« All Events
Aðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu
haldinn miðvikudaginn 9. mars 2022
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kosningarétt og kjörgengi í félaginu hafa fullgildir félagsmenn. Fullgildir félagsmenn teljast þeir sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir árið 2021. Félagar sem enn eiga ógreidd félagsgjöld eru hvattir til greiða þau fyrir fundinn. Ef greiðsluseðlar hafa glatast, skal bent á að inna má greiðslu af hendi í næsta banka eða í heimabanka á reikning félagsins.
Nr: 0111-26-111195 Kt: 570269-1199.
Félagsgjaldið má einnig greiða á skrifstofunni. Þeir sem greiða í heimabanka eru minntir á að setja kennitölu sína í reitinn „skýring greiðslu“
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 551-7868.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn
Stjórn Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu.
ALLIR VELKOMNIR KAFFIVEITINGAR