![Loading Events](https://sjalfsbjargar.is/wp-content/plugins/the-events-calendar/src/resources/images/tribe-loading.gif)
Félagsfundur
febrúar 12 @ 7:30 e.h. - 9:30 e.h.
Félagsfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra
á höfuðborgarsvæðinu, haldinn
miðvikudaginn 12. febrúar 2025 kl.19:30
Í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7.
Fundarefni:
Kynning á nýju deiliskipulagi fyrir Hátúni 12.
Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra haldinn dagana 25. og 26. apríl 2025.
Önnur mál.
Kaffiveitingar.
(kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem eru fullgildir félagsmenn og hafa greitt félagsgjaldið fyrir árið 2024).