Loading Events

« All Events

Félagsfundur fyrirlestur um Hugafrelsi

maí 10 @ 7:00 e.h.

Fyrirlestur um Hugafrelsi

Verður haldinn miðvikudaginn 10. maí 2023 kl 19:00

Þar kemur Unnur Arna Jónsdóttir til okkar og fræðir okkur um hugafrelsi.

Hvað er átt við með hugarfrelsi?

Með hugarfrelsi er átt við það frelsi sem hverjum manni er unnt að öðlast þegar hugurinn hefur ekki lengur neikvæð áhrif á daglegt líf. Frelsi frá áhyggjum, kvíða og ótta. Hugarfrelsi til þess að blómstra, frelsi til að nýta hæfileika sína sem best, frelsi til að velja hugsanir sínar sér og öðrum til gagns.

Skráing fer fram hér fyrir neðan . Og þarf að vera búið að skrá sig fyrir 8. maí 2023.

Öll velkomin

 

Details

Date:
maí 10
Time:
7:00 e.h.
Event Category: