Dagskrá:
1. Formaður setur fundinn
Formaður setti fund kl. 19:30
2. Kosning fundarstjóra og ritara
Uppástunga um Stefán Ólafsson fundastjóra og Jón Eiríksson sem ritara og var það samþykkt samhljóða.
3. Fundargerð síðasta félagsfundar lesin og borin upp til samþykktar
Fundargerð samþykkt samhljóða.
4. Inntaka nýrra félaga
Ágúst Skarphéðinsson
Halldóra Sigríður Bjarnadóttir
Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir
Benedikt Eggertsson
Óskar Örn Adolfsson
Hannes Jón Hannesson
Sigurbjörg Árnadóttir
Guðrún Indriðadóttir
Alexander Breki Auðarsson ( Auður móðir hans er greiðandi vegna ungs aldur hans)
Tinna Rós Konráðsdóttir
Guðrún Kristín Jóhannesdóttir
Hrafnkell Tryggvason
Sveinn Friðriksson
Unnur Þóra Skúladóttir
Guðrún Birna Smáradóttir
Arndís Baldursdóttir
Brynjar Darri Maríuson Ball
Ólína Ólafsdóttir
Frímann Sigurnýasson
5. Minnst látinna félaga
Aðalheiður Ólafsdóttir
Hörður Þórisson
6. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á síðastliðnu starfsári
og kynning á starfstilhögun komandi starfsárs
Formaður flutti skýrslu stjórnar og styklaði á því helsta sem gertst hefur á starfsárinu. Lítilsháttar umræður urðu um skýrsluna
7. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins
Benedikt Þór Jónsson viðskiptafræðingur gerði grein fyrir reikningnum. Þeir voru samþykktir samhljóða.
8. Guðmundur Ingi Kristinsson fulltrúi okkar í kjarahópi ÖBÍ
Guðmundur Ingi gerði grein fyrir starfi kjarahópsins og helstu áherslumál hans.
9. Ákvörðun um félagsgjald
Tillaga kom fram um að hækka um 500 einnig um að hækka um 100 og var hún samþykkt félagsgjaldið verður því 2.600 kr.
10. Kosning talningarmanna ( þrjá aðila)
Linda Sólrún, Ingi Bjarnar og Anna Kristín
11. Kosning í stjórn og varastjórn samkvæmt 7. grein laga
Stjórn var sjálfskjörin utan að Arndís Baldursdóttir kom inn í varastjórn í stað Lindu Sólrúnar Jóhannsdóttur
12. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara, samkv. 7.grein laga
Guðmundur Ingi og Grétar Pétur. Kristín Magnúsdóttir til vara
13. Kosning kjörnefndar ( Þrír aðilar).
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, Ingi Bjarnar Guðmundsson, Jón Eiríksson
14. Lagabreytingar (tillögur liggja ekki fyrir)
15. Kaffi hlé
16. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfsbjargar lsf í haust 2016
Fundarstjóri las upp nöfn þeirra sem höfðu gefið kost á sér til setu á landsfundinum fyrir fundin en það voru 9 nöfn. Uppástungur um fulltrúa urðu alls 32 og var ákveðið að skipta listanum í tvent þeir sem höfðu gefið kost á sér fyrir og síðan hinir eins og uppástungur komu inn. Endurtaka þurfti kosninguna þar sem nafn eins fulltrúa vantaði á kjörseðilinn.
Eftirtaldir gáfu kost á sér til setu á landsfundingum.
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda)
Þorbera Fjölnisdóttir
Sigurbjörn Snjólfsson
Einar Andrésson
Ása Hildur Guðjónsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sævar Guðjónsson
Linda Sólrún Jóhannsdóttir
Elísabet Bjarnason (Lísa)
Þorsteinn Sigurðsson
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
Rut Pétursdóttir
Jóna Marvinsdóttir
Ólína Ólafsdóttir
Guðbjörg Halla Björnsdóttir
Jón Eiríksson
Hannes Sigurðsson
Benedikt Heiðdal
Ásta Dís Guðjónsdóttir
Anna Kristín Sigvaldadóttir
Þórunn Elísdóttir
Guðmundur Ingi Kristinsson
Grétar Pétur Geirsson
Brandur Karlsson
Bergur Þorri Benjamínsson
Helga Magnúsdóttir
Ingi Bjarnar Guðmundsson
Ragnar Gunnar Þórhallsson
Kristinn Guðjónsson
Kosning á landsfund Sjálfabjargar lsf. 30. sept. – 1. okt. 2016. Kosið á aðalfundi félagsins 26. apríl 2016.
Kosningu hlutu eftirfarandi:
Nafn Fjöldi atkvæða
1 Jón Eiríksson 40
2 Grétar Pétur Geirsson 40
3 Ásta Dís Guðjónsdóttir 38
4 Ása Hildur Guðjónsdóttir 35
5 Anna Kristín Sigvaldadóttir 35
6 Guðríður Ólafs Ólafíudóttir 31
7 Jóna Marvinsdóttir 31
8 Kristinn Guðjónsson 28
9 Hannes Sigurðsson 28
10 Ragnar Gunnar Þórhallsson 28
11 Þorsteinn Sigurðsson 27
12 Brandur Bjarnason Karlsson 27
13 Ólína Ólafsdóttir 25
14 Linda Sólrún Jóhannsdóttir 24
15 Guðmundur Ingi Kristinsson 23
16 Anna Sigríður Guðmundsdóttir 22
Varamenn
17 Kristín Jónsdóttir 22
18 Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir (Didda) 21
19 Ingi Bjarnar Guðmundsson 20
20 Sævar Guðjónsson 20
21 Sigurbjörn Snjólfsson 19
22 Bergur Þorri Benjamínsson 19
23 Benedikt Heiðdal 19
24 Þorbera Fjölnisdóttir 19
25 Einar Andrésson 19
17. Önnur mál
Engin.