Félagsfundur
Félagsfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu, haldinn miðvikudaginn 12. febrúar 2025 kl.19:30 Í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7. Fundarefni: Kynning á nýju deiliskipulagi fyrir Hátúni 12. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn dagana 25. og 26. apríl 2025. Önnur mál. Kaffiveitingar. (kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru fullgildir félagsmenn og … Lesa áfram "Félagsfundur"