« All Events
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 heldur félagið fyrirlestur um
„Aukin félagsleg virkni og Núvitun“
Þá kemur til okkar Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni.
Þetta verður haldið í félagsheimili félagsins Hátúni 12, inngangur númer 7
og hefst kl 19:30.
Allir velkomnir Boðið verður upp á léttar veitingar.