildir en ein var ólgildur.
Eftirtaldir voru kosnir:
| Grétar Pétur Geirsson | 17 |
| Ása Hildur Guðjónsdóttir | 17 |
| Ólína Ólafsdóttir | 17 |
| Bergur Þorri Benjamínsson | 16 |
| Guðríður Ólafs Ólafíudóttir | 16 |
| Jón Eiríksson | 16 |
| Arndís Baldursdóttir | 16 |
| Kristín Svavarsdóttir | 16 |
| Hannes Sigurðsson | 16 |
| Auður Svava | 16 |
| Frímann Sigurnýarsson | 15 |
| Sævar Guðjónsson | 15 |
| Örn Sigurðsson | 15 |
| Ólafur Bjarni | 13 |
| Lilja Hrönn Halldórsdóttir | 9 |
| Ingi Bjarnar Guðmundsson | 8 |
| Viðar Jóhannsson | 7 |
| Ásta Þórdís S Guðjónsdóttir | 6 |
Önnur mál:
Fyrirspurn kom frá Ásu varðandi framkvæmdir í Krika? Ekkert er að gerast í bili á þeim vígstöðvum.
Fundi slitið.
