Sundlaugar á höfuðborargsvæðinu

Aðgengi að sundlaugum er mjög misjafnt og þær eru margar. Við bendum við fólki á að hringja á sundstaðinn áður en af stað er farið til að vera visst um að aðstaðan henti.  Á vefsíðunni sundlaug.is má sjá yfirlit yfir flestar sundlaugar.

Hér ætlum við að reyna að hafa þær upplýsingar sem við getum um sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu.