Stjórnir Sjálfsbjargar félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Í upphafi þá voru stjórnar og varastjórnarmenn kosnir einu sinni á ári en á __________________ fundi þann _______________________ var lögum breytt þannig að kosið var í embætti formanns árlega en annarra stjórnarmanna og varamanna í stjórn annað hvert ár. Síðar var byrjað að kjósa formann líka til tveggja ára. Kosning í hvert embætti var þannig að annað árið voru tveir kosnir í aðalstjórn og þrír í varastjórn en hitt árið voru þrír kosnir í aðalstjórn og tveir í varastjórn. Þetta átti að koma í veg fyrir það að ekki færi öll þekking stjórnar út í einu. Það kemur stundum fyrir að gælunöfn eru notuð í stað aðalnafns eins og Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir annarsvegar og svo Rósa Sigurjónsdóttir hinsvegar. Á vissu tímabili þá er byrjað að skrá að meðstjórnendur séu kosnir en í einhverjum tilfellum á það að vera varaformaður.

Á stofnfundinum þann 27.06.1958 var kosinn undirbúningsnefnd sem í voru Sigursveinn D. Kristinsson, Gunnar Jóhannsson, Gils Sigurðsson, Helgi Eggertsson,Þorgeir Magnússon, Theodór A. Jónsson, Edda B.[Bergmann] Guðmundsdóttir, Svanhildur B. Albertsdóttir og Sigfús Brynjólfsson.

Á fundi þann 17.07.1958 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigursveinn D. Kristinsson formaður, Zophonias Benediktsson gjaldkeri, Gils Sigurðsson varaformaður, Theodór A. Jónsson ritari og Edda Bergmann [Guðmundsdóttir] meðstjórnandi.

Í varastjórn voru kosin Hendrik Ottósson, Helgi Eggertsson, Sigfús Brynjólfsson Þorgeir Magnússon og Svanhildur Bára Albertsdóttir.

Á aðalfundi þann 26.09.1958 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Helgi Eggertsson formaður, Zophonias Benediktsson gjaldkeri, Gils Sigurðsson, Edda Bergmann [Guðmundsdóttir] og Theodór A. Jónsson.

Í varastjórn voru kosin Sigfús Brynjólfsson, Þorgeir Magnússon, Sigursveinn D. Kristinsson, Svanhildur B. Albertsdóttir og Hendrik Ottósson.

Á aðalfundi þann 30.09.1959 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Aðalbjörn Gunnlaugsson formaður, Gunnar Finnsson ritari, Vigfús Gunnarsson gjaldkeri, Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir meðstjórnandi og Zophonias Benediktsson meðstjórnandi.

Í varastjórn voru kosin Gylfi Baldursson, Elín Hjálmsdóttir, Eiríkur Einarsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Sigursveinn D. Kristinsson.

 Á aðalfundi þann 17.09.1960 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Guðlaugur Gíslason formaður, Vigfús Gunnarsson gjaldkeri, Vilborg Tryggvadóttir ritari, Helgi Eggertsson meðstjórnandi og Zophonias Benediktsson meðstjórnandi.

Í varastjórn voru kosin Rósa Sigurjónsdóttir, Klara Hallgrímsdóttir, Gylfi Baldursson, Sigfús Brynjólfsson og Jóhann Snjólfsson.

Á aðalfundi þann 26.09.1961 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Vigfús Gunnarsson formaður, Sigmar Ó. Maríusson gjaldkeri, Vilborg Tryggvadóttir, Guðlaugur Gíslason og Helgi Eggertsson.

Í varastjórn voru kosin Eiríkur Einarsson, Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir, Jóhann Snjólfsson, Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir og Snorri Guðlaugsson.

Á aðalfundi þann 14.09.1962 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigurður Guðmundsson formaður, Vilborg Tryggvadóttir ritari, Sigmar Ó. Maríusson gjaldkeri, Helgi Eggertsson meðstjórnandi og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir meðstjórnandi.

Í varastjórn voru kosnir Eysteinn R. Jóhannsson, Sigfús Brynjólfsson, Leifur Björnsson, Sigurður H. Þórólfsson og Guðlaugur Gíslason.

Á aðalfundi þann 21.10.1963 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigurður Guðmundsson formaður, Sigurður Ó. Maríusson gjaldkeri, Vilborg Tryggvadóttir, Helgi Eggertsson og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir.

Í varastjórn voru kosnir Sigursveinn D. Kristinsson, Sigfús Brynjólfsson, Sveinn Bergsson, Guðlaugur Gíslason og Einar Júlíusson.

Á aðalfundi þann 30.10.1964 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigurður Guðmundsson formaður, Vilborg Tryggvadóttir, Sigmar Ó. Maríusson gjaldkeri, Helgi Eggertsson og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir.

Í varastjórn voru kosnir Sigursveinn D. Kristinsson, Sigfús Brynjólfsson, Sveinn Bergsson, Guðlaugur Gíslason og Einar Júlíusson.

Það var enginn aðalfundur árið 1965.

Á aðalfundi þann 09.03.1966 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigurður Guðmundsson formaður, Árni Sveinsson gjaldkeri, Vilborg Tryggvadóttir, Helgi Eggertsson og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir.

Í varastjórn voru kosin Sigursveinn D. Kristinsson, Sigfús Brynjólfsson, Hinrika Kristjánsdóttir, Davíð Garðarsson og Rafn Benediktsson.

Á aðalfundi þann 02.03.1967 voru eftirtaldir kosnir í stjórn Sigurður Guðmundsson formaður, Árni Sveinsson gjaldkeri, Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir vararitari og (Vilborg Tryggvadóttir ritari og Helgi Eggertsson).

Í varastjórn voru kosin Davíð Garðarsson og Rafn Benediktsson og (Sigursveinn D. Kristinsson, Sigfús Brynjólfsson og Hinrika Kristjánsdóttir).

Á aðalfundi 29.02.1968 var Sigurður Guðmundsson kosinn sem formaður til eins árs. Helgi Eggertsson var kosinn varaformaður og Vilborg Tryggvadóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin til tveggja ára Sigfús Brynjólfsson, Hinrika Kristjánsdóttir og Konráð Þorsteinsson.

Á aðalfundi 04.03.1969 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir var kosin vararitari og Árni Sveinsson gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Sigursveinn D. Kristinsson og Rafn Benediktsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 26.02.1970 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Vilborg Tryggvadóttir var kosin ritari og Rafn Benediktsson varaformaður til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Gestur Sturluson, Konráð Þorsteinsson og Gunnar Jóhannsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 25.02.1971 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Árni Sveinsson var kosinn gjaldkeri og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru eftir fundinn Sigursveinn D. Kristinsson, Gestur Sturluson, Konráð Þorsteinsson, Gunnar Jóhannsson og Páll Einarsson.

Á aðalfundi 23.02.1972 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Rafn Benediktsson var kosinn varaformaður og Vilborg Tryggvadóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Gunnar Jóhannsson og Gestur Sturluson til tveggja ára.

Á aðalfundi 28.02.1973 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Árni Sveinsson gjaldkeri og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru eftir fundinn Sigursveinn D. Kristinsson, Gestur Sturluson, Konráð Þorsteinsson, Gunnar Jóhannsson og Páll Einarsson.

Á aðalfundi 27.02.1974 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Rafn Benediktsson var kosinn varaformaður og Vilborg Tryggvadóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn komu Vigfús Gunnarsson, Gunnar Reynir Antonsson og André Bachmann tveir til tveggja ára og einn til eins árs.

Á aðalfundi 25.03.1975 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Árni Sveinsson gjaldkeri og Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir vararitari í tvö ár.

Í varastjórn voru kosin Elsa Stefánsdóttir og Ragnar G. Þórhallsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 24.02.1976 var Sigurður Guðmundsson kosinn formaður til eins árs. Rafn Benediktsson var kosinn meðstjórnandi [á væntanlega að vera varaformaður] og Vilborg Tryggvadóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Dagur Brynjúlfsson, Þorbjörn Magnússon og Rósa Sigurjónsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 22.02.1977 var Rafn Benediktsson kosinn formaður til eins árs. Ragnar Sigurðsson gjaldkeri og Guðríður Ólafsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Elsa Stefánsdóttir og Ragnar G. Þórhallsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 14.03.1978 var Rafn Benediktsson kosinn formaður til eins árs. Sigurður Guðmundsson varaformaður og Vilborg Tryggvadóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Dagur Brynjúlfsson, Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir og Kristín Jónsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 01.03.1979 var Rafn Benediktsson kosinn formaður til eins árs. Ragnar Sigurðsson gjaldkeri og Guðríður Ólafsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Jóhann P. Sveinsson og Gísli Bryngeirsson til tveggja ára og Þorbjörn Magnússon til eins árs vegna fráfalls Dags Brynjúlfssonar.

Á aðalfundi 03.03.1980 var Rafn Benediktsson kosinn formaður til eins árs. Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir varaformaður og Jóhann Pétur Sveinsson ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru eftir fundinn Gísli Bryngeirsson, Kristín Jónsdóttir, Lýður Hjálmarsson, Þorbjörn Magnússon og Sigurður Björnsson í 1 ár.

Á aðalfundi 26.02.1981 var Rafn Benediktsson kosinn formaður til eins árs. Ragnar Sigurðsson gjaldkeri og Sunneva Þrándardóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Sigurður Björnsson og Elín Snædal til tveggja ára.

Á aðalfundi 04.03.1982 var ekki getið um kosningu formanns. Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir varaformaður og Sigurður Björnsson ritari til tveggja ára og Sveinn Scheving Sigurjónsson gjaldkeri til eins árs.

Í varastjórn voru kosnir Lýður S. Hjálmarsson og Pétur Kr. Jónsson til tveggja ára og Óskar Konráðsson og Ragnar Gunnar Þórhallsson til eins árs.

Á aðalfundi 26.03.1983 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Guðríður Ólafsdóttir gjaldkeri og Óskar Konráðsson vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru eftir fundinn Kristín Jónsdóttir, Lýður Hjálmarsson, Pétur Kr. Jónsson, Ásgeir Sigurðsson og Ruth Pálsdóttir.

Á aðalfundi 24.03.1984 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir varaformaður og Sigurður Björnsson ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Lýður S. Hjálmarsson og Pétur Kr. Jónsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 30.03.1985 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Guðríður Ólafsdóttir gjaldkeri og Ruth Pálsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Sævar Guðjónsson, Hildur Jónsdóttir og Maggý Jóhannsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 05.04.1986 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Ruth Pálsdóttir ritari og Lýður Hjálmarsson vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Pétur Jónsson og Þorbera Fjölnisdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 21.03.1987 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Hildur Jónsdóttir gjaldkeri og Lýður Hjálmarsson vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Maggý Jóhannsdóttir, Hörður Jóhannsson og Jón H. Sigurðsson til tveggja ára

Á aðalfundi 12.03.1988 var Trausti Sigurlaugsson kosinn formaður til eins árs. Hulda Steinsdóttir varaformaður og Ruth Pálsdóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Ásdís Úlfarsdóttir, og Aðalsteinn Hallsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 30.03.1989 var Ragnar Gunnar Þórhallsson kosinn formaður til eins árs. Jón H. Sigurðsson gjaldkeri og Hildur Jónsdóttir vararitari til tveggja ára. Sigurður Björnsson varaformaður til eins árs.

Í varastjórn voru kosin Maggý Jóhannsdóttir, Hörður Jóhannsson og Halldór Sveinsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 24.03.1990 var Ragnar Gunnar Þórhallsson kosinn formaður til eins árs. Sigurður Björnsson varaformaður og Sigurrós [M.] Sigurjónsdóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Ásmar Brynjólfsson og Vikar Pétursson til tveggja ára.

Á aðalfundi 16.03.1991 var Ragnar Gunnar Þórhallsson kosinn formaður til eins árs. Jón H. Sigurðsson gjaldkeri og Hildur Jónsdóttir vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Ásmar Brynjólfsson, Aðalheiður Steingrímsdóttir og Hörður Jónsson [á að vera Jóhannsson] til tveggja ára.

Á aðalfundi 14.03.1992 var Sigurður Björnsson kosinn formaður til eins árs. Sigurrós M. Sigurjónsdóttir varaformaður og Sigurjón Einarsson ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Vikar Pétursson og Halldór Sveinsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 20.03.1993 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Aðrir í stjórn voru eftir aðalfundinn Ólöf Ríkarðsdóttir vararitari, Hannes Sigurðsson varaformaður, Jóhannes Guðbjartsson gjaldkeri og Sigurjón Einarsson ritari.

Í varastjórn voru kosin Hulda Steinsdóttir, Gunnar Reynir Antonsson og Ruth Pálsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 09.04.1994 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Hannes Sigurðsson varaformaður og Sigurjón Einarsson ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Vikar Pétursson og Guðmundur Magnússon til tveggja ára.

Á aðalfundi 01.04.1995 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Guðmundur Magnússon gjaldkeri og Gunnar Reynir Antonsson vararitari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Guðný Guðnadóttir til eins árs og Ólöf Ríkarðsdóttir, Árni Salómonsson og Ruth Pálsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 30.03.1996 og síðan á framhaldsaðalfundi 02.05.1996 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Hannes Sigurðsson varaformaður og Már Óskarsson ritari til tveggja ára. Sigurjón Einarsson gjaldkeri til eins árs.

Í varastjórn voru kosnir Ólafur Oddsson og Viðar H. Guðnason til tveggja ára. Viðar Jóhannsson til eins árs.

Á aðalfundi 26.04.1997 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Sigurjón Einarsson gjaldkeri og Gunnar R. Antonsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Ólöf Ríkarðsdóttir, Jóna Marvinsdóttir og Viðar B. Jóhannsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 18.04.1998 var Sigurrós M. Sigurjónsdóttir kosin formaður til eins árs. Ólafur Oddsson varaformaður og Már Óskarsson ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Hannes Sigurðsson og Grétar Pétur Geirsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 24.04.1999 var Gunnar Reynir Antonsson kosinn formaður til eins árs. Sigurjón Einarsson gjaldkeri og Hannes Sigurðsson meðstjórnandi til tveggja ára. Sigurrós Karlsdóttir meðstjórnandi til eins árs.

Í varastjórn voru kosnar Ólöf Ríkarðsdóttir og Guðný Guðnadóttir til tveggja ára

Á aðalfundi 2000 voru eftir kosningar Gunnar Reynir Antonsson formaður, Hannes Sigurðsson varaformaður, Sigurjón Einarsson gjaldkeri, Guðný Guðnadóttir ritari og Þórir Karl Jónasson meðstjórnandi í aðalstjórn.

Í varastjórn voru eftir fundinn Ólöf Ríkarðsdóttir, Sigurrós Ósk Karlsdóttir, Örn Sigurðsson, Einar Andrésson og Grétar Pétur Geirsson.

Á aðalfundi 28.04.2001 var Þórir Karl Jónasson kosinn formaður til eins árs. Örn Sigurðsson gjaldkeri og Grétar Pétur Geirsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnar Ólöf Ríkarðsdóttir og Sóley Axelsdóttir til tveggja ára og Sigurrós M. Sigurjónsdóttir og Guðríður Ólafsdóttir til eins árs

Á aðalfundi 27.04.2002 var Þórir Karl Jónasson kosinn formaður til eins árs. Grétar Pétur Geirson varaformaður, Hulda Steinsdóttir ritari, Sóley Björk Axelsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Garðarsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Sigurður Pálsson og Einar Andrésson til eins árs.

Á aðalfundi 26.04.2003 voru eftir kosningar Þórir Karl Jónasson formaður til eins árs, Grétar Pétur Geirsson varaformaður, Sóley Björk Axelsdóttir gjaldkeri, Hulda Steinsdóttir ritari og Tryggvi Garðarsson meðstjórnandi.

Í varastjórn Ólöf Ríkarðsdóttir, Guðríður Ólafsdóttir, Sigurður Pálsson, Benedikt H. Þorbjörnsson og Einar Andrésson.

Á aðalfundi 29.04.2004 voru kosin Grétar Pétur Geirsson formaður, Jónína Harpa Ingólfsdóttir varaformaður og Sóley Björk Axelsdóttir gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, Sigurður Pálsson og Hanna Margrét Kristleifsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 30.04.2005 voru kosin Ásdís Úlfarsdóttir varaformaður, Hanna Margrét Kristleifsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Garðarsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnar Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir og Jónína Harpa Ingólfsdóttir til tveggja ára og Þorbera Fjölnisdóttir til eins árs.

Á aðalfundi 29.04.2006 voru kosin Grétar Pétur Geirsson formaður og Hulda Steinsdóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Sigurður Pálsson og Einar Andrésson til tveggja ára og Jón Eiríksson og Þorbera Fjölnisdóttir til eins árs.

Á aðalfundi 28.04.2007 voru kosin Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir varaformaður, Jóna Marvinsdóttir gjaldkeri og Sigurður Pálsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Benedikt Þorbjörnsson, og Leifur Leifsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 26.04.2008 voru eftir kosningar Grétar Pétur Geirsson formaður, Leifur Leifsson varaformaður, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir ritari, Jóna Marvinsdóttir gjaldkeri og Sigurður Pálsson meðstjórnandi í aðalstjórn.

Í varastjórn voru eftir kosningar Benedikt Þorbjörnsson, Einar Þ. Andrésson, Gylfi Baldursson, Jón Eiríksson og Þorbera Fjölnisdóttir.

Á aðalfundi 18.04.2009 voru kosin Leifur Leifsson varaformaður, Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir ritari og Sigurður Pálsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Benedikt Þorbjörnsson, og Einar Þ. Andrésson til tveggja ára.

Á aðalfundi 20.04.2010 voru kosin Hannes Sigurðsson formaður og Jóna Marvinsdóttir gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Guðríður Ólafsdóttir og Jón Eiríksson til tveggja ára.

Á aðalfundi 19.04.2011 voru kosnar Ásta Þórdís Guðjónsdóttir varaformaður, Hanna Margrét Kristleifsdóttir ritari og Stefanía Björk Björnsdóttir meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnir Benedikt Heiðdal og Sigurður Pálsson til tveggja ára og Hilmar Guðmundsson til eins árs.

Á aðalfundi 28.04.2012 voru kosin Ásta Þórdís Guðjónsdóttir formaður og Jóna Marvinsdóttir sem gjaldkeri til tveggja ára og Jón Eiríksson ritari til eins árs. Hannes Sigurðsson varaformaður til eins árs.

Í varastjórn voru eftir aðalfund Benedikt Þorbjörnsson, Sigurður Pálsson, Hilmar Guðmundsson, Anna Sigríður Antonsdóttir og Kristín R. Magnúsdóttir.

Á aðalfundi 23.04.2013 voru kosin Hilmar Guðmundsson varaformaður, Jón Eiríksson ritari og Ingi Bjarnar Guðmundsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson, Stefanía Björk Björnsdóttir og Ásdís Úlfarsdóttir.

Á aðalfundi 29.04.2014 voru kosin Ásta Þórdís Guðjónsdóttir formaður, Hannes Sigurðsson gjaldkeri og Ingi Bjarnar Guðmundsson meðstjórnandi til tveggja ára og Sigvaldi Búi Þórarinsson varaformaður í eitt ár.

Í varastjórn voru kosin Guðmundur Haraldsson, Hjálmar Magnússon og Linda Sólrún Jóhannsdóttir til tveggja ára og Guðbjörg Halla Björnsdóttir til eins árs.

Á aðalfundi 21.04.2015 voru kosnir Sigurbjörn Snjólfsson varaformaður, Jón Eiríksson ritari og Ingi Bjarnar Guðmundsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Guðbjörg Halla Björnsdóttir og Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 26.04.2016 voru kosin Ásta Þórdís Guðjónsdóttir formaður og Hannes Sigurðsson gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Hjálmar Magnússon, Guðmundur Haraldsson og Arndís Baldursdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 29.03.2017 voru kosnir Grétar Pétur Geirsson varaformaður, Sigvaldi Búi Þórarinsson ritari og Ingi Bjarnar Guðmundsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Hanna Margrét Kristleifsdóttir, Linda Sólrún Jóhannsdóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 24.01.2018 voru kosin Grétar Pétur Geirsson formaður og Arndís Baldursdóttir gjaldkeri til tveggja ára og Hannes Sigurðsson varaformaður til eins árs.

Í varastjórn voru kosin Björk Sigurðardóttir, Sævar Guðjónsson og Guðmundur Haraldsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 13.03.2019 voru kosin Hannes Sigurðsson varaformaður, Sigvaldi Búi Þórarinsson meðstjórnandi og Kristín Friðrika Svavarsdóttir ritari til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnar Hanna Margrét Kristleifsdóttir og Guðrún Elísabet Bentsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 27.05.2020 voru kosin Grétar Pétur Geirsson formaður og Arndís Baldursdóttir gjaldkeri til tveggja ára og Guðmundur Haraldsson meðstjórnandi til eins árs.

Í varastjórn voru kosin Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, Ólafur Bjarni Tómasson og Sigvaldi Búi Þórarinsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 10.03.2021 voru kosnir Hannes Sigurðsson varaformaður, Brandur Bryndísarson Karlsson ritari og Guðmundur Haraldsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnar Guðrún Elísabet Bentsdóttir og Pála Kristín Bergsveinsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 09.03.2022 voru kosin Grétar Pétur Geirsson formaður og Linda Sólrún Jóhannsdóttir gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Margrét Lilja Arnheiðardóttir Aðalsteinsdóttir, Ólafur Bjarni Tómasson og Sigvaldi Búi Þórarinsson til tveggja ára.

Á aðalfundi 08.03.2023 voru kosnir Björk Sigurðardóttir varaformaður, Brandur Bryndísarson Karlsson ritari og Guðmundur Haraldsson meðstjórnandi til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosnar Guðrún Elísabet Bentsdóttir og Pála Kristín Bergsveinsdóttir til tveggja ára.

Á aðalfundi 26.03.2024 voru kosin Logi Þröstur Linnet formaður og Linda Sólrún Jóhannsdóttir gjaldkeri til tveggja ára.

Í varastjórn voru kosin Ólafur Bjarni Tómasson, Sigvaldi Búi Þórarinsson og Elísabet Karen Magnúsdóttir til tveggja ára.

(Textahöfundur: Sævar Guðjónsson, 2019; uppfært 2020, 2021, 2022, 2023, 2024)