HAUSTFAGNAÐUR 2024
október 12 @ 7:00 e.h. - 11:00 e.h.
Hinn árlegi Haustfagnaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn
laugardaginn 12. október nk. .
í Félagsheimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12.
Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl.19:30
Matseðill:
-Hægeldað lambalæri í íslenskri kryddblöndu
-Hægelduð kalkúnabringa í rósmarin hunangs glace
-Sykurbrúnar kartöflur
-Ristað rótargrænmeti
-Koniak piparsósa
-Matarkompaní Bernaise sósa
-Blandað salat með mangó, kirsuberjatómötum og fetaost.
Eftirréttur:
Konfekt og kaffi.
Bjössi Trúbador skemmtir
Vínveitingar
Happdrætti
Verð 6800 krónur á mann.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
Og í Íþróttahúsi ÍFR.
Miðar verða seldir til 3.október 2024.