Fundargerð félagsfundar 14. febrúar 2024

Fundargerð félagsfundar Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

Haldinn í félagsheimili félagsins

Hátúni 12, inngangur 7

miðvikudaginn 14. febrúar 2024, klukkan 19:30.

  1. Fundur settur kl.19:31

Formaður Grétar Pétur Geirsson setti fundinn og bauð fólk velkomið og fór yfir dagskrá fundarins.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Formaður, Grétar Pétur Geirsson stakk upp á Sævari Guðjónssyni sem fundarstjóra og Birgittu Rós Nikulásdóttir í embætti fundarritara.

Samþykkt samhljóða

Fundarstjóri bað fólk að slökkva á farsímum og ef það hefur hita eða flensueinkenni að fara af fundi. Fundur var löglega boðaður samkvæmt 5. grein laga félagsins. Fundarboð var póstlagt 3.janúar og barst í pósti 9.janúar 2024.

3. Inntaka nýrra félaga

Marina A. Berlosuova

Katrín Anna Hreiðarsdóttir

Matthildur Valgeirsdóttir

Elínborg Björnsdóttir

Engar athugasemdir og því samþykkt, Fundarstjóri bauð nýja félagsmenn velkomna í félagið.

4. Minnst látinna félaga

  1. Pálmar Guðmundsson
  2. Hrafnhildur Einarsdóttir
  3. Ása B. Ásbergsdóttir
  4. Ásdís Ríkarðsdóttir
  5. Haraldur Sigþórsson
  6. Hrönn Antonsdóttir
  7. Hrönn Jóhannesdóttir
  8. Jóhann Þ. Jóhannesson
  9. Jónína Bjarnadóttir
  10. Jónína Pálsdóttir
  11. Sólveig S. Eyjólfsdóttir
  12. Sævar Hjálmarsson
  13. Þorgeir Jónasson
  14. Þórdís Rögnvaldsdóttir
  15. Þórdís Vilhjálmsdóttir
  16. Dagný Kristjánsdóttir
  17. Kristján Eiríksson
  18. Guðbjörg Halla Björnsdóttir
  19. Örn Jónasson
  20. Össur Kristinsson

Fundarstjóri bað viðstadda að minnast þeirra með þögn.

5 .Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn 26 og 27. apríl 2024.

Kjósa á 11 fulltrúa til setu á landsfundi Sjálfbjargar landssamband hreyfihamlaðra.

Eftirfarandi buðu sig fram:

Grétar Pétur Geirsson

Guðmundur Haraldsson

Guðrún Elísabet Bentsdóttir

Hannes Sigurðsson

Logi Þröstur Linnet

Ólafur Bjarni Tómasson

Rúna Baldvinsdóttir

Viðar Jóhannsson

Linda Sólrún Jóhannsdóttir

Helgi Kárason

Frímann Sigurnýasson

Samþykkt samhljóða

Tillaga um að stjórn verði falið það verkefni að útvega varamenn ef forföll verða.

Samþykkt samhljóða

6. Önnur mál:

Fundargerð lesin upp til samþykktar

Fundi slitið klukkan. 19:43