Félagafjöldi í Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu

Í þessum kafla er sett upp tafla með félagafjölda félaga í Sjálfsbjörg félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu eins og þeir eru gefnir upp á aðalfundum félagsins. Það er mismunandi hvernig skráning kemur fram í fundargerðum. Stundum er bara getið um heildarfjölda en í öðrum tilfellum er heildartalan gefin upp en síðan sagt hversu margir aðalfélagar eru og hversu margir styrktarfélagar og svo ævifélagar. Í öðrum tilfellum þá er bara getið um það hversu margir aðalfélagar eru af heildartölunni og stundum eru ævifélagar taldir með aðalfélögum. Einnig kemur það fyrir að ævifélagar eru sagðir x margir af aðalfélögum eða styrktarfélögum svo hefur einnig sést að tekið er fram hversu margir ævifélagar eru annars aðalfélagar og hinsvegar styrktarfélagar í fundargerð. Á árunum eftir 2001 þá er hætt að skipta félagsmönnum í aðal, styrktar og ævifélaga og því aðeins til heildartala félagsmanna. Mikil fjölgun félaga milli áranna 1996 og 1997 skýrist á því að farið var í félagaöflun í febrúar 1997. Á stjórnarfundi 12. maí 2005 var ákveðið að fella af félagaskrá alla sem ekki höfðu greitt félagsgjöld í þrjú ár eða lengur og sú regla hefur síðan haldist. Það skýrir það hversu mikil fækkun varð í félaginu milli áranna 2005 og 2006 Það er gengið út frá því að uppgefnar tölur í fundargerðum aðalfunda séu miðaðar við aðalfund nema ef annars er getið eins og í fundargerð frá 24. mars 1990 þá er sagt að félagatalan sé miðuð við 31.12.1989. Sjá töflu að neðan. Frá og með árinu 2005 þá er félagatalan miðuð við 01.01 þess árs sem aðalfundur er haldinn og er það sá félagafjöldi sem gefin er upp til Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra til greiðslu félagsgjalda fyrir viðkomandi ár. Tölur um félagafjölda eftir 2000 er að mestu leiti að finna í rafrænum gögnum. Mikil fjölgun félaga milli áranna 2020 og 2021 skýrist á því að farið var í félagaöflun árið 2020.

DagsetningAðalfélagarStyrktarfélagarÆvifélagarHeildarfjöldi
27.06.195821  21
26.09.1958    
30.09.1959    
31.12.195911313  
17.09.1960    
26.09.1961    
14.09.19621885212252
21.10.19632005610266
30.10.19642489310 
Júní 196527310610389
09.03.196629111511417
02.03.19673081199436
29.02.19683301379 
04.03.196936014911 
26.02.197037916211 
25.02.1971   607
23.02.19724521935650
28.02.19734502125667
27.02.19744742745753
25.03.1975493350 843
24.02.197651836110879
22.02.197751938210901
14.03.197853538210917
01.03.19795303779907
03.03.198054341310956
26.02.1981560  982
04.03.1982585  1036
26.03.1983624  1173
24.03.198465058491234
30.03.1985    
05.04.1986    
21.03.1987   1315
12.03.1988728567101305
30.03.19897005679 
31.12.198974554610 
31.12.1990754530121301 /1296
14.03.1992    
20.03.1993789  1316
09.04.1994826 101330
01.04.1995    
30.03.1996814462101286
26.04.1997 797 1675
18.04.1998837 101640
24.04.1999803799121614
2000    
28.04.2001861763121636
27.04.2002    
26.04.2003    
29.04.2004    
01.01.2005   1365
01.01.2006   994
01.01.2007   963
01.01.2008   890
01.01.2009   556
01.01.2010   773
19.04.2011    
28.04.2012    
23.04.2013    
01.01.2014   681
01.01.2015   675
01.01.2016   630
01.01.2017   611
01.01.2018   597
01.01.2019   603
01.01.2020   596
01.01.2021   1152
01.01.2022   1135
01.01.2023   1126
01.01.2024   1047
01.01.2025    
01.01.2026    
01.01.2027    
01.01.2028    
01.01.2029    

(Textahöfundur: Sævar Guðjónsson, 2019; uppfært 2020, 2021, 2022, 2023, 2024)