« All Events
Aukaaðalfundur Sjálfsbjargar félags hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Haldinn í félagsheimili félagsins Hátúni 12 inngangur 7,
miðvikudaginn 7. september 2022 klukkan 19:30.
Dagskrá:
ATHUGIÐ að einungis eitt mál er á dagskrá fundarins það er LAGABREYTINGAR.
Hægt er að sjá lagabreytingatillögur á heimasíðu félagsins (sjalfsbjargar.is) undir liðnum FUNDARGERÐIR.
Stjórnin.